24 stundir - 15.03.2008, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 24stundir
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Þau norrænu fyrirtæki sem fjár-
festa í Frakklandi eru flest lítil eða
meðalstór og þetta eru þau fyrirtæki
sem við viljum helst höfða til.
!""#
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
3>>??@@A
?5BCDD33>
?C45>5>>C
?@4B3D>?A
@?>D??44?C
??33>>43?
?5>BDA?3
@435B5534D
4D4>5D??B
>D>33>33
35DC4?@45
?D??B4B55
555ADBD
DD5AAAA
,
3?4?@4
CDC44?A
3B4>B@?
5B?3DA5
,
?A>4C??B
?DCAA
,
,
,
?B@5B>>AA
,
,
BE3A
3CEAA
@@E55
DE33
@4EDA
?DE@A
?>E45
B@BEAA
?DE?5
DDE3A
>ECC
@@E@A
>EDC
DBEDA
@E3B
4EB>
?A@EAA
@>BAEAA
3BCEAA
AEC3
@>CEAA
?EDC
,
,
,
>B5AEAA
@AEAA
,
BE3>
3CE?5
@@E43
DE3>
@4ED5
?DE35
?>ECA
B?AEAA
?DE3A
DDECA
5EA@
@@E@B
>EC3
DDEDA
@E3C
4EBB
?A?EAA
@>CAEAA
3C3EAA
AEC>
@5AEAA
?EC3
??E55
,
CEAA
>DAAEAA
,
5EDA
/
- @5
>@
53
5C
BB
3>
B
C5
45
C
4A
>D
4
@
,
@
@D
@A
D
,
?4
@
,
,
,
@C
,
,
F#
-#-
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@33?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@>3?AAD
@@3?AAD
@>3?AAD
@A3?AAD
@D??AAD
4@??AAB
??D?AAB
@>3?AAD
@33?AAD
B3?AAD
til Bretlands. Vandinn er sá að
Bretland er í raun ekki innan Evr-
ópumarkaðarins vegna þess að þar
er ekki notuð evra auk þess sem þar
eru þau tækifæri sem bjóðast innan
Evrópusambandsins lítið kynnt.
Það er mikilvægt að átta sig á að
Evrópumarkaðurinn er með þeim
stærri í heimi,“ segir Favre.
„Við teljum að íslensk fyrirtæki
skorti meiri upplýsingar um tæki-
færin í Evrópu, aðallega vegna þess
hve landið er lokað,“ segir Favre.
Stærst í framleiðslu á foie gras
Íslendingar eiga nú 46 dótturfyr-
irtæki í Frakklandi þar sem vinna
yfir 8.000 starfsmenn. Til saman-
burðar má nefna að árið 1997 áttu
Íslendingar fjögur dótturfyrirtæki
á franskri grund og því hefur fjöld-
inn rúmlega tífaldast á áratugnum,
skv. upplýsingum frá Fransk-ís-
lenska viðskiptaráðinu.
Meðal þeirra íslensku fyrirtækja
sem hvað flesta starfsmenn hafa í
Frakklandi er matvælafyrirtækið
Alfesca en í dótturfyrirtækjum þess
vinna um 1.700 manns. Alfesca á
t.a.m. matvælafyrirtækið Labeyrie,
sem er einn stærsti framleiðandi
fois gras (gæsalifrarpaté) í Frakk-
landi.
Bakkavör er með starfsmenn á
fimm stöðum í landinu og eru þeir
Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur
thorakristin@24stundir.is
„Nýjar fjárfestingar Íslendinga í
Frakklandi í fyrra voru meiri en
nýjar fjárfestingar Dana, Norð-
manna og Finna til samans,“ segir
Philippe Favre, forstjóri Alþjóðlegu
frönsku fjárfestingarskrifstofunnar
(IFA). Hann er kominn hingað til
lands til þess að kynna fjárfesting-
artækifæri í Frakklandi fyrir hér-
lendum fyrirtækjum og fundar til
að mynda með tölvuleikjafram-
leiðandanum CCP, ýmsum fjár-
málafyrirtækjum og útgerðum.
Þurfum töluvert að vinna upp
„Þau norrænu fyrirtæki sem
fjárfesta í Frakklandi eru flest lítil
eða meðalstór og þetta eru þau fyr-
irtæki sem við viljum helst höfða
til,“ segir Favre.
Hann segir Norðurlönd fjárfesta
mikið í Frakklandi og samtals séu
fjárfestingar þeirra á við fjárfest-
ingar Þjóðverja. Íslendingar hafa
þó lítið fjárfest þar þangað til fyrir
örfáum árum og „hafa því töluvert
að vinna upp“ í þeim málum að
sögn Favre.
Íslendingar ekki nógu upplýstir
„Þegar íslensk fyrirtæki fara til
Evrópu byrja þau flest á því að fara
Meðal slíkra umbóta eru skatta-
lækkanir og afnám 35 stunda
vinnuvikunnar. Nú fær fólk öll
laun sem greidd eru vegna yfir-
vinnu beint í sinn vasa en áður
þurfti að greiða af þeim skatt og
önnur gjöld. Jafnframt fá fyrirtæki
helming þeirra fjármuna sem eytt
er vegna rannsókna og þróunar-
starfs greiddan til baka, m.a. skatta.
Að sögn Favre er von á frekari
efnahagslegum umbótum í Frakk-
landi á árinu.
Frakkar fagna fjárfestum
Nýjar fjárfestingar Íslendinga í Frakklandi í fyrra voru meiri en Dana, Finna og Norðmanna til samans
Heimsókn Philippe Favre
segir fjárfestingarumhverfið í
Frakklandi æ hagstæðara.
➤ Fjárfestingar Íslendinga íFrakklandi í fyrra sköpuðu yf-
ir 730 störf á móti þeim 520
sem skapast hafa samtals
vegna fjárfestinga Norð-
manna, Finna og Dana.
➤ Meðal verkefnanna eru útibúLandsbankans í Cannes og ný
verksmiðja grænmetisfram-
leiðandans Cinquiéme Sai-
son, sem er í eigu Bakkavarar.
NÝJAR FJÁRFESTINGAR ’07
www.airfree.com • www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Airfree lofthreinsitækið
• Byggir á nýrri tækni sem eyðir
ryki, frjókornum og gæludýraflösu
• Eyðir ólykt, bakteríum, vírusum, myglu og öðrum örverum
• Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt – tilvalið í svefnherbergið og á skrifstofuna
Betra
loft
betri
líðan
Fyrirlestur:
Reykjavík föstudaginn 14. mars á Manni lifandi Borgartúni kl. 17.00-18.00
Aðgangur 1000 kr. Innifalið Detox matseðill. Póllandsfarar ókeypis
Hvað gerist í meðferðinni á
heilsuhótelinu Elf ?
1. Þú léttist mikið, 4-18 kg.
2. Þú færð blóðþrýstinginn í jafnvægi
(eftirlit með lyfjum)
3. Þú kemur blóðfitunni (kólesterólinu) í
jafnvægi.(eftirlit með lyfjum)
4. Þú kemur lyfjanotkun þinni í skynsamlegan
farveg eftir ítarlegar rannsóknir lækna.
(lyfjum iðulega fækkað)
5. Þú getur auðveldlega hætt að reykja.
(Lyf á 4000 kr í stað 20.000 kr hér.)
6. Þú losnar við vöðvabólguna.
7. Þú losnar við vefjagigt og jafnvel síþreytu.
8. Þú losar eiturefni úr ristli og öðrum líffærum og
kemur í veg fyrir alvarlega sjúkdóma í framtíðinni
9. Þú færð unglegri húð en húðsjúkdómar læknast
oftar en ella.
10. Þú getur fengið ódýrar sjónmælingar og keypt þér
gleraugu. (20-25.000 kr. öll helstu merkin)
11. Þú getur fengið faglegar tannlækningar á góðu verði.
(Tannlæknir lærður í USA.)
12. Þú átt möguleika á bótox-hrukkumeðferð á góðu verði.
( Lýtalæknir við sjúkrahúsið framkvæmir aðgerðina.)
Þín býður nýtt líf
Jónína Ben ráðgjafi
Næstu borttfarir 29. mars, 10. mai, 24. mai, 19. júlí, 30 ágúst, 13. sept.
um eitt þúsund talsins. Þá hefur
Össur hf. um 360 starfsmenn í land-
inu vegna eignar sinnar í hjálpar-
tækjaframleiðandanum Gibaud.
Orðið hagstæðara umhverfi
„Síðan Sarkozy var kosinn for-
seti hafa verið gerðar miklar efna-
hagslegar umbætur í Frakklandi til
að gera umhverfið hagstæðara fyrir
fyrirtæki. Raunar hafa verið gerðar
meiri slíkar umbætur á seinustu
níu mánuðum en undanfarin
fimmtán ár,“ segir Favre.
MARKAÐURINN Í GÆR