24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 57

24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 57
24stundir LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 57 Kvikmyndir maria@24stundir.is Tónninn er sleginn á fyrstu mínút- unum með kraftmeiri útgáfu af stef- inu fræga úr þáttunum, skvísurnar úr Sex and the City eru mættar á hvíta tjaldið meira sexí, meira seið- andi og sterkari en fyrr. Eftir margra ára leit að hinum eina rétta eru vin- konurnar allar orðnar ráðsettar en sjaldan er ein báran stök. Tíu tára mynd Myndin er full af hnyttilegum setningum í anda aðalsöguhetjanna, flottri tísku og lúxuslífsstíl. Um leið er þó sorgin og vonbrigðin ekki langt undan og eftir nokkur átak- anleg atriði lætur flóðgáttin undan svo nota þarf krumpaða servíettu til að þurrka mesta maskarann í burtu. Rauði þráður myndarinnar er sá að vináttan er ótrúlega sterkt fyrirbæri sem þolir nánast allt. Vináttan er það sem lyftir þér upp, særir þig djúpt og fær þig til að ösla snjó á náttfötunum og pels seint á gaml- árskvöldi. Það er einmitt þessi mátt- ur vináttunnar sem stendur upp úr og gefur kvikmyndinni meiri dýpt en þættirnir. Þá sýnir hún einnig að ekki er hægt að forðast erfiðar ákvarðanir af ótta við mistök því ekkert er í raun óafturkræft. Sannkölluð sæla Helst mætti finna að því að ást- arsambandi Samönthu og þróun þess er ekki gefinn jafn mikill gaum- ur og annarra. Einnig má deila um hvort endirinn sé fyrirsjáanlegur þó leiðin að honum sé þyrnum stráð og sýni nýja og ákveðnari Carrie. Að þessu undanskildu er myndin sann- kölluð sæla sem endist og endist eins og gott kynlíf í borginni á að gera. Alvöru kynlíf í borginni Sprenghlægilegt Stöllurnar springa úr hlátri í einu fyndnasta atriði mynd- arinnar sem lýsir Charlotte í hnotskurn. Leik stjóri: Michael Patrick King Aðalhlutverk: Sarah Jessica Parker, Kim Cattrall, Cynthia Nixon, Kristin Davis. Sex and the City „Myndin er tilvalin fyrir þá sem klárað hafa ritraðir rauðu seríunnar og vilja tilbreytingu og þá sem vilja smá væmni og vasaklúta.” Love in the time of Cholera DÓMAR VIKUNNAR Kvikmyndir „Jamie Kennedy er afar ósannfærandi sem 13 ára strákur, því maður hefur á tilfinningunni að kauði væri í mesta lagi 9 ára, eða þroskaheftur.” Kickin´ it Old School „Ef þig langar að leggjast upp í sófa, hlusta á virkilega vel samda og frábærlega útsetta tónlist og hugsa um hvað sumarið sé óþolandi bjart, henta fáar plötur betur.” Portishead: Third Tónlist „Plata sem á eftir að endast og eldast vel í spilaranum þínum.” Death Cab for Cutie: Narrow Stairs „Ef maður nær að komast yfir allan viðbjóðinn býður manns góðgæti en það eru líklega einhverjir sem munu gefast upp áður en þeir komast að gómsætri karamellunni.” Haze PS3 |18+ NIÐURSTAÐA: 64% Tölvuleikir „Leikur sem klárlega höfðar ekki til allra. Leikurinn hefur þó töluverðan sjarma og stíl og kemst býsna langt á því.” No More Heroes Wii |16+ NIÐURSTAÐA: 77% „Eftir að hafa hlustað á plötuna nokkrum sinnum eru vonbrigði það eina sem situr eftir.” Bang Gang: Ghosts from the Past tsk tsk hos hos bös vij vij Jessica Simpson reynir eftir fremsta megni að vara Jennifer Aniston við nýja mannsefninu, John Mayer. Jes- sica mun hafa verið með kauða hér í eina tíð og kveðst hún þess fullviss að An- iston muni koma illa út úr sam- bandinu. „Jessica vill að Jen geri sér grein fyrir hvað hún er að fara. Hún vill ekki að Jen geri sömu mistök og hún. John er kvennamaður,“ sagði heim- ildamaður Transworld News. Vinur John bætti við að hann eyddi hverri mínútu með ákveð- inni manneskju en sneri svo við henni bakinu og færi annað. hþ Jessica varar Jennifer við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.