Morgunblaðið - 02.09.2004, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 02.09.2004, Qupperneq 38
FRÉTTIR 38 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRABBAMEINSFÉLAGIÐ verður með pennasölu sem hefst í dag og stendur til 5. september. Pennasal- an er til styrktar starfi aðild- arfélaga Krabbameinsfélags Ís- lands, en slík sala er orðin árviss. Selt verður við verslanir og gengið í hús þar sem því verður við komið. Allur ágóði rennur til aðildarfélaga Krabbameinsfélags Íslands en það eru svæðisbundin krabbameins- félög og stuðningshópar sem stofn- aðir hafa verið til að sinna fræðslu og félagslegri þjónustu við þá sem hafa fengið krabbamein. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að efla starf svæðisbundnu félaganna. Hafa nokkur þeirra þeg- ar tekist á við veigamikil verkefni í heimabyggð sinni, einkum á sviði fræðslu og forvarna. Hefur það gef- ið góða raun og fleiri félög hafa hug á að fara út á þessa braut. Krabbameinsfélagið væntir þess að landsmenn taki sölufólki vel og efli baráttuna gegn krabbameini. Pennasala Krabbameins- félagsins er hafin Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra keypti penna af Steinunni Friðriksdóttur formanni Styrks, félags krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, en Styrkur er eitt af mörgum aðildarfélögum Krabba- meinsfélags Íslands sem selja penna um helgina. FÉLAG ungra framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður segir í ályktun að það sé algjört lykilatriði ef Síminn verði seldur að eignaraðild verði dreifð þannig að fólkið í land- inu geti átt hlut í fyrirtækinu. „Það er mun heilbrigðara fyrir starfsemi fyrirtækisins að það verði ekki afhent útvöldu fyrirtæki eða hóp. Þannig er mikilvægt að settar verði leikreglur fyrir mögulegt út- boð og hvernig þjónusta við almenn- ing verði tryggð áfram,“ segir í ályktuninni. Þá er minnt er á skilyrði sem sett eru í stjórnarsáttmálanum. Fara þarf varlega með Símann ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Viltu gerast sjálf- stæður sölumaður fasteigna? Hóll fasteignasala býður þeim sem áhuga hafa að gerast sjálfstæðir sölumenn. Einstakt starfsumhverfi þar sem áhersla er lögð á fag- mennsku, ábyrga þjónustu og örugga samn- ingagerð. Frábær kjör í boði fyrir reynslumikla sölumenn. Ekkert borðagjald og engar sér- greiðslur fyrir gerð kaupsamninga. Áhuga- samir sendi póst á heida@holl.is. Hóll — „tákn um traust í fasteignaviðskiptum“ English Company Aquanetworld see aquanetworld.com Founder of the new popular & profitable busin- ess model Internetworking is offering a partnership to one person to lead and develop our Icelandic expansion providing an except- ional business opportunity with potential profits from, 15.000.000 - 25.000.000 kr. 1st year. Qualities must include: Serious motivation for financial success. Pleasant but strong personality. Trainable and friendly attitude. Part time hours accepted whilst training. Interviews held by founder and president Mark Ashley Wells between Thursday 2 Sept and Monday 6 Sept. Contact Mark Alhely Wells, mobile 892 2642. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði Aðalfundir Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boða til aðalfunda félaganna í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, fimmtudaginn 9. september nk. og hefjast þeir kl. 20:00. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði eru: Fram, landsmálafélag Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna Vorboði, félag sjálfstæðiskvenna Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt Á dagskrá fundanna eru hefðbundin aðalfund- arstörf. Að loknum aðalfundum verða boðnar veitingar í sal Sjálfstæðishússins. Félagar sjálfstæðisfélaganna eru hvattir til að mæta vel í upphafi vetrarstarfs og nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði. KENNSLA Grensásvegi 3-5 nyitonlistarskolinn.is Skólasetning Nýi tónlistarskólinn verður settur föstudaginn 3. september kl.18:00 á sal skólans. Nemendur eru minntir á að hafa með sér stundatöflurnar. Kennsla hefst 6. september. UPPBOÐ Uppboð á óskilahrossi Uppboð á óskilahrossi fer fram föstudaginn 10. september nk. kl. 11.00 í vörslugirðingu við Sólvelli á Stokkseyri. Um er að ræða ómarkaða og einkennalausa, brúna hryssu, ca 4-6 vetra. Sýslumaðurinn á Selfossi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásendi 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Þorsteinsson, gerð- arbeiðandi AM PRAXIS sf., mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Fróðengi 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg H. Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Klapparstígur 3, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Uppleið ehf., gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Skeifan 11, 250002, 250102, 250201 og 250202, Reykjavík, þingl. eig. Fönn ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll- stjóra- embættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Skólavörðustígur 12, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Halldórsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Súðarvogur 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Dominium hf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Teigagerði 15, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Sighvatsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Tunguvegur 88, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Dröfn Erlings- dóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra, útibú og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Vallarhús 11, 0203, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Krist- inn Ólafsson, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudag- inn 6. september 2004 kl. 10:00. Viðarhöfði 6, 030109, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Víðimelur 34, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 10:00. Víðimelur 69, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Björk Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. sept- ember 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. september 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur- vegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 15, Hvolsvelli, fnr. 219-4737, þingl. eig. Sagnalind ehf., Rangárvallahreppi, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf. og sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 11:00. Brúnalda 7, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið- andi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 11:00. Brúnir, Rangárþing eystra, þingl. eig. Akrafóður hf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 11:00. Oddspartur, Rangárþing ytra, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Óskar Kristins- son, gerðarbeiðandi Steypustöðin ehf., miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 1. september 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautartunga, landnr. 165-537, Stokkseyri, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarbeiðendur Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh., Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður Suðurlands og Sveitarfé- lagið Árborg, fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 10:15. Reynilundur 8, fastanr. 220-9185, Bláskógabyggð, þingl. eig. Margrét Ingunn Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 12:00. Þjórsárholt, fastanr. 166-616, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Árni Ísleifsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf., fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 1. september 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Barðavogur 30, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Snjólaug Bruun, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Trygginga- miðstöðin hf., mánudaginn 6. september 2004 kl. 14:00. Gnoðarvogur 26, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Friðrik Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 14:30. Hverfisgata 105, 0302, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sigm- arsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Íslandsbanki hf., útibú 528 og Tollstjóraembættið, mánudaginn 6. september 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. september 2004. Í kvöld kl. 20.00. Kvöldvaka Umsjón Anne Marie og Harold Reinholdtsen. Happdrætti og veitingar. Allir velkomnir. Fimmtudagur 2. sept. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Ræðumaður Magnús Stefánsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 3. sept. AA nýliðadeild, Hverfisgötu 42. Fundur kl. 20:00. Þriðjudagur 7. sept. Ungsam í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is Vélstjórar Yfirvélstjóra vantar á Bjarma BA 326. Skipið stundar veiðar með dragnót. Upplýsingar gefur skipstjóri í síma 864 2692. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.