24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 23

24 stundir - 05.02.2008, Blaðsíða 23
Smart-bíllinn er einn af fáum örbílum sem enn eru framleiddir í heiminum. Bíla- áhugamenn eru á einu máli um að þótt örbílar séu skemmtileg og framúr- stefnuleg hugmynd hafi al- menningur hafnað örbílnum. Í Bretlandi geisar verðstríð á milli smábílanna Fiat 500 og Renault Twingo Extreme sem kosta tæplega milljón krónur. Fiat 500 er væntanlegur til landsins en ekki er búist við að verðstríðið hafi áhrif á verð hans hér. Mikil afföll eru af verði nýrra bíla hérlendis. Offramboð er á notuðum bílum en verð þeirra virðist ekki vera nægilega lágt til þess að Íslend- ingar séu tilbúnir til þess að kaupa þá. Vinsælir bílar halda frekar verðgildi sínu. Dýrir notaðir bílar BÍLAR AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744stundir Örbílar skemmtilegir en borga sig ekki Jeppar alltaf vinsælir Sala á ákveðnum bílum eykst Veðrið hefur verið einstaklega fallegt undanfarna daga og þá er ekki amalegt að keyra upp á fjöll til að njóta einstak- lega fallegrar náttúru, en til að slíkt sé mögulegt þarf góður fjallajeppi að vera til staðar. Þrátt fyrir að bílasala hafi dreg- ist saman á síðasta ári jókst sala á ákveðnum bílum mikið í byrjun þessa árs og til að mynda hafa selst 36 Land Rover-bifreiðar í janúar eða rúmlega ein á dag. 28 Verðstríð smábíla nær ekki til Íslands Árvakur/Geir Gígja 3024 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.