Morgunblaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2004 43
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Félagsstarf
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi
verður haldinn í kvöld, 25. nóvember, kl. 18.00
í fundarsal Lauga (World Class), 2. hæð.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Guðlaugur
Þór Þórðarson borgarfulltrúi.
Félagar eru hvattir til að mæta og
taka með sér gesti.
Stjórnin.
Húsnæði erlendis
Íbúðaskipti/Kaupmannahöfn
2ja-3ja herb. íbúð í mið- eða vesturbæ óskast
í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í miðbæ Kaup-
mannahafnar. Tímabil 15. des. til 4. janúar.
Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga-
deildar Morgunblaðsins eða á box@mbl.is,
merktar: „E — 16349 ", fyrir 29. nóvember.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Efstabraut 2, fnr. 213-6766, Blönduósi, þingl. eig. Jóhann Kári Even-
sen, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Blönduósi,
mánudaginn 29. nóvember 2004 kl. 9.30.
Fremri-Fitjar (fnr. 144074), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jónína Skúla-
dóttir og Níels Ívarsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins
og Vélaverkstæði Hjart Eiríkss ehf., mánudaginn 29. nóvember 2004
kl. 14.30.
Laufás I (fnr. 213-9162) Skagaströnd, þingl. eig. Ragnheiður Eggerts-
dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn
29. nóvember 2004 kl. 11.00.
Litla-Hlíð, Húnaþingi vestra (fnr. 144-623), þingl. eig. Erla Pétursdóttir
og Db. Jóhanns Hermanns Sigurðssonar, gerðarbeiðendur Kaupfélag
Vestur-Húnvetninga og Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn
29. nóvember 2004 kl. 11.00.
Snæringsstaðir, Svínavatnshr. (fnr. 146-316), þingl. eig. Benedikt
Steingrímsson og fl. gerðarbeiðendur Vélar og þjónusta hf., mánu-
daginn 29. nóvember 2004 kl. 17.00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
24. nóvember 2004,
Bjarni Stefánsson, sýslum.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu
embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir:
M/b Fanney HU 86 (skskrnr. 619), þingl. eig. Norðurlind ehf., gerðar-
beiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 29. nóvember 2004 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
24. nóvember 2004,
Bjarni Stefánsson, sýslum.
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Grensásvegur 16, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Grýta-Hraðhr. ehf.
c/o Fönn ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Breiðholt
og Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. nóvember 2004 kl. 14:00.
Neðstaleiti 9, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. nóvember 2004
kl. 10:30.
Rauðarárstígur 41, 0001 og 0203, Reykjavík, þingl. eig. Draumur
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 29. nóvember
2004 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
24. nóvember 2004.
Ýmislegt
„Tifandi tímasprengjur“
voru í gærmorgun 24.11. 04, auglýstar sem um-
fjöllunarefni Morgunblaðsins. Má vænta að
Morgunblaðið fari að fjalla á gagnrýninn hátt
um Kárahnjúkaferlið eða meintar ólöglegar og
siðlausar aðgerðir þingflokks Framsóknar til
að hindra alþingismann, (KHG), í þingstörfum?
Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
Félagslíf
I.O.O.F. 11 18511258½
Í kvöld kl. 20.00
Lofgjörðarsamkoma.
Umsjón Fanney Sigurðardóttir
og Guðmundur Guðjónsson.
Allir velkomnir.
Landsst. 6004112519 VIII
I.O.O.F. 5 18511258
Fimmtudagur 25. nóv.
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20:00.
Ræðumaður:
Heiðar Guðnason.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Mánudagur 29. nóv.
Fræðslukvöld og efni: Jólin. Í Þrí-
búðum, Hverfisgötu 42, kl.
19.30.
Þriðjudagur 30. nóv.
Ungsam í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 19:00.
Uppbyggilegt starf fyrir ungt
fólk í bata.
www.samhjalp.is
Atvinnuauglýsingar
!
" ! # $ % &
!
" ! # $ % &
Vélamaður
Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 300 starfsmenn.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík,
en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á
Akureyri og Kaupvangi 6 á Egilsstöðum
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Óskum eftir að ráða vélamenn í pökkunardeild
prentsmiðju Morgunblaðsins við Hádegismóa.
Við leitum að starfsmönnum:
-með þekkingu og reynslu af vinnu með vélar
-sem eru duglegir,
-sem eru tilbúnir til að vinna á vöktum, um
nætur og helgar
-sem hafa grundvallar tölvuþekkingu
-eiga gott með að vinna með öðrum
-eru stundvísir, nákvæmir og samviskusamir
Nánari upplýsingar um starfið eru
veittar hjá starfsmannahaldi Morgun-
blaðsins, í síma 569-1342 eða 669-1342.
Umsóknafrestur er til 3. desember nk.
Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is,
neðst á forsíðu. sækja um starf, velja
pökkun. Einnig liggja umsóknareyðu-
blöð frammi í afgreiðslu Morgunblaðsins
Kringlunni 1 og þangað skal þeim
skilað, merktum starfsmannahaldi.
Trésmíðavélar til sölu
Eftirfarandi iðnaðarvélar og tæki verða til sýnis
og sölu föstudaginn 26. nóv. á milli kl. 13 og
15 í Borgartúni 26 (bakhúsi).
AAgaard I/S AVD 20 Sogkerfi
Blum Minipress Dílaborvél
Grass Combi Press Lamaborvél
PS 75 Loftpressa
Rakatæki
SCM Z 32 Plötusög
SCM Alfa 45 Plötusög
SCM K2 Plötusög
SCM T110i Fræsari m. framdr.
SCM K 208C Kantlímingavél
SCM SI 150 Plötusög
SMC T110 A Fræsari m. framdr.
Steinbock EFG 1,6 Rafmagnslyftari
Steinbock LE 1.6 Rafmagnslyftari
Steton Natalia Plötusög
Toyota 25 Rafmagnslyftari
Vinnuvélar
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum