24 stundir - 15.03.2008, Side 30

24 stundir - 15.03.2008, Side 30
30 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 24stundir MYNDAALBÚMIÐ Guðmundur Steingrímsson Guðmundur Steingrímsson er varaþing- maður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjör- dæmi. Hann er einnig tónlistarmaður og meðlimur í hljómsveitinni Ske. Guðmund- ur hefur starfað sem blaðamaður og er höf- undur bókarinnar Áhrif mín á mannkyns- söguna, sem kom út árið 2003. Mæðg in Þarna er ég svona níu mán aða í fang inu á móð ur minni uppi í sum- ar bú stað. Í þá daga var ég ljós hærð ur og var um nokk urra ára skeið með ljóst, hrokk ið hár, eins og sjá má á ann arri mynd hér á síð unni, þar sem ég er í gervi Björns Borg. Ske í fjöri Gjafa ríkt af mæli Ein hvern tím ann hélt ég upp á af mæl ið mitt eft ir skóla og bauð strák un um í bekkn- um mín um í veislu. Ég hef greini lega feng ið slatta af gjöf um. Í bak grunni er m.a. Pét ur Jó hann Sig fús son grín-isti. Hann stend ur þarna með bolta. Þessi mynd var tek in þeg ar Ske hit aði upp fyr ir Ro bert Plant í Laug ar dals höll fyr ir þrem ur ár um eða svo. Ske er í fullu fjöri. Við er um að leggja loka hönd á plötu þessa dag ana. Ferm ing ar dreng ur Þarna er ég, ferm ing ar- dreng ur inn, ásamt fjöl skyld unni, mömmu og pabba og Her manni og Hlíf, systk in um mín um. Hvanna dals hnjúk ur Á sjö tugs af mæl is ári föð ur míns ár ið 1998 var ákveð ið að ganga á Hvanna dals hnjúk. Það tókst. Þessi mynd er tek in af okk ur Her manni bróð ur með af mæl is barn inu á toppn um. FYRSTU ÁRIN Hjá ömmu og afa Þarna er ég fjög urra ára og sit í stól heima hjá afa og ömmu, Her manni og Vig dísi, að Tjarn ar götu 42. Kosn inga bar átta Við Ró bert Mars hall gerð um dá lít ið af því í síð ustu kosn inga bar áttu að spila á nikku og gít ar. Þarna er um við í Smára lind. Ég er bú- in að spila á nikku síð an 1991, eða síð an Birg ir Guð munds son stjórn mála fræð ing ur lán aði mér gaml an garm til að prófa. Með ömmu Amma mín, Hlíf Böðv ars dótt ir, verð- ur 99 ára núna í apr íl. Við ræð um mik ið sam an um stjórn mál og fleira. Hún lét sig ekki vanta á lands fund Sam fylk ing ar inn ar fyr ir ári, þar sem þessi mynd er tek in. TÓNLISTIN Fjöl skyld an Þessi mynd er tek in síð- asta gaml árs kvöld. Al ex ía, ég og dótt ir mín, Edda Liv, er um að fara í veislu. FJÖLSKYLDAN Rit höf und ur inn Þarna sit ég að kvöld lagi í Sel- ár dal fyr ir vest an og er að skrifa eitt hvað. Al ex ía Björg Jó hann es dótt ir, sam býl is kona mín, er ætt uð úr Sel ár dal. Upp gjör Ef mað ur gef ur þess ari mynd há stemmt pól it ískt inn tak mætti segja að þetta væri ein hvers kon ar upp gjör við Sam vinn u hreyf ing una. Trak tor inn þessi er ekki að fara neitt. Mosa vax inn. Þetta er hluti af stærri ser íu með sama þema. Mynd in er tek in á Vest fjörð um.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.