Morgunblaðið - 20.11.2004, Blaðsíða 58
MICHAEL
(Sjónvarpið kl. 21)
Skelfilega væmin og vond
mynd með vængjuðum Trav-
olta upp á sitt allra versta.
APT PUPIL
(Sjónvarpið kl. 22.45)
Frábær leikur hjá Sir Ian
McKellen og Brad Renfro en
áhugaverð saga um samskipti
gamals nazistaforingja og
ungs drengs rennur út í sand-
inn – sem er höfundinum
Stephen King að kenna.
A WALK TO REMEMBER
(Stöð 2 kl. 20.05)
Væmin en jákvæð og upp-
byggjandi unglingamynd með
Mandy Moore: Hvað eru til
margar slíkar?
NATIONAL SECURITY
(Stöð 2 kl. 21.50)
Viðhorfið til þessarar veltur
alfarið á afstöðu viðkomandi
til Martins Lawrence. Þetta
er afstaða mín.
FREQUENCY
(Stöð 2 kl. 23.20)
Nokkuð áhugaverð og ljúfsár
nálgun á tímaflakksfléttuna.
DOCTOR DOLITTLE 2
(Stöð 2 kl. 1.15)
Sérkennileg tímasetning fyrir
barnamynd. Mesta furða að
Bubba byggir fylgi ekki á eft-
ir?
LAST TRAIN FROM GUN HILL
(Stöð 2 kl. 4.20)
Þéttur John Sturges-vestri
með Kirk Douglas og Anth-
ony Quinn.
AIRPORT
(SkjárEinn kl. 21)
Markaði upphaf hinna skelfi-
legu stjörnum prýddu stór-
slysamynda og fær skammir
fyrir það. Samt býsna spenn-
andi.
SHIPPING NEWS
(Bíórásin kl. 20)
Verulega þunglamalegt drama
eftir Lasse Hallström með
Kevin Spacey.
WE WERE SOLDIERS
(Bíórásin kl. 22)
„Ekta“ stríðsmynd með Mel
Gibson, með nóg af hetjudáð,
stríðshasar og syrgjandi eig-
inkonum. Yfirgengilegt drama
– eins og stríðið sjálft.
MYND KVÖLDSINS
LE FABULEUX DESTIN
D’AMÉLIE POULAIN
(Sjónvarpið kl. 0.35)
Eina leiðin til þess að lýsa
þessari dásamlegu mynd er
að grípa til einnar hvimleið-
ustu klisju af þeim öllum:
Sannkallað konfekt fyrir
augu og anda.
LAUGARDAGSBÍÓ
Skarphéðinn Guðmundsson
58 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen.
(Aftur annað kvöld).
14.30 Hamingjuleitin. Áfengisvandinn -, há-
tíðir og drykkja -, að finna nýja leið. Um-
sjón: Þórhallur Heimisson.
(Frá því á fimmtudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn.
(Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór
Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson.
(Aftur á miðvikudag).
17.05 Lifandi blús. Munnhörpusnillingurinn
Little Walter. Umsjón: Halldór Bragason.
Áður flutt sl. sumar.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Það rignir í Nantes. Þáttur um frönsku
söngkonuna Barböru. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
(Aftur á þriðjudag)
(2:2).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.10 Nautnir og annað í þeim dúr. Tónlist,
matargerð og allt þar á milli. Umsjón: Ás-
gerður Júníusdóttir.
(Frá því á miðvikudag)
(6:6).
21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur.
(Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá
Hildar Helgu Sigurðardóttur.
(Frá því í gær).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
08.00 Morgunstundin
barnanna
11.00 Viltu læra íslensku?
e.
11.25 Kastljósið e.
11.55 Óp e.
12.30 Póstur til foringjans
(Mail to the Chief) e.
14.00 Fyrirtækjabikarinn í
körfubolta Bein útsending
frá undanúrslitaleik í
kvennaflokki sem fram fer
í Laugardalshöll.
15.30 Íþróttakvöld e.
15.50 Fyrirtækjabikarinn í
körfubolta Bein útsending
frá úrslitaleik karla í
Laugardalshöll.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Matur um víða ver-
öld (Planet Food) Ferða-
og matreiðsluþættir þar
sem farið er um heiminn
og hugað að matarmenn-
ingunni á hverjum stað. Í
þessum fyrsta þætti er lit-
ast um á Suður-Spáni. e.
(1:10)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Mikael (Michael)
Leikstjóri er Nora Ephron
og meðal leikenda eru
John Travolta, Andie
MacDowell, William Hurt
og Bob Hoskins.
22.45 Lærisveinninn (Apt
Pupil) Spennumynd frá
1998. Leikstjóri er Bryan
Singer og meðal leikenda
eru Brad Renfro, Ian
McKellen og David
Schwimmer.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
00.35 Amélie (Le fabuleux
destin d’Amélie Poulain) e.
02.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.40 Stuart Little 2 (Stú-
art litli 2)
11.55 Bold and the Beauti-
ful (e)
13.35 Idol Stjörnuleit (8.
þáttur) (e)
14.30 Idol Stjörnuleit (e)
14.55 Monk (Mr. Monk
And The TV Star) (12:16)
(e)
15.40 The Apprentice 2
(Lærlingur Trumps)(7:16)
(e)
16.25 Sjálfstætt fólk (e)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 Minutes (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Friends (Vinir)
(19:23) (e)
19.40 Whose Line is it
Anyway (Hver á þessa
línu?) .
20.05 A Walk to Rem-
ember (Minningabrot) Að-
alhlutverk: Shane West,
Mandy Moore, Peter
Coyote og Daryl Hannah.
Leikstjóri: Adam Shank-
man. 2002.
21.50 National Security
(Þjóðaröryggi) Leikstjóri:
Dennis Dugan. 2003.
Bönnuð börnum.
23.20 Frequency (Á réttri
bylgjuleng. Leikstjóri:
Gregory Hoblit. 2000.
Bönnuð börnum.
01.15 Doctor Dolittle 2
(Dagfinnur dýralæknir 2)
Aðalhlutverk: Eddie
Murphy, Kristen Wilson
og Raven-Symone. Leik-
stjóri: Steve Carr. 2001.
Leyfð öllum aldurshópum.
02.40 Last Train from Gun
Hill (Síðasta lest frá Gun
Hill) Leikstjóri: John
Sturges. 1959. Stranglega
bönnuð börnum.
04.20 Fréttir Stöðvar 2
05.05 Tónlistarmyndbönd
10.45 World Series of
Poker
12.20 Skoski boltinn
(Rangers - Celtic) Bein út-
sending.
14.30 Gillette-sportpakk-
inn
15.00 Motorworld
15.25 All Strength Fitness
Challeng (Þrauta-fitness)
(11:13)
15.50 Heimsbikarinn í
handbolta (Undanúrslit 1)
Bein útsending.
17.50 Heimsbikarinn í
handbolta (Undanúrslit 2)
Bein útsending.
19.40 Veitt með vinum
(Veiðivötn) Ný þáttaröð
þar sem rennt er fyrir fisk
í ám og vötnum landsins.
Umsjón Karl Lúðvíksson.
Förunautar Karls eru
Þröstur Gestsson og Birg-
ir Nielsen.
20.20 Spænski boltinn (La
Liga) Bein útsending.
22.55 K-1 .
01.05 Hnefaleikar (Shane
Mosley - Ronald Wright)
.Áður á dagskrá 13. mars
2004.
02.20 Hnefaleikar (Ronald
Wright - Shane Mosley)
Bein útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas.
07.00 Blandað efni
16.00 Acts Full Gospel
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós (e)
23.00 Robert Schuller
00.00 Miðnæturhróp
00.30 Nætursjónvarp
Skjár Einn 14.40 Hjá Snorra Má verður farið í heim-
sókn til Hermanns Hreiðarssonar sem býr í Lundúnum og
kíkt á æfingu hjá Charlton. Rætt við Gylfa Einarsson sem
er að ganga til liðs við Leeds.
06.00 Shipping News
08.00 Chocolat
10.00 Men in Black II
12.00 Air Bud: World Pup
14.00 Chocolat
16.00 Men in Black II
18.00 Air Bud: World Pup
20.00 Shipping News
22.00 We Were Soldirers
00.15 Sex, Lies and Vid-
eotape
02.00 Public Enemy
04.00 We Were Soldirers
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn-
ingssyni. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af
veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00
Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir.
10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð-
andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur
heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08
Hvítir vangar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón:
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már
Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgal-
inn með Margréti Valdimarsdóttur. 24.00
Fréttir.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý
Bylgjunnar
Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13.
Orð skulu
standa
Rás 1 16.10 Karl Th. Birgisson
sér um spurningaleikinn Orð skulu
standa. Þátttakendur spreyta sig á
orðum, orðnotkun, orðasamböndum
og krossgátum. Varpað verður fram
fyrriparti sem þátttakendur svara í
lok þáttar. Hlustendum gefst einnig
kostur á að senda inn sinn eigin
seinnipart á netfangið ord@ruv.is
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
12.00 100 % Destiny’s
Child (e)
14.00 Sjáðu (e)
15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 Geim TV (e)
17.00 Íslenski popplistinn
Ásgeir Kolbeins fer yfir
stöðu á 20 vinsælustu lög-
um dagsins. Þú getur haft
áhrif á Popplistann á
www.vaxtalinan.is. (e)
20.00 100 % Destiny’s
Child (e)
21.00 MTV Video Music
Awrds 2006 (e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
12.10 Upphitun (e)
12.40 Manchester United -
Charlton
14.40 Á vellinum með
Snorra Má Spjallþátturinn
Á vellinum með Snorra Má
tengir leikina þrjá saman á
laugrdögum. Hann hefst
strax að loknum fyrsta leik
og líkur þegar þriðji og
síðasti leikur dagsins
hefst. Í þættinum skegg-
ræðir skemmtilegt fólk um
leiki dagsins við Snorra
Má Skúlasyni, skoðuð
verða athyglisverð atvik.
15.00 Middlesbrough - Liv-
erpool
17.00 Portsmouth - Man-
chester City
19.10 Survivor Vanuatu (e)
20.00 Grínklukkutíminn -
Still Standing Miller fjöl-
skyldan veit sem er að
rokkið blífur, líka á börnin.
Sprenghlægilegir gam-
anþættir um fjölskyldu
sem stendur í þeirri trú að
hún sé ósköp venjuleg,
þrátt fyrir ótal vísbend-
ingar umhverfisins um allt
annað.
20.20 Yes, Dear
20.40 Life with Bonnie
21.00 Airport Spreng-
hlægileg kvikmynd um
framkvæmdastjóra flug-
vallar sem reynir eins og
hann getur að halda flug-
vellinum opnum þrátt fyrir
vonsku veður. Í ofanálag
er brjálaður maður um
borð í vél sem er við það að
lenda. Með aðalhlutverk
fara Burt Lancaster, Dean
Martin og Jacqueline
Bisset.
23.15 Law & Order (e)
00.00 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
00.45 Tvödaldur Jay Leno
(e)
01.30 Jay Leno (e)
02.15 Óstöðvandi tónlist
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Gestagangur hjá Gísla Marteini
SÖNGVARINN heims-
frægi Harry Belafonte
verður sérstakur heið-
ursgestur hjá Gísla Mar-
teini í kvöld.
Fleiri heimsfrægir
söngvarar koma við sögu í
þættinum því Kristján Jó-
hannsson verður í viðtali og
talar um nýju plötuna sína.
Jóhann bróðir hans Jó-
hannsson, bóndi og tenór,
gefur einnig út plötu fyrir
jólin og ræðir um hana.
Þá afhjúpar Birgitta
Haukdal Birgittu-dúkkuna
sem sagt var frá í Morg-
unblaðinu að væri vænt-
anleg og talar um nýja
barnaplötu sem hún gefur
út á næstunni.
Hljómsveit þáttarins
verður svo Jagúar og allir
taka lagið; spurning bara
hvort Belafonte taki undir
með Jagúar þegar þeir
flytja „Day-O“ og „Banana
Boot Song“.
Morgunblaðið/RAX
Belafonte, Birgitta og Kristján í
förðunarherbergi í Efstaleiti.
Laugardagskvöld með Gísla
Marteini er kl. 19.40 í kvöld.
Belafonte og Birgittu-dúkkan