24 stundir - 15.03.2008, Síða 49

24 stundir - 15.03.2008, Síða 49
24stundir LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 49 Við leitum eftir samstarfi við félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir sem ætla að vinna að verkefnum á sviði umhverfis- eða ferðamála í sumar. Við bjóðum fram krafta vinnuhópa ungmenna á aldrinum 16 til 20 ára sem starfa hjá okkur á sumrin. Hóparnir sinna viðhaldi og snyrtingu í nágrenni mannvirkja okkar en um árabil hafa þeir sinnt umhverfismálum og bætt aðstöðu til útivistar og ferðamennsku víða um land. Við viljum eiga samstarf um verkefni sem lúta að ræktun, hreinsun og öðrum umhverfisbótum ásamt t.d. stígagerð og stikun gönguleiða. Við bjóðum fram vinnuframlag unglinganna og flokkstjórn yfir þeim. Við óskum eftir að samstarfsaðilar leggi fram vel skilgreind verkefni, samkvæmt nánari lýsingu á umsóknareyðublaði sem er að finna á vefsíðu Landsvirkjunar, www.lv.is. Nánari upplýsingar veita: Þorsteinn Hilmarsson upplýsingafulltrúi og Ragnheiður Ólafsdóttir umhverfisstjóri í síma 515 9000 – thorsteinn@lv.is og ragnheidur@lv.is. Umsóknum skal skila í síðasta lagi 4.apríl með vefumsókn á www.lv.is P IP A R • S ÍA • 8 0 57 7 Margar hendur vinna létt verk Samstarfsaðilar óskast! Saltfiskur (hráefni og aðferð): Fjórar 140 g saltfisksteikur eru steiktar á pönnu og fulleldaðar í ofni við 160°C í nokkrar mínútur (fer eftir stærð). Kúskús (hráefni): 150 g kúskús vatn olía rjómi salt og pipar Aðferð: Soðið samkvæmt leiðbeiningum pakkans. Kúskús er steikt á pönnu með smá olíu, rjóma bætt út í ásamt salti og pipar Saltfiskbrandaða (hráefni): 150 g af saltfiski (soðinn), 100 g rjómi 1 hvítlauksrif ½ rauður chili-pipar ½ búnt söxuð steinselja limebörkur salt og pipar Aðferð: Sjóðið upp á rjómanum, bætið öllum hráefninu út í og smakkið til með limeberki, salti og pipar. Annað hráefni: 4 rósakálsblöð eru soðin í nokkr- ar sekúndur og pilluð. 150 g af pekanhnetum eru ristuð á pönnu og mulin í matvinnsluvél. Eitt grænt epli er skorið þunnt, flór- sykri stráð yfir og þurrkað við 100°C í tvo tíma. Yozuhlaup (hráefni): 200 ml freyðivín 1 msk. yozu-safi 1 stk. lime (safi og börkur) 3 blöð matarlím Aðferð: Leggið matarlím í bleyti, sjóðið upp á freyðivíninu, setjið yozu- safa, limesafa og börk út í og að lokum matarlímsblöðin, kælið og skerið niður. Eplamísó (hráefni): 100 g ljóst mísó 1 lítri eplasafi Aðferð: Sjóðið eplasafa niður þar til vökvinn verður 50 ml og þá er mísóinu hrært saman við. Súkkulaðiskraut Bræðið 100 g af súkkulaði, smyrjið á bökunarpappír og strá- ið gulldufti yfir. Limesoðsósa (hráefni): 2 skalottlaukar, smátt saxaðir 4 hvítlauksrif, smátt söxuð 1 chili-aldin, smátt saxað 30 g engifer, smátt saxað 50 g hunang 100 ml freyðivín 1 lítri kálfasoð 1 lime 100 g smjör salt og pipar Aðferð: Hitið olíu í potti og „svitið“ ska- lottlauk, hvítlauk, chili og engi- fer. Bætið hunangi saman við og „karamellið“. Hellið freyðivíni út í og sjóðið niður um helming. Bætið kálfasoði út í og sjóðið aft- ur niður um helming. Bætið smjöri út í og smakkið til með salti og pipar. Bætið að lokum limesafa út í, sigtið. AÐALRÉTTUR Saltfiskur „goldie“ og meðlæti 24stundir/Árni SæbergAlba mælir með Barone Ricasoli Torricella 2004. Op- ið í nefi með fullt af ananas, grænum eplum, hunangi og ristuðum hnetum. Ferskt í munni með gómsætum mel- ónum og suðrænum ávöxt- um. Meðalfylling með þétta áferð og fínlega sýru í lokin. Vín vikunnar Erum í Dugguvogi 2. Sími 557-9510 HÚ SG AG NA - LA GE RS AL A HÚSGAGNA LAGERSALA Opnunartími mán-fös 9.00-18.00 lau 11.00-16.00 70% afsláttur LEÐUR SÓFASETT TAU SÓFASETT LEÐUR HORNSÓFAR TAU HORNSÓFAR TUNGUSÓFAR TUNGUHORNSÓFAR STAKIR SÓFAR BORÐSTOFUSTÓLAR BORÐSTOFUHÚSGÖGN ELDHÚSBORÐ RÚMGAFLAR JÁRN RÚM 120-150-180X200                       Allt að

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.