Morgunblaðið - 25.11.2004, Page 49

Morgunblaðið - 25.11.2004, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2004 49 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa, bað og jóga kl. 9, boccia kl. 10, myndlist kl. 13, videohornið kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handa- vinna, kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, smíði, útskurður kl. 13–16.30, myndlist kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handavinna kl. 9–16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, smíði og út- skurður kl. 13–16.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð- un, almenn handavinna, leikfimi, myndlist, bókband, söngur, fótaað- gerð. Breiðfirðingafélagið | Félagsvist sunnudaginn 28. nóvember kl. 14. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dag- blöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9–16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10–14 opin handavinnustofa, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 15–15.45 kaffi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Staf- ganga kl. 11, brids í dag kl. 13, framsögn kl. 16.15, félagsvist kl. 20. Zonet- útgáfan býður félagsmönnum FEB af- slátt af aðgöngumiðum á tónleika Ro- bertino í Austurbæ 1. desember, mið- arnir fást í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi, framvísa verður félagsskírteini. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Bridsdeild FEBK, Gullsmára: Spilað mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á hádegi. Eldri borgarar vel- komnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Gler- málun kl. 9, karlaleikfimi og málun kl. 13, trésmíði kl. 13.30, boccia karla og kvenna kl. 15. Vatnsleikfimi kl. 8.30 í Mýrinni, spænska 400 í Garðabergi kl. 10.45 og opið í Garðabergi kl. 13–17. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón sr. Svavar Stef- ánsson, frá hádegi spilasalur og vinnu- stofur opnar, m.a. myndlist. Allar upp- lýsingar á staðnum, s. 575 7720 og www.gerduberg.is. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna, bútasaumur, perlusaumur, kortagerð, hjúkrunarfræðingur á staðnum, hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–13, bútasaumur, boccia kl. 10–11, saumar kl. 13–16.30, félagsvist kl. 13.30, kaffi og nýbakað. Böðun virka daga fyrir hádegi. Fótaaðgerðir – hár- snyrting. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, föstudag, sundleikfimi í Grafarvogs- laug kl. 9.30. Kvenfélagið Heimaey | Árleg kökusala í Mjóddinni fimmtudaginn 25. nóv- ember og föstudaginn 26. nóvember. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 13.16 leir. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Skák í kvöld kl. 19.30 í Félagsheimilinu, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14 aðstoð v. böð- un, kl. 9.15–15.30 handavinna, kl. 9–10 boccia, kl. 10.15–11.45 enska, kl. 10.15– 11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 13–14 leikfimi, kl. 13–16 kór- æfing, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Þórðarsveigur 3 | Bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádegis- verður á eftir. Áskirkja | Hreyfing og bæn kl. 12– 12.45. Opið hús milli kl. 14 og 17. Sam- söngur undir stjórn organista. Kaffi og meðlæti. TTT-starfið, samvera milli kl. 17 og 18. TEN-SING-starfið, æf- ingar leik og sönghópa milli kl. 17 og 20. Breiðholtskirkja | Biblíulestrar Tilvist og trú í umsjá dr. Sigurjóns Árna Eyj- ólfssonar héraðsprests á fimmtudög- um kl. 20. Bústaðakirkja | Foreldramorgnar alla fimmtudaga kl. 10–12. Þar koma for- eldrar saman með börn sín og ræða lífið og tilveruna auk þess að hlusta á fyrirlestra. Gefandi samverur fyrir þau sem eru heima og kærkomið tækifæri til þess að brjóta upp daginn með helgum hætti. Allar nánari uppl. eru á www.kirkja.is. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Umsjón Anna Arnardóttir. Leik- fimi IAK kl. 11.15. Bænastund kl 12.10. (Sjá nánar www.digraneskirkja.is.) Fella- og Hólakirkja | Kvöldstund kl. 20. Njörður P. Njarðvík flytur erindi: „Úr fjötrum fíknarinnar“ og tónlist- armaðurinn KK flytur hugljúfa tónlist eins og honum einum er lagið. Kaffi- veitingar í boði sóknarnefnda. Allir velkomnir. Stelpustarf fyrir 3.–5. bekk í kirkjunni alla fimmtudaga kl. 16.30–17.30. Grafarvogskirkja | Foreldramorgunn kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiskonar fyrir- lestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar í Húsaskóla kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. Kirkjukrakkar í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. Grensáskirkja | Hversdagsmessur eru hvert fimmtudagskvöld í Grens- áskirkju og hefjast kl. 19. Boðið er upp á létta tónlist og gott andrúmsloft. Fyrir stundina er hægt að kaupa léttan málsverð á vægu verði. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund í há- degi alla fimmtudaga kl. 12. Org- elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Hjallakirkja | Opið hús er annan hvern fimmtudag í Hjallakirkju kl. 12–14. Næsta Opna hús er í dag og verða kynntar bækur sem koma út fyrir jólin á vegum Skálholtsútgáfunnar. KFUM og KFUK | Basar KFUK er laugardaginn 27. nóvember á Holta- vegi 28. Mikið úrval fallegra muna, kökur og fleira. Kaffi og vöfflur selt á staðnum. Allar gjafir vel þegnar. Ad KFUM kl. 20. Breyting á dagskrá. Efni fundarins „Heilsugæslan í Reykjavík“, Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, sér um efnið. Upphafsbæn: Harold Reinhold- sten, hugleiðing: Anne Marie Reinholdsten. Allir karlar velkomnir. Langholtskirkja | Foreldra- og ung- barnamorgnar alla fimmtudaga kl. 10– 12. Umsjón hefur Rut G. Magnúsdóttir. Söngstund. Kaffisopi. Allir foreldrar ungra barna velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrðarstund í hádegi. Kl. 17.30 KMS (15–20 ára). Æfingar fara fram í Áskirkju og Fé- lagshúsi KFUM & K við Holtaveg. Kl. 17.30 fimmtán ára afmælishátíð mömmumorgna haldin í safn- aðarheimilinu. Kl. 20 gospelkvöld í Há- túni 10, 9. hæð, í samvinnu Laugarnes- kirkju og ÖBÍ. Neskirkja | Fimmtudagsfyrirlestur í Neskirkju kl. 12.15. Mismunar málfar? Ágústa Þorbergsdóttir málfræðingur. Krakkaklúbburinn, starf fyrir 8 og 9 ára, kl. 14.30. Fermingarfræðsla kl. 15. Stúlknakór kl. 16. Kór fyrir 9 og 10 ár. 60+ kl. 17. Kór fyrir 60 ára og eldri. Stjórnandi kóra Steingrímur Þórhalls- son. Njarðvíkurprestakall | Ytri- Njarðvíkurkirkja: Sunnudagaskóli sunnudaginn 28. nóvember kl. 11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar og Natalíu Chow Hewlett organista. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Baldur Rafn Sigurðsson sókn- arprestur. MENNING Á ÞESSUM tíma árs er allt morandi í útgáfutónleikum, stórum og smáum, af þeirri einföldu ástæðu að allir eru að gefa út plötur, til að vera með í jólaplötuflóðinu dásamlega. Í kvöld verða tvennir útgáfu- tónleikar, ólíkir mjög. Í Austurbæ ætlar ein vinsælasta popphljómsveit landsins Í svörtum fötum að kynna nýju plötuna sína Meðan ég sef og hefur því verið lofað að öllu verði til tjaldað. Í Leikhúskjallaranum verður hinsvegar slegið upp rækilegri hipp- hoppveislu því þar ætlar hin nýbak- aða Hæsta hendi að fagna útkomu sinnar fyrstu plötu. Hæsta hendin er eins og flestir vita nýja gengið hans Erps Eyvindarsonar úr XXX Rott- weilerhundum. Nánar tiltekið þá er þetta verkefni sem þeir halda úti saman Blazroca & U Fresh og njóta þeir aðstoðar valinkunnra rapp- og hipp-hopplistamanna, innlendra sem erlendra, á plötunni nýju og á tón- leikunum. U Fresh og Blazroca eru Hæsta hendin. Í svörtum fötum leikur í Austurbæ. Tónlist | Útgáfutónleikakvöld Svarta höndin Útgáfutónleikar Í svörtum fötum eru í Austurbæ og hefjast kl. 20. Miðaverð kr. 1200. Útgáfu- tónleikar Hæstu handarinnar eru í Leikhúskjallaranum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.