Heimilistíminn - 15.02.1979, Page 37

Heimilistíminn - 15.02.1979, Page 37
þurft aö bæta viö ofnum til upphitunar, rafmagnsinnstungum og slökkvurum, og rafmagnsleiöslum, ogsvo þarf oft á tlðum aö gera eitthvaö viö gólfin. Einangrun i loftum getur Hka veriö ábótavant og þarf þa áö leita upplýsinga hjá byggingafróöum mönnum, til þess aö fá sem bezta einangrun svo hitunar- kostnaöurinn veröi ekki óheyrilega mikill. Bandartsku hýbýlafræöingarnir telja aö lofthæöin undir mæni þurfi aö vera 6 1/2 til 7 fet, eöa ca 200 til 210 cm til þess aö borgi sig aö gera eitthvaö á háaloftinu. Nú gætuö þiö brugöiö ykkur upp á loft og kannaö hvernig hæöin reynist hjá ykkur. Oft er birta vandamál á hááloftinu, en úr þvl vandamáli má bæta meö þvl aö koma fyrir glugga I göflum. Einnig má aö sjálfsögöu setja kvisti á þök ef heimild fæst fyrir sliku eöa jafnvel lyfta heilu þökunum ef lofthæöin hefur ekki reynzt þaömikil aö þaö borgi sig aö útbáa vistar- verur uppi á háaloftinu. A háaloftinu mætti útbúa blómastofur: þar gætu líka veriö sjónvarps- eöa nokkurskonar fjölskylduherbergi og ekki er óliklegt aö unglingarnir i fjölskyldunni yröu ólmir aö fá háaloftiö fyrir sig. Ætli endirinn veröi ekki sá aö fjölskyldan rifst um þaö hver fái aö njóta háaloftsins, þeg- ar loks hefur veriö ráöizt í aö gera eitt- .hvaö þar uppi. Nauösynlegt er aö huga aö brunaút- gangi þegar háaloftiö er tekiö i notkun á þennan hátt. Sennilega væri rétt aö koma þar fyrir reykskynjara og brunastiga, ef erfitt er aö komast upp og niöur í flýti. Fyllsta öryggis veröur aö gæta á þessu sviöi Hérfylgja meö tvær myndir af háalofti, sem tveir bandariskir innanhússarkitekt- ar hafa farið höndum um. Fyrir innan gaflgluggann á annarri myndinni hefur veriö komiö fyrir mörgum glerhillum undir blóm. Þar er nóg af þægilegum sæt- um, og án efa er gaman aö sitja þarna uppi og njóta blómanna sinna. A hinni myndinni er gólfrýmiö meira, aö þvi er manni sýnist. Þar hefur veriö komiö fyrir léttum bambushúsgögnum, og reyndar llka nokkru af blómum. fb SD0 sbe Blóð er þykkara en vatn. og það sýður fyrr. Anægjan er rétt eins og líf- trygging. Því eldri sem maður er þeim mun dýrari verður hún. Ef þú vilt, að yf irmaðurinn veiti þér einum athygli, þá skaltu gera einhverja vit- leysu. Góður forstjóri á konu, sem segir honum, hvað gera skal... og einkaritara, sem gerir það. Sérfræðingur er læknir, sem kennir sjúklingum sínum að vera eingöngu veikir á viðtalstimum. Líttu á Hfið eins og leikhús- verk. Njóttu þess, en vertu ekki að sökkva þér of djúpt niður í það. Allir sterkir menn eru vel byggðir. 37

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.