24 stundir


24 stundir - 05.02.2008, Qupperneq 48

24 stundir - 05.02.2008, Qupperneq 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 24stundir Framadagar voru haldnir í 14. skipti í Háskólabíói nýverið eftir marga mánaða skipulagningu. Freyja Oddsdóttir er aðstoð- arframkvæmdastjóri Framadag- anna og fræddi blaðamann góð- fúslega um málið. „Ég myndi segja að það hafi tekist mjög vel til og það var mjög vel mætt,“ segir hún en alls kynntu 37 fyrirtæki starf- semi sína og vinnutengd málefni fyrir tilvonandi útskriftarnemum og öðrum áhugasömum. Meðal annarra stóðu Marel, Línuhönnun, RÚV og náms- og starfsráðgjöf HÍ fyrir kynningu og um auðugan garð var að gresja í veitinga- og drykkjarmálum. bjorg@24stundir.is Kynningarherrar frá PWC og Capacent Þeir heita Ragnar Jónasson og Einar Einarsson. Ungt fólk á Framadögum Hagvangs- og KPMG kynning Rannveig Haraldsdóttir, Jóhanna Kristín Guðmunds- dóttir og Anna Pálsdóttir fríðleiksdömur. Hressar Kristín Lúðvíksdóttir, Eyrún Ösp Hauksdóttir og Innese Bar- tule, öll frá Aiesec. Glæstur hópur framkvæmdastjórnar Framadaga Það var sannkölluð gleðistund í lífi þeirra Egils Gauta Þorkels- sonar, Önnu Huld Ólafsdóttur, Inga Freys Rafnssonar, Val- gerðar Halldórsdóttur, Freyju Oddsdóttur og Brynju Ragn- arsdóttur. Eigendur og hönnuðir kvk-línunnar Íris Eggertsdóttir og Kolbrún Gunnarsdóttir. Árvakur/Ómar Skoðuðu nýja búð og fatnaðHanna Halldórsdóttir og Kristín Jóna Þorsteins- dóttir. Brugðust við þorsta með fínum drykkjum Kristinn Ólafsson, Gísli Þor- steinsson og Alexandra Klanowski. 24ÚTI Á LÍFINU 24@24stundir.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 Attenborough með opinn fyrirlestur. FÓLK» Þriðjudagur 5. febrúar 2008 Útgáfufélagið er við góða heilsu og ætlar sér mikið á árinu. TÓNLIST» Bedroom Comunity Vanræksla stjórnvalda Netið og framtíð sjónvarps Hver er Litli maðurinn? Hvar eru mörkin? » Meira í Morgunblaðinu Það er meira í Mogganum í dag  Tónleikar rússnesku kvennahljómsveitarinnar Iva Nova er einn stærsti viðburður Vetrarhátíðar í ár, en hljómsveitin leikur á Nasa á laugardags- kvöld og slær þar með botn í hátíðina. Iva Nova þykir með eindæmum skemmtileg hljómsveit. Henni hefur verið líkt við hinar og þessar hljóm- sveitir í örvæntingarfullri leit gagnrýnenda að hald- reipi og föstu viðmiði. » Meira í Morgunblaðinu Gleðisveit á Vetrarhátíð reykjavíkreykjavík UMRÆÐAN»  Ósofnir menntskælingar eru kannski engin ný- lunda en hins vegar er óvenjulegra að svefnleysið sé hluti af námsefni þeirra. Sú var hins vegar raunin þegar 45 MK-ingar sóttu valfagið HUB 102 á dög- unum eftir að hafa verið vaknir og sofnir yfir unga- barnsdúkku, sem er raunverulegri en þær flestar. »Meira í Morgunblaðinu Barneignir ekki á planinu í bráð Feminíska verslunin kvk færði sig nýverið um set, nánar tiltekið í bakhús Laugavegar 58. Í tilefni þess var opnunarteiti þar á bæ þar sem nýrri vöru var til tjaldað fyrir gesti sem tóku henni fagn- andi í bland við gómsætt snarl. bjorg@24stundir.is Ný kvk- verslun Kappklæddir piltarLogi Gunnarsson var í opnunarteitinu í fylgd Vésteins Snæ- björnssonar. Forvitin um fatatísku Guðrún Arn- finnsdóttir. mætti á svæðið. Árvakur/Ómar

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.