24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 64
24stundir
„easy living” hægindastóll
Glæsilegur hægindastóll með innbyggðum
fótaskemli. Fáanlegur með súkkulaði brúnu
PU efni og drapplituðu míkrófíber áklæði.www.rumfatalagerinn.is
„iOWa“
BORÐ + 4 stólaR
Fallegt garðhúsgagnasett gegnheilum harðviði.
Borðið og stólana er auðveldlega hægt að leggja
saman svo lítið fari fyrir settinu í geymslunni.
Borð stærð: B: 69 x L: 113 x H: 74 sm.
12.900,-
BORÐ + 4 stólaR áÐuR: 19.900,-
3.990,-
BaRstóll veRÐ áÐuR: 6.990,-
„theRMO luX” sæng Og KOddi
Thermosæng og koddi á frábæru verði.
Sæng 140 x 200 sm. Koddi 50 x
70 sm. Má þvo við
90°C.
3.990,-
sæng Og KOddi:
24.900,-
sumar!
MyRKvunaRgaRdínuR
Hefðbundnar, hvítar myrkvunargardínur.
60 x 170 sm 990,- 80 x 170 sm 1.090,-
100 x 170 sm 1.290,- 110 x 170 sm 1.490,-
120 x 170 sm 1.690,- 140 x 170 sm 1.890,-
150 x 170 sm, 2.190,- 160 x 170 sm 2.290,-
180 x 170 sm 2.990,- 200 x 170 sm 3.290,-
150 x 250 sm 2.990,-
990,-
veRÐ fRá:
Regnhlífa-
KeRRa
Sterk, stöðug og
mjög létt regnhlífa-
kerra sem hægt er
að leggja saman.
Áklæði úr bómull.
Það fer lítið fyrir
þessari, kjörin í
ferðalögin í sumar!
2.990,-
„vancOuveR“
hillusaMstæÐa
Falleg hillusamstæða
sem býður upp á mikla
möguleika. Fáanleg
í eikar- eða hnotulit.
Stærð: B:150 x H:166
D:58 sm.
14.900,-
veRÐ áÐuR: 29.900,-
50%
AFSL
ÁTTU
R
? Sá leikritið LOVE í London í fyrra-dag. Gerði mér ekki miklar væntingarþví þarna voru Íslendingar að verki ogþeir eru nú ekki beint frægir fyrir gottleikhús frekar en Bretar fyrir gott eld-hús. Nema hvað, – þetta steinlá. Í já-kvæðum skilningi. Yfirleitt steinliggjamatargestir eftir breskt eiturbras og
leikhúsgestir eftir íslenskt leikhúsbras.
Þetta verk hinsvegar svínvirkaði. Í
gegnum það seytlaði fínn húmor sem
greip mann og hélst allt til enda jafnvel
þótt seinni hálfleikur væri jafnframt
tragískur með „tár á hvarmi“ að hætti
Jóns Ársæls.
Á yfirborðinu fjallaði það um eldri
borgara sem er plantað á elliheimili.
Öll erum við jú frá fæðingu í biðsal
dauðans, ekki satt? En í grunninn
fjallaði það um aldurslausa ást og það
að grípa gæsina og dræsuna meðan
hún gefst, – hið langskamma líf. Einsog
ég hef sagt: „Ævin er hægt andlát.“
Höfundurinn, Gísli Garðars, virðist
skynja libbu og tibbu (lífið og til-
veruna) af þokkalegri dýpt því hann
fjallar um viðfangsefnið af næmum
skilningi og uppbyggir verkið af góðu
sálfræðilegu innsæi. Svo er auðheyrilegt
að píanóleikarinn Pálmi Sigurhjartar,
sem límir verkið saman, er ekki þræl-
skriftlærður því hann tekur þetta eftir
eyranu tilgerðarlaust og smekklega.
Tímasetning hans og spilerí í hæsta
gæðaflokki sem og allt verkið. Bresku
leikararnir flottir og Halla Vilhjálms
flottust. Til hamingju!
Íslendingar brillera erlendis
Sverrir Stormsker
ánægður með gott
listaverk
YFIR STRIKIÐ
Eigum við ekki
öll að flytja út?
24 LÍFIÐ
Gagnrýnandi blaðsins grét yfir
myndinni. Segir hana meira sexí,
meira seiðandi og
sterkari en þættina.
Sex and the City fær
fjórar stjörnur
»57
Framkvæmdastjórinn farinn og
eigandi Hr. Örlygs segir hátíðina
vera að draga saman
seglin allverulega.
Iceland Airwaves-
hátíðin í hættu
»62
Eva María Árnadóttir útskrifast í
dag með glans úr fatahönn-
unardeild Listaháskóla
Íslands.
Skóluð hjá Marc Ja-
cobs í New York
»58
● Rokkað gegn
rasisma „Mér
finnst þetta vera
gott málefni og
það eru alltof fáir
tónleikar gegn
þessu,“ segir Stef-
án Vilberg Ein-
arsson, bassaleik-
ari hljómsveitarinnar Noise, en
sveitin mun í kvöld spila á tón-
leikum sem bera titilinn Rokkað
gegn rasisma. Tónleikarnir fara
fram á Organ en auk Noise spila
sveitir á borð við Vicky Pollard,
Agent Fresco, Lightspeed Legend
og Shadow Parade. Tónleikarnir
hefjast klukkan 22 og er aðgangs-
eyrir aðeins 1000 krónur.
● Íþróttakappi í
köku
„Ég hafði mikinn
áhuga á mat-
reiðslu frá a til ö
þegar ég var yngri
og planið var að
verða kokkur. Þar
til nú nýverið var
ég á samningi hjá Jóa Fel og sá þar
um tertuskreytingar en ég hef
gaman af því að baka tertur og
kökur,“ segir Björgvin Páll Gúst-
avsson, markvörður Fram, sem er
nýorðinn dúx frá bakaradeild MK.
Björgvin er nú á leiðinni til Þýska-
lands þar sem hann mun leika með
handknattleiksliðinu Bittenfe.
Baksturinn mun því líklegast verða
að sitja á hakanum í bili.
● Hlakkar til að
fara vestur
„Ég hugsa þetta
nú ekki þannig að
ég sé að fara að
koma upp um
glæpamenn en ef
þeir eru þarna, þá
vonandi kemst ég
að því, það kemur í ljós,“ segir
Rósa Helga Ingólfsdóttir en hún
hefur verið skipuð í embætti skatt-
stjóra á Skattstofu Vestfjarða-
umdæmis frá 1. júlí næstkomandi.
„Annars hlakka ég bara mjög mik-
ið til að fara vestur og takast á við
þetta,“ segir hún.
Ritstjórn
Sími: 510 3700
ritstjorn@24stundir.is
Auglýsingar
Sími: 510 3700
auglysingar@24stundir.is
Hvað ætlar þú að
gera í dag?
- kemur þér við