Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.07.2004, Blaðsíða 42
DAGBÓK 42 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ 60 ÁRA afmæli. Ídag, laug- ardaginn 31. júlí, er sextug Magnea Sig- urbjörg Kristjáns- dóttir, Skipholti 7, Ólafsvík, (Sibba frá Trönu). Útihátíðin hefur þegar farið fram, hinn 24. júlí sl., á Fornu-Fróðá. Ástarþakkir til þeirra fjölmörgu vina og vandamanna sem gerðu daginn ógleymanlegan. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Félagsstarf Ásgarður | Glæsibæ. Allt félagsstarf fell- ur niður á mánudag. FEBK | Púttað á Listatúni kl. 10.30. Gigtarfélagið | Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Uppl. á skrifstofu GÍ. Hana-nú | Morgunganga kl. 10 frá Gjá- bakka, krummakaffi kl. 9. Hraunsel | Flatahrauni 3. | Kl. 10–12 pútt á Ásvöllum. Sunnuhlíð | Kópavogi. Söngur með sínu nefi kl. 15.30. Fundir Ásatrúarfélagið | Grandagarði 8. Opið hús frá kl. 14. GA-Samtök | spilafíkla. Fundur kl. 10.30 í Kirkju Óháða safnaðarins, Reykjavík, Glerárkirkju, Akureyri, og kl. 19.15 Selja- vegi 2, Reykjavík. OA-samtökin | Átröskun, matarfíkn, ofát. Sjá www.oa.is. Myndlist ASH-gallerí, Varmahlíð | Anna Sigríður Hróðmarsdóttir og Guðrún H. Bjarnadótt- ir, Hadda, opna sýninguna „Bláskel“ kl. 14 í dag. Sýningin stendur út ágúst. Opin kl. 10–18 alla daga. Íþróttasalurinn á Eiðum | Opnuð verður sýning á „Seyðisfjarðarskyggnum“ Die- ters Roth kl. 16 í dag. Dieter tók slides- myndir af öllum húsum bæjarins veturinn 1988 og sumarið 1995. Myndirnar, sem eru 850, hafa nú verið settar í nýtt form. Safnaðarheimili Akureyrarkirkju | Sýn- ingin María mey verður opnuð kl. 15 á morgun. Sýnendur eru Björg Eiríksdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Hlynur Halls- son, Ingunn St Svavarsdóttir, Jóna Berg- dal Jakobsdóttir, Unnur Óttarsdóttir og Yean Fee Quay. Sýningin stendur til 31. ágúst. Ásabyggð 2 Akureyri | Hrund Jóhann- esdóttir lokar sýningu sinni í Kunstraum Wohnraum kl. 11–13 á morgun og verður jafnframt til viðtals við gesti. SÍM húsið | Hafnarstræti 16. Tvær sýn- ingar verða opnaðar kl. 13 á morgun. Bergsteinn Ásbjörnssonn sýnir skúlptúr og Jöran Österman grafík. Sýningin stendur til 27. ágúst. Opið virka daga kl.10–16. Skemmtanir Allinn | Siglufirði, Sent, laugardag. Ari í Ögri | Acoustics laugardag og sunnudag. Bindindismótið | Galtalæk. Nylon á sunnudag. Broadway | Brimkló laugardag. Catalína | Hamraborg, Kópavogi. Her- mann Ingi jr. laugardag og sunnudag. Deiglan | Akureyri, Tenderfoot með tón- leikum í sunnudag. Down under-Kjallarinn | 360°, Tómas THX og Exos, laugardag og sunnudag. Egilsbúð | Neskaupstað. Papar, laug- ardag. Stuðmenn sunnudag. Felix | Dj Andri laugardag og sunnudag. Fjölskylduhátíðin | Ein með öllu á Ak- ureyri. Nylon, laugardag. Gamli bærinn | Reynihlíð, Havanabandið með tónleika kl. 22. Grand rokk | Óvænt skemmtiatriði á laugardag. Dáðadrengir, Lokbrá og Reykjavík! með skemmtunina Minnipúk- ann 2004, sunnudag. Græni hatturinn | Akureyri. Gis Country band, laugardag og sunnudag. Gullöldin | Grafarvogi. Hafrót. Hressó | Atli skemmtanalögga laugardag- sunnudag og mánudag. Brúðabandið laugardagskvöld. Hverfisbarinn | Dj Kiddi Bigfoot laug- ardag, Dj. Benni sunnudag. Höllin | Sauðárkróki. Írafár sunnudag. Iðnó | Tónlistarhátíðin Innipúkinn. Dag- skráin hefst kl. 16 og stendur fram á nótt. KA-heimilið | Akureyri. Tónleikar með Nylon, Skítamóral, Írafár og Í svörtum fötum, laugardaskvöld. 200.000 naglbítar og Quarashi sunnudag, aldurstakmark 16 ár. Kirkjuhvoll | Kirkjubæjarklaustri. Tilþrif og Ruth, laugardag. Aldurstakmark 16 ár. Klúbburinn | við Gullinbrú. Geirmundur. Kringlukráin | Stuðbandalagið frá Borga- nesi, laugardag. Kristján 10 | Hellu. Gilitrutt leikur laug- ardag og sunnudag. Laugavegur 22 | Maggi í úlpu laugardag, Matti á X-inu sunnudag. Nasa | Dj Nonni Quest laugardag, Dj. Sasha sunnudag. Oddvitinn | Akureyri. Nýdönsk, laug- ardag. Hljómsveitin Íslenski Fáninn, sunnudag. Pizza 67 | Vestmannaeyjum Touch með tónleika kl. 17–19 laugardag. Players | Kópavogi. Spútnik laugardag, Sigga Beinteins, Grétar Örvarsson og co, sunnudag. Ráðhústorgið | Akureyri. Sent, laugardag. Sjallinn | Akureyri. Í svörtum fötum og Skítamórall, laugardag, Papar og Dj Andri á Dátanum, sunnudag. Þjóðhátíðin | Vestmannaeyjum. Á Móti Sól laugardag og sunnudag. Útlaginn | Flúðum. Lúdó sextett og Stef- án laugardag, rokksveit Rúnars Júl, sunnudag. Söfn Krókur | Garðaholti. Smábýlið Krókur á Garðaholti í Garðabæ verður opið á sunnudögum í sumar frá kl. 13–17. Ókeyp- is aðgangur. Tónlist Hallgrímskirkja | Haldnir verða þrennir tónleikar um verslunarmannahelgina. Orgeltónleikar kl. 12 í dag og annað kvöld kl. 20. Kári Þormar leikur tónlist eftir Bach, Mendelssohn, Messiaen, Jón Nor- dal, Gunnar Reyni Sveinsson o.fl. Á mánudaginn kl. 20 mun Madrigalchor Kiel halda tónleika undir stjórn Friederike Woebckens, prófessors í kórstjórn við Bremenháskóla. Hólar í Hjaltadal | Havanabandið heldur tónleika á morgun 15. Deiglan | Akureyri. Kristján Pétur Sig- urðsson og félagar flytja tónlist eftir Tom Waits kl. 21.30. Akureyrarkirkja | Fimmtu og síðustu Sumartónleikar kl. 17 á morgun. Madri- galakórinn í Kiel í Þýskalandi, undir stjórn Friederike Woebcken, flytur verk eftir Dietrich Buxtehude, Joseph Rheinberger, Felix Mendelssohn-Bartholdy, Niels Wil- helm Gade, Robert Schumann, Einojuhani Rautavaara, Wilhelm Stenhammar, Þorkell Sigurbjörnsson og Harry Frommermann. Orgelleikari er Lutz Markward. Heydalakirkja í Breiðdal | Tónleikar til heiðurs sr. Einari í Heydölum. Útivist Þrasaborgir | Á mánudag gengur Útivist- arræktin af veginum við Gjábakkaháls um Kringlumýri og stefnan tekin á Þrasa- borgir og niður að Kaldárhöfða. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Göngugarpar ÍT-ferða | Gengið verður Selvogsgötuna á morgun. Mæting við ÍT- ferðir í Laugardal kl. 10. Áætlaður göngu- tími 4–5 klst. Sjá nánar www.itferdir.is. Akureyri| Minjasafnið efnir til sögugöng- unnar Á söguslóðum – Líf og fjör í Minja- safni og Nonnahúsi. Lagt af stað frá Ak- ureyrarkirkju kl. 12.30. Nonnahús og Minjasafnið eru opin alla daga um versl- unarmannahelgina, kl. 10–17. Staðurogstund idag@mbl.is 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 örskotsstund, 4 fugl, 7 blettur, 8 reiði, 9 þegar, 11 horað, 13 uppmjó fata, 14 úldna, 15 ódrukkin, 17 öngul, 20 eldstæði, 22 matreiðslu- manns, 23 megnar, 24 peningar, 25 kroppa. Lóðrétt | 1 árhundruð, 2 hnugginn, 3 tunnan, 4 bjartur, 5 heift, 6 dálítið hey, 10 kynið, 12 átrún- aður, 13 hryggur, 15 kona, 16 vindhviður, 18 fjáðar, 19 versna, 20 reykir, 21 galdrakvendi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 næfurþunn, 8 bólið, 9 rugla, 10 ann, 11 tærar, 13 arinn, 15 skúms, 18 amlar, 21 tíð, 22 fagur, 23 aftur, 24 Frakkland. Lóðrétt | 2 ætlar, 3 urðar, 4 þerna, 5 negri, 6 ábót, 7 rann, 12 aum, 14 róm, 15 sefa, 16 úrgur, 17 strák, 18 aðall, 19 látin, 20 rýra. Evrópumótið í Málmey. Norður ♠K63 ♥2 A/AV ♦ÁD10962 ♣G75 Vestur Austur ♠108 ♠G42 ♥G108643 ♥ÁK5 ♦7 ♦K854 ♣10832 ♣964 Suður ♠ÁD975 ♥D97 ♦G3 ♣ÁKD Fjórir spaðar er sjálfsagður samn- ingur í NS og þar lauk sögnum á báð- um borðum í leik Íslands og Skota- lands í 25. umferð. Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson sögðu þannig: Vestur Norður Austur Suður -- -- Pass 1 spaði Pass 1 grand *Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass 4 spaðar Allir pass Kerfið er Standard og opnun Þor- láks í suður getur því verið mjög sterk. Svar Jóns á grandi er krafa, og tvö grönd opnara á móti sýnir 18-19 punkta og jafna skiptingu til hliðar við fimmlit í spaða. Þar með hefur mynd- ast geimkrafa og Jón sýnir tígulinn áð- ur en hann tekur undir spaðann til að gefa makker vægt undir slemmufótinn, en Þorlákur er áhugalaus. Hvernig myndi lesandinn spila fjóra spaða með tígulsjöunni út? Á hinu borðinu svínaði suður fyrir tígulkónginn. Austur drap og gaf makker stungu. Hjarta kom til baka og enn tígull. Sagnhafi stakk frá með ás og tók svo hjónin í trompi í þeirri von að vestur hefði byrjað með þrílit. En svo var ekki og austur fékk fjórða slag varnarinnar á spaðagosa. Þorlákur rauk hins vegar upp með tígulás í fyrsta slag og spilaði hjarta. Þannig bjó hann í haginn fyrir hjartat- rompanir í borði og skar um leið á sam- bandið í vörninni. Austur tók slaginn og spilaði tígulkóng og meiri tígli. Þor- lákur henti einfaldlega hjarta í þann slag og átti síðan restina. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is  70 ÁRA afmæli. Ámorgun sunnu- daginn 1. ágúst verður Sólveig Hulda Jóns- dóttir, Kirkjuvegi 5, Keflavík, sjötíu ára. Hún mun fagna af- mælinu með fjöl- skyldu, ættingjum og vinum mánudaginn 2. ágúst. Brúðkaup | Hinn 26. júní sl. voru gef- in saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Erla Guðrún Krist- insdóttir og Örvar Þorsteinsson. Prestur var sr. Einar Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Breiðvangi 9, Hafnarfirði. Meira á mbl.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is TVÆR nýjar sýningar verða opnaðar í Safnasafninu í Eyjafirði kl. 14 í dag. Annars vegar á plastskúlptúrum eftir Ólöfu Nordal og hins vegar innsetningu á verkum eftir Helga Þórsson og Margréti Guðmundsdóttur, en þau eru öll búsett í Reykjavík. Verk eftir Ólöfu Nordal í Safnasafninu. Nýjar sýningar í Safnasafni Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Sýndu umburðarlyndi og þolinmæði í samskiptum þínum við börn og unglinga í dag. Tunglið er fullt og það getur gert þig óþolinmóða/n. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú ert eins og á milli tveggja elda í dag. Annars vegar er starfsframi þinn og hins vegar einkalíf þitt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tunglið er fullt og það gerir þig svolítið utan við þig. Þér er því óvenju hætt við óhöppum og því ættirðu að fara sérlega varlega í umferðinni, hvort sem þú ert akandi, gangandi eða á hjóli. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er hætt við að þú lendir í deilum um sameiginlegar eignir og skiptingu eigna eða ábyrgðar í dag. Gefðu þér góðan tíma til að íhuga málin áður en þú tekur afstöðu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er fullt tungl beint á móti merkinu þínu. Þú munt því líklega þurfa að gera það upp við þig hvort þú eigir að láta þín- ar eigin þarfir eða þarfir annarra ganga fyrir í dag. Reyndu að finna einhvern milliveg. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Tunglið er fullt og það getur skapað spennu í samskiptum þínum við sam- starfsfólk þitt. Reyndu að sýna þol- inmæði og gott fordæmi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Sýndu börnum sérstaka þolinmæði í dag. Þú ættir einnig að bíða betri tíma með að koma hugmyndum þínum varð- andi einhvers konar listsköpun á fram- færi. Þetta er einfaldlega ekki rétti dag- urinn til þess. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Tunglið er fullt og vegna afstöðu þess og sólarinnar við merkið þitt gæti reynt á þolinmæði þína í dag. Reyndu að hafa hemil á eirðarleysi þínu og óþreyju. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Tunglið er fullt og að þessu sinni skapar það ákveðna hættu fyrir bogmanninn í umferðinni. Það er einnig óvenjumikil hætta á að þú verðir misskilinn í dag. Þú ættir því að fara varlega bæði í umferð- inni og því sem þú segir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu varlega í innkaupum í dag. Það eru miklar líkur á að þetta fulla tungl hafi áhrif á tilfinningalíf þitt og brengli þar með dómgreind þína. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þetta er í eina skiptið á árinu sem það er fullt tungl í merkinu þínu. Þetta getur gert þig eirðarlausa/n og óþolinmóða/n. Reyndu að sýna stillingu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú þarft á óvenjumikilli einveru að halda þessa dagana. Ef þú þarft að vera í mikl- um samskiptum við fólk er hætt við að þú bregðist óþarflega harkalega við hlut- unum. Reyndu að telja upp að tíu áður en þú talar. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbörn dagsins: Eru framtakssöm og mjög skapandi. Þau eru vel að sér um marga hluti og hafa gott innsæi. Þetta getur orðið eitt besta ár ævi þeirra. Kraftaverk geta gerst. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.