24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 43

24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 43
24stundir LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 43 Hráefni: 180 g skötuselur maukað engifer 1 stór engiferrrót 2 msk. hlynsíróp (maple-síróp) 1 dl hvítvín eða vatn ferskt kóríander Aðferð: Skötuselur hreinsaður og skorinn í tvær steikur og steiktur í um það bil 2 mínútur á hvorri hlið. Engifer skrælt og sett í pott ásamt hlyn- sírópi og hvítvíni eða vatni. Soðið hægt í u.þ.b í 1 klukkustund og maukað í blandara. Kóríander saxað og blandað saman við. Rauðlaukssulta (hráefni): 2 stórir góðir rauðlaukar 2 dl rauðvín 2 msk. balsamedik 1 msk. sykur ¼ tsk. ferskur rautt chili ½ sítróna 1msk. ólífuolía Aðferð: Laukur sneiddur niður, settur í pott og svitaður í ólífuolíu, rauð- víni, sykri og chili-pipar bætt saman við og soðið niður í sultu í um það bil 30 mínútur og hrært vel í á meðan. Með þessu mætti hvítlauksrista humarhala (2-3 stykki) sem gæfi réttinum aukinn glæsileika. AÐALRÉTTUR Pönnusteiktur skötuselur með engifer og rauðlaukssultu Elísabet Alba Valdimars- dóttir vínþjónn mælir með Montes Alpha Chardonnay 2006. Sítrus mikill í nefi með melónu og vott af vanillu. Perur, karamelluð epli, an- anas og bananar eru þétt í munni með rjómakennda kókosáferð. Langur endir með frískandi sýru. Þrúga: Chardonnay. Land: Chile. Hérað: Casa- blanca. 1.590 kr. Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 Súpersól til Salou 13. júní frá aðeins kr. 39.995 Terra Nova býður frábært tilboð til Salou í sumarbyrjun. Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, sunnan Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Stórkostlegar strendur, fjölbreytt aðstaða og litríkt næturlíf. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir Kr. 39.995 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í íbúð. Súpersól tilboð. 13. júní í viku. Aukavika kr. 15.000. Kr. 49.990 Netverð á mann. M.v. 2 fullorðna saman í herbergi / stúdíó / íbúð. Súpersól tilboð. 13. júní í viku. Aukavika kr. 15.000. Birt með fyrirvara um prentvillur. Terra Nova áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.                                  !"   !"# " $%&'() * )+,    -   ! "..    , !/".. 0          !1"..         ,, ,               !2" . 34  ,, !5"..         !6".. 7   8    !" ! "..    " !/".. 93  :    !/" .       -"    !1"..        ,, ,        !2".. 7     !"# 9;<<%*7(0 9-$  !" !"# =..6 >    ,,  4      :                   :3"          ",,    )+,    -  ?@@@" 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.