Heimilistíminn - 15.02.1979, Síða 16

Heimilistíminn - 15.02.1979, Síða 16
 Munstrið úr 2. tölublaði reyndist rétt 1 síöustu viku hringdi til okkar stúlka, og sagðist hafa lent t hinum mestu vandræðum út af munstrinu á peysunni, sem við vorum með hér á slöunni t 2. tölublaði Heimilis-Timans á þessu ári. Taldi hún nokkurn veginn fullvíst, að einhver skekkja heföi slæðst inn luppskriftina, og bað okkur að kanna málið nánar. Viö fengum i lið með okkur fyrir- myndar prjónakonu, og báðum hana að setjast niður og reyna að prjóna munstrið, og finna hvaö gæti verið skakkt, enda vorum við viss um, að eitthvaö hlyti að vera skakkt úr þvi konan gat ekki prjónað peysuna. Prjónakonan settist við, og prjónaði af miklu kappi, og viti menn, munstriö reyndist þá alveg rétt og uppskriftin villulaus. Þá léttist heldur á okkur brúnin, þvi möguleikarnir eru miklir á að villur slæöist inni prjóna og heklu- uppskriftir, þar sem mikiö er um skammstafanir og tölur. Við fórum nu að velta þvl fyrir okkur, hvað kon- an sem hringdi gæti hafa gert rangt, og datt helzt I hug, aö hún hefði breytt eitthvaöút af lykkjufjöldanum, frá þvl sem upp var gefið. Sllkt fcýður hættunni heim. Gæta veröur þess að munstriö, eöa lykkjufjöldinn I þvl, gangi upp I heildár lykkjufjöldanum á prjóninum. Við vonum, að konan, sem hringdi lesi þetta, enda vorum við búin að heita að láta hana vita hér á sfðunni I dag, hvað hefði komið út úr prjóna- könnun okkar. Vonandi getur hún nú byrjað aftur, og prjónað peysuna. Við óskum henni og öörum prjónakonum góðs gengis! Þetta er prufan, sem prjónakonan góða, prjónaði fyrir okkur, og þar kom munstriö rétt út. » •••• • \ •♦••• • ___ \ ••••••« • ••y\\\\ \ •«••••• ••• • •••••• •\v\**«••••••♦ •••\ •• •••«•• 0 ••\ ... \ •••% \ . \\\\*«*1 V \ Teikning að munstrinu á kringlótta dúknum \ . dokkgrænt X* ljósgrænt ♦ - dökklilla 0= ljóslilla appelsinurautt • •♦• • •• S\v\s.V t

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.