24 stundir - 11.01.2008, Page 23
Mannleg samskipti geta verið flókin þegar
ákveðnar týpur eiga í hlut og því býður
Þekkingarmiðlun upp á námskeið þar
sem lært er að takast á við slíka einstak-
linga. Á námskeiðinu mun Jón
Gnarr bregða sér í ýmis gervi. 26
Sirkuslistir efla krakka
Lee Nelson kennir börnum sirkuslistir í
sirkusskóla sem hann starfrækir meðal
annars í Kramhúsinu á sunnudögum í
vetur. Lee segir heim fjölleikahússins
fullan af möguleikum og þar fái
allir að njóta sín.
Í Landbúnaðarháskóla Íslands er hægt að
taka námskeið í rúningum, flókagerð og fjár-
húsbyggingum en í nútímasamfélagi eru ekki
margir sem þetta kunna. Vinsælust eru þó
námskeiðin í hestarækt enda er mikil
þörf fyrir slík námskeið.
Að rýja fé
NÁMSKEIÐ
AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.ISstundir
Erfiðir einstaklingar
24stundir/Frikki
„Við erum að kenna stelpunum okkar að bera höf-
uðið hátt, vera sterkar og taka frumkvæði,“ segir
Kolbrún Hall dórsdóttir, alþingis maður og leik-
stjóri, sem dansar flamenco í Kramhúsinu með
dóttur sinni, Ölmu. Kolbrún segir mikla kvenorku
losna úr læðingi við að stíga þennan dans, skap hita
og ástríðu og danstímarnir gefi færi á innihalds-
ríkum samverustundum.
Framboð af námskeiðum er mikið í vetur, allir geta
fundið sér eitthvað við hæfi. Innihaldsrík nám-
skeið gefa kraft til umbreytingar og betra lífs.
3028
24
Innihaldsríkt nám í vetur
Mæðgur dansa
saman flamenco
Skráning á námskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað,
æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi,
skemmtilegt, mjög gott,
skipulagning, einbeiting,
Náðu forskoti með okkur
“Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu
miklum hraða ég náði.”
Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari.
“Loksins sé ég fram á það að geta klárað
lesbækur fyrir próf”
Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi.
“Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum!
Frábært!”
Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f
yrirlesari og jógakennari.
“Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu
prófunum.”
Jökull Torfason, 15 ára nemi.
“Þetta mun nýtast mér alla ævi.”
Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi.
“...á eftir að spara mér hellings tíma af
námsbókalestri.”
Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari.
í vetur!
Næsta námskeið hefst:
6 vikna hraðnámskeið mánudaginn 14. jan. kl. 20
6 vikna hraðnámskeið föstudaginn 22. jan kl. 20