24 stundir - 05.02.2008, Síða 23

24 stundir - 05.02.2008, Síða 23
Smart-bíllinn er einn af fáum örbílum sem enn eru framleiddir í heiminum. Bíla- áhugamenn eru á einu máli um að þótt örbílar séu skemmtileg og framúr- stefnuleg hugmynd hafi al- menningur hafnað örbílnum. Í Bretlandi geisar verðstríð á milli smábílanna Fiat 500 og Renault Twingo Extreme sem kosta tæplega milljón krónur. Fiat 500 er væntanlegur til landsins en ekki er búist við að verðstríðið hafi áhrif á verð hans hér. Mikil afföll eru af verði nýrra bíla hérlendis. Offramboð er á notuðum bílum en verð þeirra virðist ekki vera nægilega lágt til þess að Íslend- ingar séu tilbúnir til þess að kaupa þá. Vinsælir bílar halda frekar verðgildi sínu. Dýrir notaðir bílar BÍLAR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744stundir Örbílar skemmtilegir en borga sig ekki Jeppar alltaf vinsælir Sala á ákveðnum bílum eykst Veðrið hefur verið einstaklega fallegt undanfarna daga og þá er ekki amalegt að keyra upp á fjöll til að njóta einstak- lega fallegrar náttúru, en til að slíkt sé mögulegt þarf góður fjallajeppi að vera til staðar. Þrátt fyrir að bílasala hafi dreg- ist saman á síðasta ári jókst sala á ákveðnum bílum mikið í byrjun þessa árs og til að mynda hafa selst 36 Land Rover-bifreiðar í janúar eða rúmlega ein á dag. 28 Verðstríð smábíla nær ekki til Íslands Árvakur/Geir Gígja 3024 28

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.