24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 60

24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Martin Lawrence?1. Hvert er millinafn hans?2. Í höfuðið á hvaða fyrrverandi Bandaríkjaforseta er hann skírður? 3. Hvað var hann lengi í dái eftir að hafa hnigið niður við að skokka? Svör 1.Fitzgerald 2.John F. Kennedy 3.Þrjá daga RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú finnur fyrir styrk sem þú vissir ekki að þú ættir til. Nýttu hann vel og gríptu þau tækifæri sem gefast.  Naut(20. apríl - 20. maí) Farðu snemma að sofa í kvöld því þú þarft að vera í góðu formi á morgun. Þrátt fyrir það skaltu njóta kvöldsins.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þótt þú sért beitt/ur þrýstingi skaltu standa með ákvörðun þinni. Þú sérð ekki eftir því og það gerir líf þitt auðveldara.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú óttast framtíðina. Getur það verið að þú sért hrædd/ur um að draumar þínir rætist? Þú átt það skilið.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft á einhverri skemmtun að halda, lífið hefur verið aðeins of leiðinlegt undanfarið. Hringdu í nokkra vini þína.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Horfðu björtum augum fram á veginn. Þótt ástandið sé svart núna er það bara tíma- bundið.  Vog(23. september - 23. október) Tekjur þínur munu fara hækkandi á komandi ári en ekki eyða þeim peningum strax. Vertu varkár.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þótt margt sé að gerast máttu ekki vanrækja fjölskylduna því hún er þér mikilvæg. Finndu þér tíma.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Ekki láta umhverfið og annað fólk hafa of mikil áhrif á þig. Þú getur ekki stjórnað þeim en þú getur stjórnað þínum viðbrögðum.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Það eru hræringar í einkalífinu og þú veist ekki í hvorn fótinn stíga skal.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Ástin er á sveimi, hvort sem er í formi elsk- huga eða vinar. Vertu vakandi.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Vikan hefur verið erfið og þú þarft að slaka vel á um helgina. Gerðu það sem þér finnst skemmtilegast. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Nú keppast Stöð 2 og Skjár einn við að til- kynna íslenska lýðnum að sumarið sé fyrir stelpurnar. Stöðvarnar hyggjast gera vel við kvenkynið í sumar og munu sýna kjánalega raunveruleikaþætti, væmnar sápuóperur og kvikmyndir sem hafa þann einstaka eiginleika að geta kreist tár úr steini. Ég fagna þessu fram- taki stöðvanna því stelpurnar eiga það al- gjörlega skilið að sjónvarpsdagskráin sé sniðin að þeirra smekk. Það sem ég velti hins vegar fyrir mér er hvort það sé grundvöllur fyrir því að slíkt hið sama verði gert fyrir okkur karlpungana. Líkt og Martin Luther King forðum daga þá á ég mér draum. Ég á mér draum um eina kvöldstund þar sem bara eru sýndar kvikmyndir með Dolph Lund- gren, Steven Seagal og Sylvester Stallone og mannfallið í myndunum fer aldrei undir 30. Ég á mér draum um fréttatíma þar sem íþrótta- fréttirnar eru klukkutíma langar og það helsta í erlendum fréttum er nýja nærfatalínan frá Victoriu Secret. Ég geri mér vel grein fyrir því að minn draumur mun seint rætast. Því vil ég bara koma einni bón á framfæri við sjónvarpsstöðvarnar: Vill einhver endursýna Baywatch frá upphafi? Viggó Ingimar Jónasson Dreymir um strákastöð. FJÖLMIÐLAR Hvað með september fyrir strákana? 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 EM 2008 (e) (1:8) 14.15 Saga rokksins (Se- ven Ages of Rock) (e) (1:7) 15.10 Marie Cavallier danaprinsessa (e) 16.10 Viðtalið: Roddy Doyle (e) 16.40 Ofvitinn (Kyle XY II) (23:23) 17.25 Villt veisla Rúnar Marvinsson ferðast um landið og eldar (e) (2:2) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Landsleikur í hand- bolta Pólland – Ísland í undankeppni Ólympíu- leikanna. Bein útsending frá Wroclav í Póllandi. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Forsetadóttirin (Chasing Liberty) Dóttir Bandaríkjaforseta sætir færis og strýkur úr gæslu lífvarða sinna á rokk- tónleikum í Prag. Aðalhl. Mandy Moore, Mark Harmon, Jeremy Piven og Annabella Sciorra. 22.35 Sahara (Sahara) Ævintýramaður í fjár- sjóðsleit í Norður–Afríku kynnist lækni á flótta ein- ræðisherra. Meðal leik- enda eru Penélope Cruz, William H. Macy, Patrick Malahide og Matthew McConaughey. Bannað börnum. 00.35 Maðurinn sem vissi of mikið (The Man Who Knew too Much) Mynd frá 1956. Leikstjóri er Alfred Hitchcock og meðal leik- enda eru James Stewart og Doris Day. (e) 02.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.10 Alltaf í boltanum (Just For Kicks) Gam- anmynd fyrir alla fjöl- skylduna. 12.00 Hádegisfréttir Frétt- ir, íþróttir, veður og Mark- aðurinn. 12.30 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 14.20 Bandaríska Idol– stjörnuleitin (American Idol) Dómara eru: Simon Cowell, Paula Abdul og Randy Jackson og kynnir og Ryan Seacrest. 16.35 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 17.25 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir allt það nýj- asta í bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörn- urnar í bíóhúsunum? 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir 19.10 Fjölskyldubíó: Snill- ingurinn Jimmy Neutron (Jimmy Neutron: Boy Ge- nius) 20.35 Hafmeyjarnar (Aquamarine) 22.15 Forboðið sælgæti (Hard Candy) 24.00 Afvegaleidd (Derai- led) Jennifer Aniston og Clive Owen leika aðal- hlutverkin. 01.45 Í Hamingjuleit (The Lonely Guy) Aðalhlutverk leikur Steve Martin. 03.15 Sherlock Holmes og silkisokkamorðin (Sher- lock Holmes and the Case of Silk Stockings) Rupert Everett leikur Sherlock Holmes. 04.55 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 05.35 Fréttir 08.45 PGA Tour – Hápunkt- ar (Crowne Plaza Invita- tional At Colonial) 09.40 Inside the PGA 10.05 Veitt með vinum (Ytri Rangá) 12.30 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd – Chelsea) . 15.10 Meistaradeildin (Meistaramörk) 15.30 Landsbankamörkin 16.15 Landsbankadeildin (Breiðablik – Grindavík) . 18.05 Michael Owen um. 19.00 PGA Tour (Memorial Tournament) Bein útsend- ing frá lokadegi Memorial mótsins sem fram fer á Muirfield vellinum í Ohio. 22.00 Box Útsending frá bardaga Roy Jones Jr. og Felix Trinidad sem fór fram 19. janúar. 23.25 Box (Box – Ricky Hatton – Juan Lazcano) Útsending frá bardaga. 08.00 Wall Street 10.05 Ella Enchanted 12.00 The Madness Of King George 14.00 Big Momma’s House 2 16.00 Wall Street 18.05 Ella Enchanted 20.00 The Madness Of King George 22.00 Perfect Strangers 24.00 The Wool Cap 02.00 Die Hard 04.10 Perfect Strangers 07.10 Tónlist 09.35 Vörutorg 10.35 World Cup of Pool 2007 (30:31) 11.25 Rachael Ray (e) 12.55 Leiðin að titlinum (e) 13.45 Ungfrú Ísland (e) 15.45 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 16.35 Kid Nation (e) 17.25 Top Gear (e) 18.25 Survivor: Micronesia (e) 19.15 Game tíví (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Eureka (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Jekyll (e) 22.50 Minding the Store (7:10) 23.15 Svalbarði (e) 00.15 C.S.I. (e) 01.05 Ungfrú Ísland (e) 03.05 Eleventh Hour (e) 03.55 Professional Poker Tour (e) 05.25 C.S.I. (e) 06.05 Vörutorg 06.40 Tónlist 15.00 Hollyoaks 17.05 Skífulistinn 19.00 Talk Show With Spike Feresten 19.30 Comedy Inc. 20.00 So You Think You Can Dance 2 22.30 Entourage 23.00 The Class 23.30 Talk Show With Spike Feresten 24.00 Comedy Inc. 00.25 So You Think You Can Dance 2 02.55 Entourage 03.20 The Class 03.45 Tónlistarmyndbönd 07.00 Kall arnarins 07.30 Trúin og tilveran 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd (e) 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. STÖÐ 2 SPORT 2 11.00 Heimur úrvalsdeild. 11.30 Tottenham – Man. Utd., 01/02 (PL Classic Matches) 12.00 Arsenal – Leeds, (PL Classic Matches) 12.30 1001 Goals 13.30 Man. City – Bolton (Enska úrvalsdeildin) 15.15 Arsenal – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) . 17.00 Liverpool v Man. Utd. (Football Rivalries) 17.55 Man United – Middl- esbrough, 96/97 (PL Classic Matches) 18.25 Liverpool – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) . 20.10 Man. Utd. – Everton (Enska úrvalsdeildin) 21.55 Tottenham – Fulham
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.