Heimilistíminn - 15.02.1979, Page 33

Heimilistíminn - 15.02.1979, Page 33
notalegri hvildarstund, og svara&i engu. - yija vissi, hver Marteinn var. Marteinn Grimur Hansen var bræö'rungur Jóhannesar Hansens, sem lagöist lágt eftir veizlu I Skriöufiröi, en fór hækkandi þar til hann stööv- aöist i sendiherrastóli. Marteinn Grimur Hansen var og tengdur ráöherranum, sem gisti Skriöufjörö foröum þann- ig, aö Marteinn eignaöist ekkju hans. Hins végar átti hann ekkert, sem jafnaöist á við æskuminningar ráöherr- ans úr Flóanum, en I þessstaö lóöir á Kanarieyjum. Marteinn Hansen seldi sjálf- um sér grásleppuhrogn til Ameriku, þar sem hann átti lagmetisverksmiöju. Húsgögn og gólfábreiöur f lutti hann inn, sömuleiöis skellinöörur. Hann tæmdi ruslamarkaöi vestan- hafs og seldi i sjö búöum á Stórreykjavikursvæöinu. Frægir poppmenn snerust þar eins og snældur, þóttust eiga allt saman og drógu aö sér framsækna æsku eins og raf- segull. Þau hjón áttu sumar- bústaö á Kanarieyjum. Og nú spuröi Lilja um veöráttu þar syðra. Hera svaraöi þvi, aö ekki væri verandi hér heima á sumrin, alltaf súld, jafnvei skárra á veturna. ,,Ef ég ættí bll”, sagöi LUja, ,,og heföi litiö fyrir stafni, mundi ég vera á sifelldu hringsóli um landiö, eftir þvi, hvernig viöraöi I hverjum landshluta. Þá væri ég sólar- megin I Hfinu björtustu mán- uöina”. „Þaö leggur enginn þokka- legan bll I hringveginn”, sagöi Hera snöggt. En LUja þoldi ekki, aö talaö væri niörandi um hringveginn. „Vinkona min, sem lagöi dálitla upphæö I hringveginn og á jeppa- skrjóö, er búin aö bjóöa mér meö sér tU Hornafjaröar. Mig hefur aUtaf langaö tU Horna- fjaröar —LUja eldroönaöi um leið og hún sleppti oröinu. Þetta var eins og aö nefna snöru I hengds manns húsi. En Hera hló dátt. ,,En hvaö þú ert minnug á allt grin frá Skriöufiröi. Ekki get ég sagt, aö éghafi steingleymt þvf. En þaö er nú svo I sjálfri jarösög- unni, aö ný lög hlaðast ofan á þau gömlu, og þau gömlu hafa þá ekkert hlutverk á yflrborö- inu lengur”. LUja varö þvl fegnari en frá veröi sagt, aö Hera tók þessu svona skemmtilega. Og hún svaraði isamatón: „Stundum finnst mér ég vera oröin dálit- iö gömul, en hingaö til hef ég ekki borið mig saman viö fornaldarjarölögin. En minn- ingar, sem ekki eru nærri þrftugar enn, hryggja mig og gleöja stundum — einkum gleöja, þvi aö þaö leiöinlega fer I felur ósjáifrátt”. Hera vék aftur aö feröalög- um: „Ég er ekki aö gera lltið úr skemmtiferðum hér heima, þegar vel viörar, en tjöid get- ur hver sem vill átt fyrir mér. Þaö eru undarlegar kúnstir, aö l.eika frumstæö Iffskjör, sem ekki er hægt aö hugsa sér aö búa viö i alvöru”. Lilja var aö hugsa um aö segja henni, aö Jón læknir væri dáinn. En liklega haföi hún séö þaö i blöðum og ekki þótt þaö mikil tiöindi. Enn siö- ur mundi húntelja þaö fréttir, aö Lilja var nýbúin aö tala viö Hjörleif. „Hafa ekki hjúkrunarkonur sæmileg laun núoröiö?” spuröi Hera. Lilja játaöi þvi. „Ég ætla mér samt ekki önnur og meiri feröalög en hringveginn”, bætti hún viö. Hera lét þá útrætt um sum- arferöir. „Hvaö er dóttir þln orðin gömul?” spuröi hún. ,,Mér skilst, aö hún sé nú hækkandi stjarna”. Lilju varö ónotalega viö. Var Hera aö storka henni? Hera haföi gott vit á bók- menntum. Og slzt var hún Hk- leg til aöhlaupa eftir hverjum goluþyt I „stefnum” og „straumum” tlzkunnar. Þetta var sjálfsagt illkvittni i sauö- argæru hreinskilninnar. Margir láta, sem þeim gangi hreinskilni til, þegar þeir eru aö særa aöra aö gamni slnu. Hera ætlaði vist aö demba yfir hana einhverjum meinyrðum um kveöskap Unu Heiöu. Og hún svaraöi stuttiega: „Hvaö gömul, spyröu, Hún Una Heiöa. Nltján ára. Nógu gömul til þess aö vera sendi- bréfsfær. En þaö er hún ekki. Skólarnir leggja blessun slna yfir leirburö, klám og aula- fyndni I skólablöðunum. Ég hef sagt henni sannleikann um ljóöabulliö hennar. En þaö er ekki von aö ég jafnist á viö heilan menntaskóla I hennar augum. En skáldskap heföi ég getaö kennt henni betur”. „Góöa Lilja, á hvaöa Fjölnismannaöld lifir þú I þln- um skýjaborgum? Égbersvo- litið skyn á góöan kveöskap, alveg eins og þú, og eins og Una Heiöa gerir s jálfsagt lika. En nú eru nýir timar. Hver veit, nema hún gæti ort falleg og hugljúf ástarkvæöi, eins og Hulda ás&ium tlma. En hana hylltu Ijóðsnillingarnir korn- unga og buöu henni I sinn hóp. Og ungu stúlkurnar fengu hjartslátt af hrifningu. En þessi dýrö á öll heima i fornaldarjarölögunum. Lilja mln. Flestir ljóösnillingar eru annaöhvort dánir eöa orönir afskiptalausir og gamlir. Unga fólkiö veit varla, hvort þeir eru lifandi eöa látnir, hvaö þá, aö þaö svipist um eftir nýgræöingi i ljóöagerö. Ung manneskja, sem ætlar aö komast áfram I okkar hávaöa- mikla mannfélagi, veröur aö segja þaö, sem hlustaö er á og sýna þaö, sem einhver nennir aöhorfa á.Þaöerhægt aö fara meö leirburö, klám og þynnkufyndni frammi fyrir fullu leikhúsi, án þess aö blikna. Ég lái hvorki þeim né Unu Heiðu. Þaö segi ég satt”, sagöi Hera. Lilju létti mikiö viö þetta, svo ósammála sem hún þó var þessari lifsspeki. En hún var þvl fegin, aö Hera var ekki aö strlöa henni, þegar hún minnt- ist á frægö Unu Heiöu. Og hún anzaöi glaðlega: „Ég ætla nú samt ao osKa þér til hamingju meö, aösynir þfnir eru ekki frægöarmenn i skemmtiiönaöinum. Mér skilst, aö þeir séu aö læra eitt- hvaö á verklega sviöinu”. „Þeir eru allir i raunvisind- unum. Ég hef lika alltaf tekiö hlutina eins og þeir eru”. „Svo þú heldur þaö”, hugs- aöi Lilja. En upphátt sagöi hún: „Égerhrædd um, aö ég veröi aö fara aö hypja mig. Þaö var gaman aö hitta þig, Hera, svo ég nú ekki tali um þetta indæla kaffi. Þakka þér fyrir”. Hera spratt á fætur. „Ég ek þér”. Þegar þær gengu fram, virti Lilja salinn betur fyrir sér. Uppi á vegg var málverk af rösklegum, viöfelldnum manni, vel miöaldra. Þessi Flóamannabúö var auövitaö reist fyrir hans atbeina og jafnvel fjárstyrk. „Ég hef heyrt, aö hér sé aldrei neitt svall og svinarl”, sagöi hún viö Heru. Hera brosti, einbeitt á svip- inn: „Þaö vantaöi nú bara. Ég ætti llklega aö ráöa ööru eins”. Þetta uröu þá, eftir allt saman, góöir endurfundir. 33

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.