24 stundir - 15.03.2008, Page 68

24 stundir - 15.03.2008, Page 68
68 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um John Travolta?1. Í hvaða vinsælu mynd lék hann á móti Oliviu Newton-John?2. Hvaða leikstjóri kom honum aftur upp á stjörnuhimininn? 3. Hvaða sértrúarsöfnuði tilheyrir hann? Svör 1.Grease 2.Quentin Tarantino 3.Vísindakirkjunni RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Hlutirnir ganga hraðar fyrir sig en þú bjóst við og þú þarft því að vera vel vakandi.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú hendir varkárninni út um gluggann í dag og ákveður að taka sénsinn.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Í dag er góður dagur til að kynnast nýju fólki og þú ættir því ekki að halda þig heima.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Dagurinn verður erfiður en þú verður að gæta þess að missa ekki sjónar á björtu hlið- unum.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að gæta þess að þú sért ekki ein/n í dag enda hefur þú nægan stuðning ef þú leit- ar hans.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Upp koma vandamál vegna vinnu eða skóla og þú þarft að sinna þeim þó að þú sért ekki á staðnum.  Vog(23. september - 23. október) Tjáðu þig frjálst í dag og fylgstu vel með samferðafólki þínu. Þú gætir byrjað á nýju verkefni með einhverjum.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Vertu á varðbergi varðandi alla samninga sem þú ætlar að skrifa undir í dag. Gættu þess að þú gerir þér fulla grein fyrir hvað í þeim felst.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Fólkið í kringum þig er með vesen í dag og þú ættir að reyna að þóknast því svo lengi sem það er ekki of ýtið.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Fólkið í kringum þig á erfitt með að einbeita sér og þú þarft að passa að láta það ekki pirra þig of mikið. Dagurinn er einfaldlega svona.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú ert enn meira skapandi en venjulega og ættir að láta sköpunargleðina njóta sín.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að takast á við undarlegar hindranir í dag en það er þó ekkert sem þú ræður ekki við. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég er alltaf að missa af dögum. Ég missti til dæmis af alþjóðlega glákudeginum 6. mars og ég mun örugglega gleyma alþjóðlega svefndeg- inum sem er 21 mars. Svo er ég alltaf að upp- götva að það sé þessi og hinn kvennadagurinn. Þeir dagar færa konum þau skilaboð að þær séu aumingjar og eigi að vorkenna sjálfum sér hroðalega vegna kynferðis síns. Sem betur fer er dagurinn alltaf að kvöldi kominn þegar ég man að dagurinn hafði einmitt verið helgaður kon- um, þeirri vesælu stétt. Dagur örvhentra er í ágúst og dagur gaml- ingja í október og þess á milli og fram að því eru alls kyns dagar helgaðir hinum og þessum. Eini dagurinn sem ég lít til með forvitni og eft- irvæntingu er sjóræningjadagurinn – „The int- ernational talk like a pirate day“ sem er 19. september. Ég er búin að merkja við hann á dagatalinu og mun minna karlkyns vinnufélaga mína á hann. Þá er von til að mussulegir ungir nútímakarlmenn, með vinstri grænar áherslur, herði sig upp og fari að tala eins og alvöru- karlmenn. Ég get ekki beðið! Ég hef alltaf haft dálæti á sjóræningjum. Þeir eru villtir og trylltir og engin leið að hemja þá. Ég styð sjóræn- ingjadaginn af heilum hug. Það er dagur helg- aður alvöru karlmönnum. Kolbrún Bergþórsdóttir Bíður eftir sjóræningjadeginum. FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Sjá dagar koma … Glaumgosinn og leikarinn Charlie Sheen hefur samþykkt að taka að sér aðalhlutverkið í ónefndri hryllingsmynd kvik- myndafyrirtækisins Twisted Pictures. Í myndinni mun Sheen bregða sér í hlutverk ósköp venjulegs heimilisföður sem lendir í þeim skelfingaraðstæðum að missa fimm ára gamlan son sinn í hendur morðóðs barnaníðings. Eftir að bandaríska dómskerfið bregst heimilisföðurnum og unnustu hans ákveða skötuhjúin að grípa til sinna eigin ráða, að vekja upp skrímslið sem býr innra með þeim og sjá til þess að barnaníðingurinn fái þau endalok sem hann á skilið. Ekkert hefur verið tilkynnt um hvaða aðrir leikarar muni koma til með að hreppa hlutverk í myndinni en þó er vitað að Rob Lieberman mun leikstýra myndinni, en hann hefur gert myndir á borð við Fire in the Sky, og handritið kemur frá lítt þekktum handritshöfundi að nafni Marek Posival. Miðað við fyrri myndir Twisted Pictures er líklegt að hér sé afar ofbeldisfull kvikmynd á ferðinni en fyr- irtækið er fyrst og fremst þekkt fyrir að framleiða hinar gífurlega ofbeldisfullu og blóðugu Saw-myndir. vij Sheen í nýrri hryllingsmynd Barið á barnaníðingum RÚV klukkan 21.05 The Pacifier er kanadísk gamanmynd frá 2005 um sérsveitarmann sem er fal- ið að gæta fimm barna nýlátins vís- indamanns en sá er talinn hafa falið hernaðarleyndarmál á heimili sínu. Leikstjóri er Adam Shankman og meðal leikenda eru Vin Diesel, Lauren Gra- ham, Faith Ford og Brittany Snow. Friðarstillirinn Hide and Seek er hrollvekjandi spennu- drama með meistara Robert De Nero og ungstirninu ótrúlega Dakota Fann- ing. De Niro leikur ekkil sem reynir að koma lífi sínu á rétta braut eftir að eig- inkona hans framdi sjálfsmorð. Á með- an leitar ung dóttir hans huggunar hjá ímynduðum vini. Stöð 2 klukkan 22.45 Ferlegur feluleikur HÁPUNKTAR 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 Kiljan (e) 11.45 07/08 bíó leikhús (e) 12.15 Jörðin og nátt- úruöflin (Earth – The Biography: Andrúms- loftið) (e) (2:5) 13.05 Rætur guðstrúar (The Story of God) (e) (1:3) 14.05 Regnmaðurinn sjálf- ur (The Real Rainman) (e) 15.00 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Hauka og HK í efstu deild karla. 16.40 Ofvitinn (Kyle XY II) (15:23) 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Gettu betur Mennta- skólinn á Akureyri og- Menntaskólinn í Reykja- vík keppa. (7:7) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Ævintýri – Nýju fötin keisaraynjunnar (Fairy Tales: The Empress’s New Clothes: Nýju fötin keisaraynjunnar) Aðalhl. Denise Van Outen, Liz White, Kenny Doughty og Tobias Menzies. 21.05 Friðarstillir (The Pacifier) Sérsveitarmanni er falið að gæta fimm barna nýlátins vísinda- manns en sá er talinn hafa falið hernaðarleyndarmál á heimili sínu. 22.40 Hókus pókus (Hocus Pocus) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Bíóhöllin (The Maj- estic) (e) 02.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 12.00 Hádegisfréttir Frétt- ir, íþróttir, veður og Mark- aðurinn. 12.30 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 14.15 Bandaríska Idol– stjörnuleitin (American Idol) (17+18+19:42) 16.35 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) (10:22) 17.25 Sjáðu Umsjón hefur Ásgeir Kolbeins. 17.55 Sjálfstætt fólk Um- sjón hefur Jón Ársæll Þórðarson. 18.30 Fréttir 19.10 Strákapör (The Sandlot) Aðalhlutverk: Tom Guiry, Mike Vitar, Patrick Renna. 20.50 Leikur aldarinnar (The Greatest Game Ever Played) Aðalhlutverk: James Paxton, Tom Rack, Armand Laroche. 22.45 Feluleikur (Hide and Seek) Ekkil reynir að koma lífi sínu á rétta braut eftir að eiginkona hans framdi sjálfsmorð. Á með- an leitar ung dóttir hans huggunar hjá ímynduðum vini. Aðalhlutverk: Eliza- beth Shue, Robert De Niro, Famke Janssen, Da- kota Fanning. 00.25 Í eldlínunni (Man on Fire) Aðalhlutverk: Den- zel Washington, Marc Ant- hony, Radha Mitchell, Da- kota Fanning. 02.45 Vafasamur nágranni 2 (The Whole Ten Yards) Aðalhlutverk: Bruce Will- is, Matthew Perry, Am- anda Peet, Kevin Pollak. 04.20 Flugótti (Air Panic) 05.50 Fréttir (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.40 Golf PGA Tour 08.35 Inside the PGA 09.00 NBA körfuboltinn 11.00 Formúla 1 11.45 Formúla 1 Tímataka. 13.20 World Supercross 14.15 Utan vallar 15.00 PGA Tour 17.55 Inside Sport 18.20 Spænski boltinn . 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Deportivo og Real Madrid. 20.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Valencia og Sevilla. 22.50 Ali’s 65th (Sweet Science – My Name is Ali) 23.35 Mayweather vs. Hatton 24/7 Hitað upp fyrir bardaga 8. des. sl. 00.35 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton Bardaga sem fór fram 8. des.sl. 01.45 Formúla 1 02.25 Formúla 1Tímataka. 04.00 Formúla 1 Bein út- sending. 06.00 Hot Shots! 08.00 Meet the Fockers 10.00 Field of Dreams 12.00 Civil Action 14.00 Hot Shots! 16.00 Meet the Fockers 18.00 Field of Dreams 20.00 Civil Action 22.00 Jagged Edge 24.00 Sweeney Todd 02.00 State Property 04.00 Jagged Edge 10.50 Vörutorg 11.50 World Cup of Pool (Heimsbikarkeppni) 12.40 Rachael Ray (e) 15.40 All of Us (e) 16.40 Fyrstu skrefin Um- sjón hefur Sigurlaug M. Jónasdóttir. (e) 17.10 Skólahreysti (e) 18.00 Psych (e) 19.00 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 19.30 Everybody Hates Chris (4:22) (e) 20.00 Bionic Woman (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Life (e) 23.00 Da Vinci’s Inquest 23.50 C.S.I. (e) 00.40 Law & Order (e) 01.30 Bullrun (e) 02.20 Professional Poker Tour (e) 03.45 All of Us (e) 04.35 The Boondocks (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Tónlist 15.00 Hollyoaks 17.55 Skífulistinn 18.50 X–Files 19.35 George Lopez Show 20.00 Logi í beinni 20.30 Lovespring Int- ernational 21.00 Big Day 21.25 Wildfire 22.10 X–Files 23.05 George Lopez Show 23.30 Lovespring Int- ernational 23.55 Big Day 00.20 Wildfire 01.05 Skífulistinn 01.55 Tónlistarmyndbönd 07.00 Kall arnarins 07.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd (e) 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. STÖÐ 2 SPORT 2 09.35 Heimur úrvalsd. 10.05 Bestu leikir úrvalsd. 11.05 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 12.05 Bestu leikir úrvalsd. 12.35 Enska úrvalsdeildin (Wigan – Arsenal) 14.15 Leikir helgarinnar 14.45 Enska úrvalsdeildin Beint frá leik Liverpool og Reading. Extra: Derby – Man. Utd. Extra 2: Sun- derland – Chelsea. Extra 3: Portsmouth – Aston Villa. Extra 4: Wigan – Bolton 17.00 Enska úrvalsdeildin Bein frá leik Arsenal og Middlesbrough. 19.10 4 4 2

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.