24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 ATVINNA32 stundir
www.kistufell.com
VÉLAVERKSTÆÐIÐ
VARAHLUTAVERSLUN
kistufell@centrum.is
Tangarhöfða 13 Sími 577 1313
Óskar eftir bifvélavirkja
til starfa
Leitum að öflugum og stundvísum manni
Uppl. Guðm. Ingi S. 577 1313
Hagstæð leiga og fyrsta flokks aðstaða
Á laust herbergi sem hentar öllum er þurfa á
vönduðu skrifstofuplássi af hóflegri stærð.
Herbergið er 22m2 með sameign eða um 11m2
herbergið sjálft.
Verð kr. 37.000 með vsk.
Innifalið: hiti, rafmagn, netaðgangur, þrif á sameign,
aðgengi að fundarherbergi með skjávarpa,
kaffiaðstaða og setustofa. Húsgögn geta fylgt.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 664-6550
FYRIR EINYRKJA
OG LÍTIL FYRIRTÆKI
NORÐURÞING
Við leitum að öflugu fagfólki
til starfa við grunnskóla
í Norðurþingi
Öxarfjarðarskóli er heildstæður grunnskóli
með alls um 60 nemendur.
Við leggjum áherslu á fjölbreytta og
sveigjanlega kennsluhætti, samvinnu og
vellíðan starfsfólks og nemenda.
Nánari upplýsingar um skólann má finna á
heimasíðu hans
http://oxarfjardarskoli.nordurthing.is
Við leitum eftir vel menntuðum kennurum og
iðjuþjálfa sem vilja taka þátt í þróun skólastarfs
með öðrum starfsmönnum skólans.
Meðal kennslugreina eru íþróttir og almenn
bekkjarkennsla.
Frekari upplýsingar veitir Huld Aðalbjarnardóttir
skólastjóri s: 465 2244/848 2205
netfang: huld@kopasker.is
Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður
er til 20. júní 2008.
Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist
af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti
manns og náttúru.
ÆFINGASTÖÐ
STYRKTARFÉLAGS
LAMAÐRA OG FATLAÐRA
IÐJUÞJÁLFI
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða
iðjuþjálfa til starfa. Um er að ræða 100% starf
en möguleiki er á hlutastarfi.
Iðjuþjálfun hjá Æfingastöð SLF er fólgin í
þjónustu við börn með frávik í hreyfiþroska og
hreyfihömlun. Unnið er með dagleg viðfangs-
efni barna sem tengjast eigin umsjá, leik, námi
og tómstundaiðju. Lögð er áhersla á samvinnu
við þá sem að málum barnsins koma.
Sjálfstæði í vinnubrögðum og góð samskipta-
hæfni er nauðsynleg.
Starfsmannastefna félagsins er fjölskylduvæn
og þar ríkir jákvæður og góður starfsandi.
Æfingastöð SLF er á Háaleitisbraut 13 í
Reykjavík og rekur auk þess iðjuþjálfadeild í
Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veitir Gerður Gústavsdóttir
yfiriðjuþjálfi í síma 535-0926.
Vinnutími er milli kl. 08-17 á reyklausum vinnustað.
Boðið er upp á starf á fullkomn-
asta rafeindaverkstæði á sínu
sviði hérlendis, við hlið hæfustu
manna með áratuga reynslu
í þjónustu á ofangreindum
búnaði. Gott vinnuumhverfi
og nýjasti tækjabúnaður er til
staðar. Námskeið í þjónustu
á búnaðinum eru haldin bæði
hérlendis og erlendis.
Starfið felst einkum í upp-
setningu vélstýringa í vinnu-
vélar. Búnaðurinn byggir m.a. á
GPS, laser eða alstöðvatækni.
Viðkomandi starfsmaður hefur
samskipti við viðskiptavini
fyrirtækisins varðandi þjónustu
og leiðbeiningar um notkun
tækjanna.
Leitað er að drífandi laghentum
og þjónustulunduðum einstak-
lingi sem er fljótur að tileinka sér
nýjungar og getur unnið undir
miklu álagi á álagstímum. Gott
vald á ensku og tölvukunnátta
er skilyrði. Til greina koma t.d.
vélvirkjar, rennismiðir, vélstjórar
og aðrir með góða reynslu af
vinnu við vinnuvélar eða aðra
járna eða vélavinnu. Leitað er
að einstaklingi sem getur hafið
störf sem fyrst.
Upplýsingar um starfið veitir Jón Tryggvi í síma 5105100.
Umsóknir sendist á tölvupósti á póstfangið jon@ismar.is ásamt upplýsingum
um umsækjanda fyrir 2. júní 2008.
VEGNA AUKINNA UMSVIFA OG MIKILLAR VINNU VIÐ UPPSETNINGAR
Í VINNUVÉLAR, ÓSKUM VIÐ EFTIR AÐ RÁÐA TÆKNIMANN
Ísmar, sem var stofnað 1982, er
sérhæft fyrirtæki á sviði hvers konar
mælingatækni s.s. GPS, alstöðvum
eða lasertækni. Fyrirtækið býður
heildarlausnir hátæknibúnaðar fyrir
verktaka, verkfræðistofur, jarðvísinda-
menn og ýmis ríkisfyrirtæki á sviði
mælitækni og vélstýringa auk um-
ferðaröryggisbúnaðar fyrir löggæslu,
sveitarfélög, verktaka o.fl.
Ísmar er umboðsaðili fyrir framleið-
endur sem eru leiðandi á sínu sviði
í heiminum.
Við mælum með því besta
Ísmar :: Síðumúla 28 :: 108 Reykjavík
Sími 510 5100 :: ismar@ismar.is
Mjólkurbílstjóri
Sumarafleysing
MS Reykjavík, óskar eftir að ráða bílstjóra í sumar-
afleysingar við söfnun og flutning mjólkur frá mjólkur-
framleiðendum á Vesturlandi til Reykjavíkur.
Viðkomandi þarf að hafa meirapróf. Æskileg búseta er í
Borgarnesi eða nærsveitum, en þó ekki skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Páll Svavarsson að Bitruhálsi 1,
Reykjavík eða í síma 569 2200 eða 897 0918.
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast til starfsmannastjóra MS
Reykjavík, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík eigi síðar en 4. júní nk.
Hægt er að senda umsóknir á netfangið starfsmannasvid@ms.is.