24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 52

24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Woody Allen?1. Hvert er skírnarnafn hans?2. Hversu oft hefur hann verið tilnefndur til Óskarsverðlauna? 3. Hvernig kynntist hann núverandi konu sinni? Svör 1.Allen Stewart Königsberg 2.21 sinni 3.Hún var fósturdóttir fyrrum kærustu hans RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú hefur náð einu takmarki þínu og nú er bara að halda áfram að ná hinum. Þú hefur vilja sigurvegara.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú lendir í ágreiningi um eitthvað sem skiptir þig litlu sem engu máli. Ekki reyna að hafa á réttu að standa í þetta skipti.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú átt auðvelt með að rökræða málefnin í dag. Finndu nýja leið til að ljúka erfiðu verk- efni.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú hefur áhyggjur af fjármálunum en það er lausn í sjónmáli, sem þú hefur ekki áttað þig á enn. Ræddu þetta við nána vini.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú ert mjög stolt/ur af nýlegu afreki og lætur alla sem vilja heyra það. Vel af sér vikið.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert með miklar hugmyndir um hvaða breytingar þú vilt gera. Kannski er kominn tími til að framkvæma í stað þess að hugsa.  Vog(23. september - 23. október) Núna er rétti tíminn til að skemmta sér með vinum og ættingjum. Þú hrífur aðra með þér.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Reyndu að einblína á heimilið í dag og hvernig þú getur gert það að enn betri íveru- stað. Slökun er lykilorðið.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú getur sagt fólki nákvæmlega það sem það vill heyra. Þú átt auðvelt með samskipti og hefur ánægju af fólki.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú finnur auðveldlega upp á einhverju nýju að gera, skyldi þetta ekki ganga eftir. Hafðu nóg fyrir stafni.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú komst sjálfri/um þér í klípu og þarft núna að fást við afleiðingarnar. Það þarf ekki að vera alslæmt.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Það er ekki hægt að kalla þig eigingjarna/n og þú hjálpar öllum sem þú getur. Ekki gleyma sjálfri/um þér. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Björn Bjarnason er ekki beinlínis stjórn- málamaður sem hefur það sem kalla má mjúka ímynd. Hann þykir harðskeyttur og óvæginn og sýnist lítið fyrir glens og grín. Mér hefur virst Björn eiga sín bestu augnablik í viðtalsþáttum þar sem hann mætir Össuri Skarphéðinssyni, vini sínum, og Guðna Ágústssyni. Þá breytist Björn í mjúkan mann og maður rekur upp stór augu. Þarna eru stjórnmálamenn úr þremur flokkum sem kunna greinilega vel hver við ann- an. Björn mætti í Silfur Egils síðastliðinn sunnu- dag og sló í gegn. Það lá vel á honum, hann svaraði spurningum Egils af hreinskilni og það var erfitt annað en að kunna prýðilega við hann. Hann virkaði sem einstaklega traustvekj- andi stjórnmálamaður. Ég hef reyndar verið já- kvæð í garð Björns Bjarnason flesta daga og veit af hans góðu kostum, en þjóðin hefur séð of mikið af bardagamanninum og ekki nægilega mikið af hinum geðþekka manni. Svo fór Björn heim og hóf þá uppáhalds- iðju sína að skamma fjölmiðla. Hann var góð- ur drengur eina dagstund en breyttist svo aft- ur í vígamann. Það er allt í lagi. Við vitum flest að innst inni er hann alveg ágætur en hann mætti sýna mjúka manninn oftar. Kolbrún Bergþórsdóttir Horfði á Björn Bjarnason í Silfrinu. FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Hinn mjúki Björn Samkvæmt heimildum kvikmyndavefsins IESB er Marvel- kvikmyndaverið að undirbúa gerð kvikmyndar um ævintýri svartklædda skúrksins Venom en hann er einn höfuðand- stæðingur Kóngulóarmannsins. Marvel mun hafa fundað með mörgum velþekktum handritshöfundum til að reyna að finna réttu söguna fyrir þessa mynd en enn sem komið er hefur ekkert verið formlega tilkynnt. Venom er velþekktur úr teiknimyndabókunum um Spiderman en hann birtist í síðustu Spiderman-mynd og þá var það leikarinn geðþekki Topher Grace sem túlkaði hinn baneitraða Venom. Eins og fyrr segir hefur engin formleg tilkynning komið frá Marvel og er því lítið vitað hvort Grace mun bregða sér aftur í gervi Venom eða hvort leikstjóri Spiderman-myndanna, Sam Raimi, mun leikstýra myndinni. Ljóst er að Marvel vill hamra járnið á meðan það er heitt en kvikmyndaverið er eitt af fáum sem hafa gert bráðabirgðasamninga við samband handritshöfunda og því er hið hvimleiða og langdregna verkfall ekkert að þvælast fyrir fyrirtækinu. vij Óvinur Kóngulóarmannsins fær eigin bíómynd Venom fær að njóta sín RÚV klukkan 22.25 Víkingasveitin, Ultimate Force, er breskur spennumyndaflokkur um sér- sveit innan hersins sem fæst við erfið mál sem eru ekki á allra færi að leysa. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Miles Anderson, Liam Garrigan, Christopher Fox og Heather Peace. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. Hart mætir hörðu Í Queer Eye-þáttunum þefa fimm sam- kynhneigðar tískulöggur uppi lúðalega gaura og breyta þeim í flotta fýra. Að þessu sinni heimsækja hinir fimm fræknu Willy Mosquera, fyrrum þungarokkara og fjögurra barna föður sem býr í lítilli íbúð í Queens ásamt kærustu sinni og ungum syni. Skjár einn klukkan 21.00 Hýrir og hressir HÁPUNKTAR 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apa- hersveitin (45:52) 17.51 Hrúturinn Hreinn (3:40) 18.00 Geirharður bojng bojng (5:26) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (e) (2:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (4:20) 20.55 Doris Lessing Sænskur þáttur um breska rithöfundinn Doris Lessing sem hlaut Nób- elsverðlaunin í bók- menntum á nýliðnu ári. 21.25 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við þekkt fólk, einkum í nágranna- löndum Íslands, stjórn- málamenn, listamenn og sérfræðinga. Fyrsta við- talið er við Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs. Fjallað er um ut- anríkisstefnu Norðmanna, þátttöku í friðargæslu- starfi og milligöngu milli stríðandi afla. Samskipti Íslendinga og Norðmanna, hlutverk Atlantshafs- bandalagsins, Norð- ursvæðisins og samskipti Rússa og Norðmanna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Víkingasveitin (Ul- timate Force) Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (1:6) 23.15 Glæpurinn (e) (16:20) 00.15 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Á vængjum ást- arinnar 10.10 Systur (8:22) 10.55 Joey (7:22) 11.20 Örlagadagurinn Sirrý ræðir við Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu. 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel 13.40 Blár bíll (Blue Car) 15.20 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir það nýjasta í bíóheiminum. 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag/ íþróttir 19.25 Simpson (20:21) 19.50 Vinir 20.15 Köld slóð (Broken Trail) Tveir kúrekar fá það verkefni að gæta fimm kínverskra kvenna sem byssubófar hafa í hyggju að hneppa í ánauð. (2:2) 21.50 Kompás 22.25 60 mínútur 23.10 Klippt og skorið (Nip/Tuck) (3:14) 23.55 Flóttinn mikli (Pri- son Break) (10:22) 00.40 Málalok (The Clo- ser) (9:15) 01.25 Blár bíll (Blue Car) 02.50 Einvígið (Freddy Vs. Jason) 04.25 Miðillinn (Medium) (20:22) 05.10 Simpson (20:21) 05.35 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 16.30 Spænsku mörkin 17.15 Inside Sport 17.45 World Supercross GP 18.40 Veitt með vinum Farið yfir búnað veiði- manna og gert klárt fyrir komandi veiðisumar. 19.10 Kiel – RN – Löwen Bein útsending frá leik í þýska handboltanum. 20.40 New York Giants – New England Patriots (NFL deildin) leik 23.10 Golf PGA Tour 00.05 Ultimate Blackjack Tour 1 00.50 Kiel – RN – Löwen 06.00 xXx The Next Level 08.00 Garfield 2 10.00 You, Me and Dupree 12.00 Melinda and Melinda 14.00 Garfield 2 16.00 You, Me and Dupree 18.00 Melinda and Melinda 20.00 xXx The Next Level 22.00 The Island 00.15 Kill Bill 02.05 Hard Cash 04.00 The Island 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 18.50 Less Than Perfect (e) 19.10 Psych (e) 20.00 Skólahreysti Grunn- skólakeppni í fitness- þrautum. Skólar í Kópa- vogi og nágrenni taka þátt í keppni í Smáranum. (3:13) 21.00 Queer Eye 22.00 High School Reunion (4:7) 22.50 The Drew Carey Show 23.15 C.S.I: New York (e) 00.05 Bullrun (e) 01.05 Nátthrafnar 01.05 C.S.I: Miami 01.50 Less Than Perfect 02.15 The World’s Wildest Police Videos 03.00 Vörutorg 04.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 George Lopez Show 17.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 18.15 Lovespring Int- ernational 18.35 Big Day 19.00 Hollyoaks 20.00 George Lopez Show 20.30 Extreme: Life Thro- ugh a Lens 21.15 Lovespring Int- ernational 21.35 Big Day 22.00 American Idol 23.30 American Dad 3 23.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Blandað ísl.efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað ísl. efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að Norðan Um norð- lendinga og norðlensk málefni, viðtöl og umfjall- anir. Endurtekið á klst. fresti 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri. SÝN2 14.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Read- ing og Bolton. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Arsenal. 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum hliðum og leikmenn heim- sóttir. 18.30 Coca Cola mörkin Farið yfir mörkin og helstu atvik í leikjum síð- ustu umferðar. 19.00 Enska úrvalsdeildin (Newcastle – Middles- brough) Útsending frá leik Newcastle og Middles- brough. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Aston Villa. 22.20 Ensku mörkin 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Totten- ham og Man. Utd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.