Morgunblaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 43
ÆTLARÐU Á SKÍÐI Í VETUR?
Er með skíði, bindingar og skó á
ca 7 ára barn til sölu, lítið notað
eftir eitt barn. Lengd á skíðum
105 cm, stærð á skóm, UK 5 (utan
mál 28 cm á lengd). Uppl. í síma
691 0601.
Unglingafötin. Vorum að taka
upp nýja sendingu frá Miss Mor-
ane og Cars jeans.
Róbert Bangsi ...og unglingarnir.
Hlíðasmára 12 og Hverafold 1-3,
sími 555 6688, sími 567 6511.
Lítið notuð barnakerra með loft-
dekkjum og Simo barnavagn til
sölu. Uppl. í s. 893 6337.
BARNASMIÐJAN
Fyrir jólasveina!
Mikið úrval gúmmídýra.
Erum á Gylfaflöt 7, Grafarvogi.
20% afsláttur á rúmum, baðborð-
um, matarstólum og kerrum. Fullt
af fötum á tilboðsslám.
Barnaheimur, Síðumúla 22.
Sími 581 2244.
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Hausttilboð - 30%! Full búð af
nýjum vörum fyrir hunda, ketti og
önnur gæludýr. 30% afsláttur af
öllum vörum. Opið mán.-fös.
kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Gullfallegir Schaeferhvolpar
Hreinræktaðir og gullfallegir
Schaeferhvolpar til sölu.
Til afhendingar í byrjun desem-
ber, ættbókarfærðir, örmerktir og
læknisskoðaðir.
Nánari uppl. í síma 899 7744.
Smárahótel er glæsilegt þriggja
stjörnu hótel rétt við fyrir ofan
Smáralind. Nóg af bílastæðum.
Sími 588 1900. Nánari uppl. á
www.hotelsmari.is
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/
Köben. Vetrartilboð
www.gistiheimilid.dk . Býður upp
á ódýra og góða gistingu. S.
0045-24609552/36778886,
email@gistiheimilid.dk
Veitingahúsið Sjanghæ, Lauga-
vegi 28b, kynnir jólahlaðborð.
Frábær kínamatur á hlaðborði.
Munið heimsendingarþjónust-
una, sími 517 3131.
Sjá www. sjanghae.is
Sjávarréttahlaðborð
Hafið Bláa Útsýnis- og veitinga-
staður við ósa Ölfusár.
www.hafidblaa.is, sími 483 1000.
Nýbýlavegi 20, s. 554 5022
Súpa og fjórir réttir.
Verð 1.390 á mann.
Tekið með, verð 1.250.
Heimsendingarþjónusta
Flygill - flygill - flygill Óskum
eftir flygli, ekki stærri en 180 cm.
Eingöngu vel með farið og
vandað hljóðfæri kemur til
greina
Uppl. í s. 847 4877 og 864 2511.
Til sölu skrifborð úr beyki.
Kostar nýtt kr. 15.000, fæst á kr.
7.000. 3ja ára, alveg eins og nýtt.
Upplýsingar í síma 669 1341.
Kojur o.fl. Mjög vandaðar kojur,
200x90x118, svört stálgrind, tré-
rimlabotn, svampdýnur, lítið
notaðar, má hafa sem tvö sjálf-
stæð rúm. Skrifborðssamstæða
unglings, ljós fura, með 3 skúff-
um, skáp og hillu, 140x48x142,
mjög vel með farið. Saumaborð
100x64x75, með hillu og skúffu.
Sími 557 4076.
Eldhúsinnrétting Gegnheil furu-
eldhúsinnrétting til sölu ásamt
Siemens keramik-helluborði og
ofni. Fæst ódýrt. Tilvalið í sumar-
bústaðinn. GSM 820 9800.
Raðhús á Akureyri. Nýuppgert
5 herb. (130 fm) raðhús á góðum
stað á Akureyri frá 1. janúar, hag-
stætt verð. Skipti í Rvík koma til
greina. Uppl. í s. 898 3387 e. kl.
17 og namsefni@mi.is.
Herbergi á svæði 111. Herb. m.
húsgögum, aðg. að eldhúsi,
sjónv., þvottav., möguleiki á int-
erneti, stutt í alla þjón., reykl.,
reglus. ásk. Símar. 892 2030,
557 2530.
Bráðvantar íbúð!
Bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu í Rvík frá 1. des. nk. og í
a.m.k. 3 mánuði, helst án hús-
gagna. Til greina koma hverfi 101,
105 og 107. Uppl. í síma 899 0253,
Guðni.
Bráðvantar íbúð til leigu. Tveir
reglusamir námsmenn, reyklaus,
barnslaus og án gæludýra, bráð-
vantar leiguhúsnæði á svæði 101
eða 105 frá des. '04 eða jan. '05.
Skilvirkar greiðslur. Bernharð, s.
699 0119.
Atvinnuhúsnæði Til leigu 190
ferm. sérhæft matvælaatvinnu-
húsnæði með innkersluhurð
á Vagnhöfða 13.
Uppl. gefur Magni í s. 822 5992
eða magni@alnabaer.is
Bílskúr til sölu
Ca 19 fm. bílskúr í Árbæjarhverfi.
V. 1.3 m. Tilvalinn sem geymsla.
(Ath. íbúar í fjölbýilshúsi neyttu
ekki forkaupsréttar.) S. 894 6868.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Til sölu nokkur brúnsk. vel
ættuð folöld. Einnig tveir jarpsk.
folar og fleiri hross á tamningar-
aldri. Uppl. gefur Guðmundur í
síma 452 7154.
Handverk í Verslunarmiðstöðinni
Firði, Hafnarfirði, laugardaginn
20. nóv. kl. 10-16. Úrval af steina-
myndum og skartgripum.
Steinþór, gsm 864 7362, netfang
liljagsig@isl.is
Stafrænar myndavélar - staf-
rænar myndir Stutt og hnitmiðað
námskeið um allt það helsta sem
þú þarft að vita um stafrænar
myndavélar og meðferð staf-
rænna mynda í heimilistölvunni.
Tölvuskólinn Þekking, Faxa-
feni 10. Uppl. og skráning í síma
544 2210 eða á www.tsk.is
Jólakvíði. Leið til lausnar. Nám-
skeið 26. nóvember. Ráðgjöf og
slökun. Hjúkrun og Heilsa, Bæj-
arlind 12, Kóp. Kennari Kolbrún
Þórðardóttir hjfr. Upplýsingar og
skráning í s. 861 6317 og hjukrun-
ogheilsa@mmedia.is.
Dáleiðsla - sjálfstyrking.
Frelsi frá streitu og kvíða.
Reykingastopp.
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur. Sími 694 5494.
Frí vírusvörn! Kem til þín og set
upp hágæðavírusvörn. Verð fyrir
vinnu kr. 2.000. Hringdu núna og
pantaðu tíma í s. 896 5883 Viður-
kenndur af Microsoft (MCSA).
Fæst í
bókabúðum
Zetor. Til sölu Zetor 7340 árg.
1995 í mjög góðu lagi. Upplýsing-
ar hjá Sturlaugi Jónssyni &
Co, símar 551 4680 og 893 4334.
Tékkneskar og slóvenskar
ljósakrónur. Mikið úrval. Frábært
verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Skrifstofustólar í úrvali. Stóll á
mynd: Nero, verð kr. 58.600.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900,
www.skrifstofa.is .
Púðar frá Austurlöndum.
Úrval af rúmteppum og púða-
verum. Geymsla fyrir gestasæng-
ur 70x70 cm.
Sigurstjarna (bláu húsin),
Fákafeni. S. 588 4545.
Opið kl. 11-18. Laug. 11-15.
New Holland Til sölu New Hol-
land 6635 árg. '97 í mjög góðu
lagi með Alö ámoksturstækjum.
Upplýsingar hjá Sturlaugi Jóns-
syni & Co. í símum 551 4680 og
893 4334.
Handmálaðar styttur Leonardo,
Regancy og Juliana.
Frábærar brúðargjafir.
Sigurstjarna (bláu húsin),
Fákafeni. S. 588 4545.
Opið kl. 11-18. Laug. 11-15.
Óska eftir snjótönn á JCB
traktorsgröfu.
Upplýsingar í síma 861 2810.
Ódýr jólagjöf. Ef þú átt ljósmynd,
sem þú þarft að láta laga, jafnvel
klippa til eða klippa einn út úr
myndinni og stækka, hafðu þá
samband. Vönduð vinnubrögð og
ódýr þjónusta. Sími 662 6161.
Tek að mér minniháttar lagfær-
ingar á húseignum. T.a.m skef
ég upp harðviðarútihurðir o.fl.
Upplýsingar í síma 899 0840.
Bílskúrshurðaropnarar. Genie,
amerískir snigildrifnir, 30 ár á
Íslandi. Varahlutir, viðgerðar-
þjónusta. Allt sem viðkemur bíl-
skúrshurðum, iðnaðarhurðum.
OSCO iðnaðarmótorar.
ASTRAþjónustan,
Sjálfvirkur ehf., s. 892 7654.
Töpuð gleraugu. Tapaði gleraug-
um mínum á þriðjud. 16. nóvem-
ber Var á göngu á Laugavegi, Vit-
astíg, Njálsgötu og Snorrabraut.
Skilvís finnandi hafi samband í
síma 567 0047 eða 821 2266 - SÁ.
Stórsveit Hermanns Inga spilar
í kvöld. Boltinn í beinni á risa-
skjá. Hamborgaratilboð.
Smáfólk, Ármúla 42.
Nýkomin bómullarlök í 4 stærð-
um, mynstruð sængurverasett frá
1.490, fóðraðar vinnuskyrtur 990
kr., bakpokar verð 495-790 kr.,
handklæði lækkað verð.
Opið frá kl. 11.
Safnaramarkaður Sölusýning á
safnarabílum verður á Hótel Borg
- Gyllta salnum - sunnudaginn 21.
nóv. frá kl. 13-17.
Á markaðnum verður einnig mikið
úrval af öðrum safnarahlutum.
Nýjar fjarstýrðar vörur á heild-
söluverði. Battle - Nýjasta á Evr-
ópumarkaðnum. Verð 4.999 kr.
Raunverð 12.999 kr. Hægt er að
panta gegnum www.ymsar-
vorur.is. Ath! Erum með bás í Kol-
aportinu um helgina.
Inniskór - sniðugar jólagjafir.
Stærðir 36-41. Verð kr. 1.400.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Glæsilegur upp í E skál
Bh. kr. 1.995,
Banda- og heilar buxur kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Borðsög Til sölu er nánast ný,
lítið notuð Lutz borðsög. 2100 W.
Gæðagripur á góðu verði.
Upplýsingar í síma 892 0294.
Góð beitusíld
Grásleppunetin komin.
Alternatorar og startarar í báta,
bíla og vinnuvélar. Beinir og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst.
verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Fjárhagserfiðleikar? Viðskipta-
fræðingur semur um skuldir við
banka, sparisjóði og aðra.
FOR, sími 845 8870.
www.for.is
Leikmenn óskast. FC ICE óskar
eftir sterkum leikmönnum fyrir
sumarið 2005. Verða að hafa
knattspyrnugetu. Uppl. í síma
697 8526 eða runar@fcice.com
Til sölu boxerhvolpur. Ættbók-
arfærður hjá HRFÍ. Heilsufars-
skoðaður og örmerktur. Tigróttur
hundur. Upplýsingar í síma 869
5557.
Góðir hlutir. Kínverskt teppi,
200x140 cm, ljósgrænt, ítölsk ljós-
akróna, ritverk Snorra Sturluson-
ar. Nýtt 2002. S. 553 8672.
Íbúð til leigu. Til leigu lítil
tveggja herbergja íbúð á góðum
stað í vesturbænum. Leiguverð
64.000 á mán. Nánari uppl. í síma
867 5141.