24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 48

24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 24stundir Framadagar voru haldnir í 14. skipti í Háskólabíói nýverið eftir marga mánaða skipulagningu. Freyja Oddsdóttir er aðstoð- arframkvæmdastjóri Framadag- anna og fræddi blaðamann góð- fúslega um málið. „Ég myndi segja að það hafi tekist mjög vel til og það var mjög vel mætt,“ segir hún en alls kynntu 37 fyrirtæki starf- semi sína og vinnutengd málefni fyrir tilvonandi útskriftarnemum og öðrum áhugasömum. Meðal annarra stóðu Marel, Línuhönnun, RÚV og náms- og starfsráðgjöf HÍ fyrir kynningu og um auðugan garð var að gresja í veitinga- og drykkjarmálum. bjorg@24stundir.is Kynningarherrar frá PWC og Capacent Þeir heita Ragnar Jónasson og Einar Einarsson. Ungt fólk á Framadögum Hagvangs- og KPMG kynning Rannveig Haraldsdóttir, Jóhanna Kristín Guðmunds- dóttir og Anna Pálsdóttir fríðleiksdömur. Hressar Kristín Lúðvíksdóttir, Eyrún Ösp Hauksdóttir og Innese Bar- tule, öll frá Aiesec. Glæstur hópur framkvæmdastjórnar Framadaga Það var sannkölluð gleðistund í lífi þeirra Egils Gauta Þorkels- sonar, Önnu Huld Ólafsdóttur, Inga Freys Rafnssonar, Val- gerðar Halldórsdóttur, Freyju Oddsdóttur og Brynju Ragn- arsdóttur. Eigendur og hönnuðir kvk-línunnar Íris Eggertsdóttir og Kolbrún Gunnarsdóttir. Árvakur/Ómar Skoðuðu nýja búð og fatnaðHanna Halldórsdóttir og Kristín Jóna Þorsteins- dóttir. Brugðust við þorsta með fínum drykkjum Kristinn Ólafsson, Gísli Þor- steinsson og Alexandra Klanowski. 24ÚTI Á LÍFINU 24@24stundir.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 Attenborough með opinn fyrirlestur. FÓLK» Þriðjudagur 5. febrúar 2008 Útgáfufélagið er við góða heilsu og ætlar sér mikið á árinu. TÓNLIST» Bedroom Comunity Vanræksla stjórnvalda Netið og framtíð sjónvarps Hver er Litli maðurinn? Hvar eru mörkin? » Meira í Morgunblaðinu Það er meira í Mogganum í dag  Tónleikar rússnesku kvennahljómsveitarinnar Iva Nova er einn stærsti viðburður Vetrarhátíðar í ár, en hljómsveitin leikur á Nasa á laugardags- kvöld og slær þar með botn í hátíðina. Iva Nova þykir með eindæmum skemmtileg hljómsveit. Henni hefur verið líkt við hinar og þessar hljóm- sveitir í örvæntingarfullri leit gagnrýnenda að hald- reipi og föstu viðmiði. » Meira í Morgunblaðinu Gleðisveit á Vetrarhátíð reykjavíkreykjavík UMRÆÐAN»  Ósofnir menntskælingar eru kannski engin ný- lunda en hins vegar er óvenjulegra að svefnleysið sé hluti af námsefni þeirra. Sú var hins vegar raunin þegar 45 MK-ingar sóttu valfagið HUB 102 á dög- unum eftir að hafa verið vaknir og sofnir yfir unga- barnsdúkku, sem er raunverulegri en þær flestar. »Meira í Morgunblaðinu Barneignir ekki á planinu í bráð Feminíska verslunin kvk færði sig nýverið um set, nánar tiltekið í bakhús Laugavegar 58. Í tilefni þess var opnunarteiti þar á bæ þar sem nýrri vöru var til tjaldað fyrir gesti sem tóku henni fagn- andi í bland við gómsætt snarl. bjorg@24stundir.is Ný kvk- verslun Kappklæddir piltarLogi Gunnarsson var í opnunarteitinu í fylgd Vésteins Snæ- björnssonar. Forvitin um fatatísku Guðrún Arn- finnsdóttir. mætti á svæðið. Árvakur/Ómar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.