24 stundir - 05.02.2008, Page 4

24 stundir - 05.02.2008, Page 4
NEYTENDAVAKTIN Hjartamagnyl 75 mg. 100 stk. Verslun Verð Verðmunur Lyfjaver Suðurlandsbraut 663 Apótekarinn 768 15,8 % Rimaapótek 791 19,3 % Lyf og heilsa 797 20,2 % Laugarnesapótek 828 24,9 % Lyfja 836 26,1 % Árbæjarapótek 848 27,9 % 4 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 24stundir Lágmúli - Smáratorg - Laugavegur - Smáralind - Spöngin - Garðatorg - Setberg - Keflavík - Grindavík - Selfoss - Laugarás Borgarnes - Stykkishólmur - Grundarfjörður - Búðardalur - Ísafjörður - Bolungarvík - Patreksfjörður - Sauðárkrókur Blönduós - Hvammstangi - Skagaströnd - Húsavík - Kópasker Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstaðir - Seyðisfjörður Fáskrúðsfjörður - Höfn - Neskaupstaður - Reyðarfjörður - Eskifjörður www.lyfja.is - Lifið heil SKIPTIR ÞÚ REGLULEGA UM TANNBURSTA? ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 3 59 11 0 1/ 07 Happatappar Kynntu þér málið á www.kristall.is Samfylkingarfélagið í Reykjavík heldur fund um áhrif alþjóðlegu lausafjárkreppunnar á Íslandi. Fundurinn verður miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20:30-22:00 á Hallveigarstíg 1. Húsið verður opnað kl. 20:00. Gestur fundarins er: Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans Fundarstjóri: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, varaformaður SffR ÁHRIF ALÞJÓÐLEGU LAUSAFJÁRKREPPUNNAR Á ÍSLANDI Kaffi og meðlæti greint er frá í Kristeligt Dagblad. Þar er jafnframt greint frá því að danskar konur fái 500 danskar krónur, eða um 6500 íslenskar krónur, fyrir að gefa annarri konu egg. Of lág greiðsla í Danmörku Á fyrstu 10 mánuðum ársins 2007 gáfu aðeins 19 danskar konur öðrum konum egg en frá og með 1. janúar 2007 var heilbrigðum kon- um yngri en 35 ára í Danmörku heimilað að gefa egg. Áður höfðu bara konur sem voru í meðferð vegna ófrjósemi mátt gefa egg. Danskir læknar og samtök foreldra sem bíða eftir tæknifrjóvgun benda á að upphæðin sem konum er greidd fyrir að gefa egg sé alltof lág. Gefa oftar en einu sinni Á Íslandi fá konur 50 til 75 þús- und krónur fyrir að gefa egg, að sögn Guðmundar Arasonar, læknis hjá ART Medica. „Á hverju ári gefa um 20 til 30 konur egg hér. Sumar konur gefa egg oftar en einu sinni og stundum er eggjunum deilt á tvær konur,“ segir Guðmundur og tekur um leið fram að sumar konur sem gefa fleiri en einni konu egg- biðji um að gjafaþegarnir séu einn- ig erlendir. „Það er út frá skyld- leikasjónarmiði og það er alveg rétt að mörgu leyti,“ útskýrir hann. 20 konur á biðlista Nú bíða hér um 20 konur eftir að fá gjafaegg frá annarri konu og er biðtíminn 3 til 6 mánuðir. Ár- angurinn er mjög góður, að sögn Guðmundar. „Hann er að meðal- tali 50 til 55 prósent sem er gott.“ Á heimasíðu ART Medica segir að eggjagjafi skuli að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Jafnframt er tekið fram að æskilegt sé að kona sem gefi egg eigi barn sjálf. Það fer eftir óskum eggjagjafa og eggjaþega hvort um nafnleynd er að ræða. ingibjorg@24stundir.is Á hverju ári koma 10 til 15 kon- ur frá Norðurlöndum til fyrirtæk- isins ART Medica á Íslandi til þess að fá gjafaegg frá íslenskum kon- um. Ein kvennanna er Geske Fischer- Hansen sem býr í Danmörku en þar er biðtíminn eftir gjafaeggi allt að 6 ár. Geske sem er 32 ára fór allt- of snemma á breytingaskeiðið og þurfti þess vegna egg frá annarri konu til að verða barnshafandi. Hún kom þrisvar til Íslands en meðferðin gekk ekki sem skyldi. Eignaðist litla dóttur Eftir meðferð í Danmörku eign- aðist Geske litla dóttur, að því er Bið eftir barni Æski- legt er að kona sem gef- ur egg eigi barn sjálf. Allt að 6 ára bið eftir gjafaeggjum í Danmörku Fá egg frá íslenskum konum Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Álftanes logar nú í deilum vegna skipulagsmála. „Það er engin leið að verja þessa framkomu,“ segir Guð- mundur Gunnarsson, bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna á Álftanesi, um fund sem Sigurður Magnússon bæjarstjóri átti með Sveinbirni Markúsi Njálssyni, skólastjóra Álftanesskóla, síðastliðinn mið- vikudag vegna athugasemda sem Sveinbjörn gerði við nýtt deili- skipulag bæjarins, m.a. varðandi nýjan Skólaveg, umferðargötu sem á að liggja framhjá skólanum. Á lá að afgreiða málið fyrir fund skipulagsnefndar á fimmtudag og þar sem Sveinbjörn var veikur var fundurinn haldinn á heimili hans. Viðstaddir voru forseti bæjarstjórn- ar og formaður skipulagsnefndar, auk Sigurðar og Sveinbjörns. Bæjarstjórnin vildi að Sveinbjörn drægi athugasemdirnar til baka sem gerðum honum líka grein fyrir því að athugasemd hans gæti haft áhrif á uppbygginguna á nesinu,“ segir Kristján Sveinbjörnsson, forseti bæjarstjórnar. Vildu ekki mæta á fund Sigurður Magnússon óskaði jafnframt eftir fundi með Félagi eldri borgara á Álftanesi, vegna at- hugasemda félagsins um staðsetn- ingu öryggisíbúða fyrir eldri borg- ara, sem eiga að vera við Skólaveginn. Félagið hafnaði fund- arboðinu. „Ég vildi ekki gefa Sigurði færi á að segja að við værum sátt. Hann afgreiðir nefnilega athugasemdir þannig að hann fundar með fólki þar sem hann rétt minnist á efnið og talar svo út og suður. Eftir fund- inn segist hann svo ekki hafa orðið var við neina óánægju. Það skilur enginn þessi vinnubrögð,“ segir Guðrún Jóhannsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Álftanesi. Álftanes Deilt er um deili- skipulag og vinnubrögð bæjarstjórnar.  Bæjarstjóri biður skólastjórann um að taka aftur athugasemdir um deiliskipulagið  „Engin leið að verja þessa framkomu“ ➤ Óttast er að mikil umferðverði á Skólavegi, en hann liggur framhjá Álftanesskóla. ➤ Staðsetning öryggisíbúða fyr-ir eldri borgara á Skólavegi er gagnrýnd m.a. út af umferð og mengun. SKÓLAVEGUR hann og gerði. „Ég gerði það bara af því að ég var beðinn um það,“ segir Sveinbjörn. Upplýsingarnar lágu ekki fyrir „Um það leyti sem frestur til at- hugasemda rann út kölluðum við eftir meiri upplýsingum um áætl- aða umferð framhjá skólanum frá Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd- sen. Við útskýrðum fyrir skólastjór- anum að samkvæmt þeim upplýs- ingum munu um 1.500 bílar keyra framhjá Álftanesskóla en ekki 3.000 eins og upphaflega var áætlað. Við Álftanesið logar Neytendasamtökin eru frjáls félagasamtök: stofnuð árið 1953. Þau verja hag félagsmanna og berjast fyrir hagsmunum neytenda. Sjá www.ns.is - netfang:ns@ns.is Neytendasamtökin könnuðu verð á 75 mg Hjartamag- nyl 100 stk. í lyfjaverslunum og er verðmunur á lægsta og hæsta verði 185 krónur þar sem það er ódýrast í Lyfjaveri Suðurlandsbraut. Óheimilt er að vitna í könnunina í auglýsingum. Munar 27,9 % á magnyl Ragnhildur Guðjónsdóttir STUTT ● Eldur í yfirgefnu húsi Eldur kom upp í yfirgefnu húsi við Hverfisgötu 34 síðdegis í gær. Slökkvilið höfuðborg- arsvæðisins sendi marga dælu- bíla á staðinn. Skammt er síðan eldur kom upp í þessu sama húsi en talið er að kveikt hafi verið í. Lögreglan lokaði Hverf- isgötunni í báðar áttir og mikill viðbúnaður var á staðnum. Vel gekk að slökkva eldinn. Lokað hefur verið fyrir vatn og rafmagn í húsinu. ● REI á leiðinni Stýrihópur um málefni Reykja- vik Energy Invest (REI) skilar líklega skýrslu á borgarráðs- fundi á fimmtudag. Mbl.is segir vinnu stýrihópsins lokið að mestu og að einungis sé eftir að ná samkomulagi um orðalag og framsetningu

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.