24 stundir - 15.03.2008, Side 3

24 stundir - 15.03.2008, Side 3
Njóttu frídaganna í lítilli stórborg Dublin WWW.UU.IS ÚRVAL-ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS JURYS INN- PARNELL STREET Gott hótel sem er við O’Connel St. og Henry St., sem er ein aðal verslunargata borgarinnar. Hið líflega Temple Bar hverfi er í göngufæri við hótelið. Verðdæmi: 53.800,- á mann í tvíbýli með morgunverði, 27. - 30. mars Verðdæmi: 49.900,- á mann í tvíbýli með morgunverði, 27. - 30. mars Hótelið sameinar nútíma og klassík á skemmtilegan hátt. Það er vel staðsett við Merrion Square í hjarta borgar- innar, örskammt frá Trinity College, Grafton St. og Stephens Green garðinum. O’CALLAGHAN ALEXANDER Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Innifalið: Flug, flugvallarskattar, íslensk fararstjórn og gisting með morgunverði. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Írar eru vingjarnlegir og þekktir fyrir að taka vel á móti gestum og hafa íslenskir ferðamenn verið sérstaklega velkomnir í Dublin. Í miðborginni er líflegt um að litast, þjóðlagatónlist ómar frá börum og fjölbreytt verk eru á fjölum leikhúsa. Úrval sérverslana og vöruhúsa er í borginni en rétt utan við hana er ný verslunarmiðstöð. Í matarmenningu er Dublin komin í hóp heimsborga og enginn má missa af því að heimsækja ekta írskan pöbb og kneyfa ölið með heimamönnum. 20.-24. mars (páskar) - Örfá sæti laus 27.-30. mars - Laus sæti 24.-27. apríl (24. apríl er frídagur) - 10 sæti laus 1. -5. mai (1. maí er frídagur) - Laus sæti

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.