24 stundir - 04.04.2008, Page 8

24 stundir - 04.04.2008, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 24stundir Ókeypis hleðsla: Bankastræti • Kringlan • Smáralind ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 4 02 96 0 4/ 08 Ókeypis áfylling á bílinn alla daga! AUÐ HÚS Í MIÐBORGINNI ● Fyrirhuguð endurgerð Austurstræti 22 Eigandi: Austurstræti 22 ehf. Lækjargata 2 Eigandi: Eik fasteignafélag hf. Þingholtsstræti 2-4 Eigandi: Íslenska eignafélagið ehf. Laugavegur 4 Eigandi: Reykjavíkurborg. Laugavegur 6 Eigandi: Reykjavíkurborg Laugavegur 17 Eigandi: Festa ehf. Laugavegur 65. Eigandi: Rauðs- vík ehf. (Samson Properties, Laugavegur 65 ehf. og einstkl.) Laugavegur 46. Laki ehf. Laugavegur 74. Eigandi: Laugavegur 74 ehf. Hverfisgata 28. Eigandi: Festar ehf. ● Fyrirhuguð niðurrif Hverfsigata 32. Eigandi: Festar ehf. Hverfsigata 34 Eigandi Festar ehf. Hverfisgata 41 Eigandi: M. Hlíðdal ehf. Hverfisgata 44 Eigandi: BBH byggingafélag. Hverfisgata 44 bakhús BBH byggingafélag. Hverfisgata 61 Eigandi: Vatn og land ehf. (Samson properties) Hverfisgata 61 bakhús Eigandi: Vatn og land ehf. (Samson properties) Hverfisgata (milli 61 og 59) Eigandi: Vatn og land ehf. (Samson properties) Samson Properties á fimm hús sem skilgreind eru sem auð í sam- antekt skipulags- og byggingar- sviðs Reykjavíkurborgar um auð hús í miðborginni. „Reykjavíkurborg hafði ekki samband við okkur við gerð sam- antektarinnar en nær allar fasteign- ir Samson Properties í miðborg- inni eru í útleigu,“ segir Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Samson Properties. „Hvað varðar Hverfisgötu 61 og húseignir á þeim reit er leigusamn- ingur þar útrunninn og leigutakar sem þar hafa verið eru að hafa sig á brott. Því eru fasteignirnar þar ekki Samson Properties til ráðstöfunar að svo stöddu.“ Leigutakarnir sem Ásgeir nefnir eru vélhjólasamtök Fáfnis, en leigusamningi við samtökin var sagt upp í kjölfar lögregluaðgerða við húsin. Að sögn Ásgeirs er hús í eigu Samson við Hverfisgötu 92 autt vegna þess að það er óleiguhæft og það bíður niðurrifs. Ásgeir segir að önnur hús Samson sem sé að finna í samantektinni séu í útleigu og þeir leigusamningar séu í gildi. „Reykjavíkurborg hafði ekki samband við okkur við gerð sam- antektarinnar. Samson Properties er með nærri 140 fasteignir í út- leigu og þeim er haldið við eins og kostur er.“ æþe/þsj Samson á fimm auð hús í samantektinni „Nær öll okkar hús eru í útleigu“ Borgarráð fjallaði um auð hús í Reykjavík á fundi sínum í gær. Þar var lögð fram skýrsla slökkviliðs- stjóra og í kjölfarið lagði ráðið fram eftirfarandi bókun. „Borgarráð þakkar embætti slökkviliðsstjóra og byggingarfull- trúa mikla og góða vinnu vegna auðra bygginga í Miðborginni. Borgarráð er einhuga í þeirri af- stöðu sinni hversu mikilvægt er að bregðast hratt og örugglega við því ástandi sem ríkt hefur í Miðborg- inni og til sérstakrar umræðu hefur verið að undanförnu. Það er gert með þeirri vinnu sem hér hefur verið kynnt. Borgarráð bendir á að svæðið sem athugun slökkviliðs- stjóra og byggingarfulltrúa nær til, tekur yfir mun stærra svæði en að- eins nágrenni Laugavegar, Hverf- isgötu og Kvosar. Fjöldi auðra húsa sem nefndur er í umræddri skýrslu tekur mið af þessu og því að þarna var um að ræða óformlega taln- ingu, sem byggði hvorki á upplýs- ingum frá eigendum né tók mið af skipulagslegri stöðu eignanna. Slík skoðun hefur verið unnin á vett- vangi skipulagssviðs og sýnir sem betur fer að umrædd hús standa ekki öll auð vegna vanrækslu, held- ur er ástæða þessa oft uppbygging, endurgerð eða eigendabreytingar. Þrátt fyrir það ítrekar borgarráð þá afstöðu sína að fast sé haldið á eft- irliti og aðgerðum á þessu svæði, þannig að tryggt sé að sem fæst hús standi auð í miðborg Reykjavíkur og öryggi þeirra og umhverfi þeirra sé tryggt.“ æþe/þsj Borgarráð fjallaði um auð hús í gær Vill tryggja að sem fæst hús séu auð ÚTTEKT SKIPULAGS- OG BYGGINGARÁÐS Á AUÐUM HÚSUM 30 29 31 32 33 34 37 36 35 1 3 4 5 10 6 8 7 9 26 17 16 1819 24 23 25 22 27 15 14 1312 11 20 21 28 Fyrirhuguð endurgerð 1 Austurstræti 22 Eigandi: Austurstræti 22 ehf. 2 Lækjargata 2 Eigandi: Eik fasteignafélag hf. 3 Þingholtsstræti 2-4 Eigandi: Íslenska eignafélagið ehf. 4 Laugavegur 4 Eigandi: Reykjavíkurborg. 5 Laugavegur 6 Eigandi: Reykjavíkurborg 6 Laugavegur 17 Eigandi: Festar ehf. 7 Laugavegur 65. Eigandi: Rauðsvík ehf. (Samson Properties, Laugavegur 65 ehf og einstaklingar. 8 Laugavegur 46. Eigandi: Laki ehf. 9 Laugavegur 74. Eigandi: Laugvaegur 74 ehf. 10 Hverfisgata 28. Eigandi: Festar ehf. Fyrirhugað niðurrif 11 Hverfisgata 32. Eigandi: Festar ehf. 12 Hverfisgata 34 Eigandi: Festar ehf. 13 Hverfisgata 41 Eigandi: M. Hlíðdal ehf. 14 Hverfisgata 44 Eigandi: BBH byggingafélag. 15 Hverfisgata 44 bakhús Eigandi: BBH byggingafélag. 16 Hverfisgata 61 Eigandi: Vatn og Land (Samson Properties) 17 Hverfisgata 61 bakhús Eigandi: Vatn og Land (Samson Properties) 18 Hverfisgata (milli 61 og 59) Eigandi Vatn og land (Samson Properties) 19 Vatnsstígur 4 (hús 1) Eigandi: ÁF-hús ehf. 20 Laugavegur 19. Eigandi: Festar ehf. 21 Laugavegur 19b Eigandi: Festar ehf. 22 Laugavegur 33. Eigandi: ÁF-hús ehf. 23 Laugavegur 33b Eigandi: ÁF-hús ehf. 24 Laugavegur 33a Eigandi: Áf-hús ehf. 25 Laugavegur 35 Eigandi: ÁF-hús ehf 26 Hverfisgata 92a Eigandi: Rauðsvík ehf.(Samson Properties) 27 Frakkastígur 16 Eigandi: frjálsi fjárfestingabankinn. 28 Klapparstígur 30 Eigandi: Festar ehf. Eigendabreyting 29 Veltusund 3 Eigandi: Thorvaldsenfélagið 30 Austurstræti 10 Eigandi: Langastétt ehf. 31 Skólavörðustígur 1a Eigandi: Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar. 32 Laugavegur 32 (hluti) Eigandi: Einstaklingar og fyrirtæki. 33 Laugavegur 37 Eigandi: Basalt ehf. 34 Laugavegur 49a Eigandi: Einstaklingar. 35 Laugavegur 100 Eigandi: Einstaklingar. 36 Hverfisgata (milli 71 og 73) Eigandi: Einstaklingar 37 Hverfisgata 65 Eigandi: byggingafélagið vöxtur ehf. 2

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.