Morgunblaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.11.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2004 49 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa, bað og jóga kl. 9, boccia kl. 10, myndlist kl. 13, videohornið kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handa- vinna, kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, smíði, útskurður kl. 13–16.30, myndlist kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handavinna kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, smíði og út- skurður kl. 13–16.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð- un, almenn handavinna, leikfimi, myndlist, bókband, söngur, fótaað- gerð. Breiðfirðingafélagið | Félagsvist sunnudaginn 28. nóvember kl. 14. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dag- blöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9–16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10–14 opin handavinnustofa, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 15–15.45 kaffi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Staf- ganga kl. 11, brids í dag kl. 13, framsögn kl. 16.15, félagsvist kl. 20. Zonet- útgáfan býður félagsmönnum FEB af- slátt af aðgöngumiðum á tónleika Ro- bertino í Austurbæ 1. desember, mið- arnir fást í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi, framvísa verður félagsskírteini. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Bridsdeild FEBK, Gullsmára: Spilað mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á hádegi. Eldri borgarar vel- komnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Gler- málun kl. 9, karlaleikfimi og málun kl. 13, trésmíði kl. 13.30, boccia karla og kvenna kl. 15. Vatnsleikfimi kl. 8.30 í Mýrinni, spænska 400 í Garðabergi kl. 10.45 og opið í Garðabergi kl. 13–17. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón sr. Svavar Stef- ánsson, frá hádegi spilasalur og vinnu- stofur opnar, m.a. myndlist. Allar upp- lýsingar á staðnum, s. 575 7720 og www.gerduberg.is. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna, bútasaumur, perlusaumur, kortagerð, hjúkrunarfræðingur á staðnum, hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–13, bútasaumur, boccia kl. 10–11, saumar kl. 13–16.30, félagsvist kl. 13.30, kaffi og nýbakað. Böðun virka daga fyrir hádegi. Fótaaðgerðir – hár- snyrting. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, föstudag, sundleikfimi í Grafarvogs- laug kl. 9.30. Kvenfélagið Heimaey | Árleg kökusala í Mjóddinni fimmtudaginn 25. nóv- ember og föstudaginn 26. nóvember. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 13.16 leir. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Skák í kvöld kl. 19.30 í Félagsheimilinu, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14 aðstoð v. böð- un, kl. 9.15–15.30 handavinna, kl. 9–10 boccia, kl. 10.15–11.45 enska, kl. 10.15– 11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 13–14 leikfimi, kl. 13–16 kór- æfing, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Þórðarsveigur 3 | Bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádegis- verður á eftir. Áskirkja | Hreyfing og bæn kl. 12– 12.45. Opið hús milli kl. 14 og 17. Sam- söngur undir stjórn organista. Kaffi og meðlæti. TTT-starfið, samvera milli kl. 17 og 18. TEN-SING-starfið, æf- ingar leik og sönghópa milli kl. 17 og 20. Breiðholtskirkja | Biblíulestrar Tilvist og trú í umsjá dr. Sigurjóns Árna Eyj- ólfssonar héraðsprests á fimmtudög- um kl. 20. Bústaðakirkja | Foreldramorgnar alla fimmtudaga kl. 10–12. Þar koma for- eldrar saman með börn sín og ræða lífið og tilveruna auk þess að hlusta á fyrirlestra. Gefandi samverur fyrir þau sem eru heima og kærkomið tækifæri til þess að brjóta upp daginn með helgum hætti. Allar nánari uppl. eru á www.kirkja.is. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Umsjón Anna Arnardóttir. Leik- fimi IAK kl. 11.15. Bænastund kl 12.10. (Sjá nánar www.digraneskirkja.is.) Fella- og Hólakirkja | Kvöldstund kl. 20. Njörður P. Njarðvík flytur erindi: „Úr fjötrum fíknarinnar“ og tónlist- armaðurinn KK flytur hugljúfa tónlist eins og honum einum er lagið. Kaffi- veitingar í boði sóknarnefnda. Allir velkomnir. Stelpustarf fyrir 3.–5. bekk í kirkjunni alla fimmtudaga kl. 16.30–17.30. Grafarvogskirkja | Foreldramorgunn kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiskonar fyrir- lestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar í Húsaskóla kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. Kirkjukrakkar í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. Grensáskirkja | Hversdagsmessur eru hvert fimmtudagskvöld í Grens- áskirkju og hefjast kl. 19. Boðið er upp á létta tónlist og gott andrúmsloft. Fyrir stundina er hægt að kaupa léttan málsverð á vægu verði. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund í há- degi alla fimmtudaga kl. 12. Org- elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Hjallakirkja | Opið hús er annan hvern fimmtudag í Hjallakirkju kl. 12–14. Næsta Opna hús er í dag og verða kynntar bækur sem koma út fyrir jólin á vegum Skálholtsútgáfunnar. KFUM og KFUK | Basar KFUK er laugardaginn 27. nóvember á Holta- vegi 28. Mikið úrval fallegra muna, kökur og fleira. Kaffi og vöfflur selt á staðnum. Allar gjafir vel þegnar. Ad KFUM kl. 20. Breyting á dagskrá. Efni fundarins „Heilsugæslan í Reykjavík“, Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, sér um efnið. Upphafsbæn: Harold Reinhold- sten, hugleiðing: Anne Marie Reinholdsten. Allir karlar velkomnir. Langholtskirkja | Foreldra- og ung- barnamorgnar alla fimmtudaga kl. 10– 12. Umsjón hefur Rut G. Magnúsdóttir. Söngstund. Kaffisopi. Allir foreldrar ungra barna velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrðarstund í hádegi. Kl. 17.30 KMS (15–20 ára). Æfingar fara fram í Áskirkju og Fé- lagshúsi KFUM & K við Holtaveg. Kl. 17.30 fimmtán ára afmælishátíð mömmumorgna haldin í safn- aðarheimilinu. Kl. 20 gospelkvöld í Há- túni 10, 9. hæð, í samvinnu Laugarnes- kirkju og ÖBÍ. Neskirkja | Fimmtudagsfyrirlestur í Neskirkju kl. 12.15. Mismunar málfar? Ágústa Þorbergsdóttir málfræðingur. Krakkaklúbburinn, starf fyrir 8 og 9 ára, kl. 14.30. Fermingarfræðsla kl. 15. Stúlknakór kl. 16. Kór fyrir 9 og 10 ár. 60+ kl. 17. Kór fyrir 60 ára og eldri. Stjórnandi kóra Steingrímur Þórhalls- son. Njarðvíkurprestakall | Ytri- Njarðvíkurkirkja: Sunnudagaskóli sunnudaginn 28. nóvember kl. 11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar og Natalíu Chow Hewlett organista. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Baldur Rafn Sigurðsson sókn- arprestur. MENNING Á ÞESSUM tíma árs er allt morandi í útgáfutónleikum, stórum og smáum, af þeirri einföldu ástæðu að allir eru að gefa út plötur, til að vera með í jólaplötuflóðinu dásamlega. Í kvöld verða tvennir útgáfu- tónleikar, ólíkir mjög. Í Austurbæ ætlar ein vinsælasta popphljómsveit landsins Í svörtum fötum að kynna nýju plötuna sína Meðan ég sef og hefur því verið lofað að öllu verði til tjaldað. Í Leikhúskjallaranum verður hinsvegar slegið upp rækilegri hipp- hoppveislu því þar ætlar hin nýbak- aða Hæsta hendi að fagna útkomu sinnar fyrstu plötu. Hæsta hendin er eins og flestir vita nýja gengið hans Erps Eyvindarsonar úr XXX Rott- weilerhundum. Nánar tiltekið þá er þetta verkefni sem þeir halda úti saman Blazroca & U Fresh og njóta þeir aðstoðar valinkunnra rapp- og hipp-hopplistamanna, innlendra sem erlendra, á plötunni nýju og á tón- leikunum. U Fresh og Blazroca eru Hæsta hendin. Í svörtum fötum leikur í Austurbæ. Tónlist | Útgáfutónleikakvöld Svarta höndin Útgáfutónleikar Í svörtum fötum eru í Austurbæ og hefjast kl. 20. Miðaverð kr. 1200. Útgáfu- tónleikar Hæstu handarinnar eru í Leikhúskjallaranum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.