24 stundir - 31.05.2008, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 24stundir
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Þótt stimpilgjöldin séu lítill hluti af
heildarverði íbúðar eru þau töluvert
stærri hluti af útborguninni.
Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur
thorakristin@24stundir.is
Frumvarp til laga um afnám
stimpilgjalda fyrir þá sem kaupa
sína fyrstu fasteign var samþykkt á
Alþingi á fimmtudag.
Jákvætt skref en ekki nóg
„Stimpilgjöld eru tvenns konar,
annars vegar er stimpilgjald vegna
láns til fasteignakaupa sem er
1,5% af láninu og hins vegar 0,4%
af fasteignamati eignarinnar sem
greidd eru við þinglýsingu.
Það eru vonbrigði að það
seinna sé ekki líka afnumið eins
og ríkisstjórnarsáttmálinn kveður
á um,“ segir Grétar Jónsson,
framkvæmdastjóri Félags fast-
eignasala.
Ásgeir Jónsson, forstöðumaður
greiningardeildar Kaupþings, segir
engin hagfræðileg rök fyrir því að
fólk þurfi að greiða eitt og hálft
prósent af upphæð láns fyrir að
ríkið stimpli það. „Þetta er úrelt
skattheimta og aðeins tímaspurs-
mál hvenær hún verður afnumin
að fullu.“
Þensluáhrif ólíkleg
Aðspurðir um áhrif afnámsins á
markaðinn segja forstöðumenn
greiningardeilda bankanna þau
verða smávægileg.
„Það liggur fyrir að þeir sem
hyggjast kaupa sína fyrstu íbúð
munu væntanlega bíða með að
ganga frá kaupsamningi þar til
fyrsta júlí en ég er ekki viss um að
þetta hafi nein stór áhrif,“ segir
Ásgeir.
Ingólfur Bender, forstöðumað-
ur Greiningar Glitnis, segir af-
námið ekki hafa áhrif á verðið.
„Þetta eykur ekki svo kaupmátt
þeirra sem koma nýir á mark-
aðinn að það raski verðþróun eða
veltu á markaði á næstunni.“
Edda Rós Karlsdóttir, forstöðu-
maður greiningardeildar Lands-
bankans, segir afnámið liðka fyrir
á markaði. „Þó að stimpilgjöldin
séu lítill hluti af heildarverði íbúð-
ar eru þau töluvert stærri hluti af
útborguninni. Hins vegar er
markaðurinn erfiður og því hefur
afnámið tæplega þensluáhrif.“
Hún bendir á að verðbólgan hafi
mikil áhrif á markaðinn og svo
verði áfram. „Þess vegna verða
áhrifin meiri í haust þegar verð-
bólgukúfurinn hefur gengið yfir.“
Hætta á ofmati
Aðspurð um hvort sú bið sem
varð í vor eftir tilkynningu um
hvenær stimpilgjöldin yrðu af-
numin hafi haft neikvæð áhrif á
markaðinn segir Edda Rós óvissu
alltaf erfiða.
„Við megum samt ekki ofmeta
áhrifin af þessu. Fasteignaverð er
að lækka um allan heim og þar er
ekki um að kenna óvissu um af-
nám stimpilgjalda eða þróun
Íbúðarlánasjóðs,“ segir hún.
ÞEKKIR ÞÚ TIL?
Hringdu í síma 510 3700 eða
sendu póst á vidskipti@24stund-
ir.is
Frír stimpill
en sama verð
Hagfræðingar meta áhrif afnáms stimpilgjalda lítil
Stimpilgjöld Eru 1,5%
af lánsfjárhæð.
➤ Ef annað hjóna er að kaupa ífyrsta skipti, en ekki hitt, fell-
ur helmingur gjaldsins niður.
➤ Nóg er að hafa átt hluta affasteign til að missa réttinn.
➤ Ekki er kveðið á um það í lög-unum hvort sá sem aðeins
hefur átt fasteign erlendis
teljist til fyrstuíbúðarkaup-
enda eða ekki. Segir fjár-
málaráðherra að viðkomandi
yrði skilgreindur sem slíkur
þar sem hann hafi ekki áður
nýtt réttinn hér.
AFNÁM STIMPILGJALDA
MARKAÐURINN Í GÆR
! "#
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
'
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
>5?@A?@@
3@4B@C?5
3@5B>34BA
>?@AB@@
>334>3AA4>
3AA?3@B
>>>?3>3D
BC>5AD3?A
544>A4>5?
4?D34@@
>5A?3@3?
>?D4C?DD3
5A4?@@
?>@?@5B3
>AD5@@@
@
A4C@DDA
?C?CCA
?DC?B
,
DB5BCD3
,
,
,
,
,
4?BC@@@@
,
,
4ECA
3AE45
>@E>>
,
>DE3@
A@E4@
A@E5@
DDAE@@
A5E>@
C5E@@
?E45
>>E3@
3EAB
CBE5@
>EAD
4EBC
A>4E@@
>5B5E@@
3@5E@@
,
>5BE@@
,
,
,
,
,
53D@E@@
,
5E@@
4EC4
33E@@
>@E>C
,
>DE35
AAEC5
A@E4@
DDDE@@
A5EA@
C5ED@
?E4C
>>E3D
3E3A
CCE>@
>EAC
4EC?
A>CE@@
>5CBE@@
3>>E@@
>E>@
>4AE@@
>EB@
A>E@@
DE@@
,
,
5?5@E@@
,
4E5@
/
- 3
>>
5@
>
5C
3
D
4@
?>
3
>@
>B
>
5
A
,
4
>
>
,
>?
,
,
,
,
,
?
,
,
F#
-#-
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
AC5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
3@5A@@B
A@5A@@B
3@5A@@B
>@3A@@B
B5A@@B
>45A@@B
4>AA@@D
AABA@@D
3@5A@@B
A45A@@B
D3A@@B
"
● Mest viðskipti í Kauphöll OMX
í gær voru með bréf Glitnis, fyrir
um 1,3 milljarða króna.
● Mesta hækkunin var á bréfum
Færeyjabanka, eða 2,86%. Bréf
Eimskipafélagsins hækkuðu um
1,46% og bréf SPRON um 0,87%.
● Mesta lækkunin var á bréfum
Bakkavarar, eða 2,83%. Bréf Glitn-
is lækkuðu um 1,42% og bréf
Straums-Burðaráss um 1,23%.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
1,10% í gær og stóð í 4.747 stig-
um í lok dags.
● Íslenska krónan styrktist um
0,34% í gær.
● Samnorræna OMX40-
vísitalan hækkaði um 1,03% í
gær. Breska FTSE-vísitalan lækk-
aði um 0,24%, en þýska DAX-
vísitalan hækkaði um 0,59%.
Bakkabræður Holding B.V. hafa
keypt réttinn að nær öllum nýjum
hlutum í Exista hf. af Kaupþingi.
Kaupverðið miðast við lokagengi
Exista 29. maí 2008, sem var 10,12
krónur á hvern hlut.
Réttur Kaupþings náði yfir
1.301.769.147 nýja hluti, eða sem
nemur 9,18% af heildarhlutafé Ex-
ista hf. og þá er fyrirhuguð hlutafjárhækkun félagsins tekin til greina.
Kaupþing gekk að tilboði Bakkabræðra um kaupin á hlutum bankans,
sem eru 1.271.961.953, eða 8.97 % en af því leiðir að eignarhlutur
Bakkabræðra Holding B.V. í Exista helst óbreyttur eftir útgáfu nýrra
hluta í Exista varðandi yfirtöku á Skiptum hf. ts
Kaupa réttinn af Kaupþingi
Halli á vöruskiptum við útlönd á
fyrstu fjórum mánuðum ársins
nam 32 milljörðum króna en á
sama tíma í fyrra nam hann um
25,4 milljörðum.
Á þessum tíma voru fluttar út
vörur fyrir 111,4 milljarða króna
en inn fyrir 143,5 milljarða.
Útfluttar iðnaðarvörur voru nær
helmingur alls útflutnings og var
verðmæti þeirra 22,4%. Sjávaraf-
urðir voru 43% alls útflutnings.
Mestur samdráttur varð í útflutn-
ingi skipa og flugvéla og sjávaraf-
urða, aðallega frystra flaka, en á
móti kom aukning í útflutningi á
áli. Innflutningur jókst um 1,2%.
Verðmæti vöruinnflutnings nam
1,6 milljörðum eða 1,2% meira á
föstu gengi en á sama tíma árið
áður. Mest aukning varð í inn-
flutningi á hrá- og rekstrarvörum
og eldsneyti og smurolíum. mbl.is
32 milljarða
vöruskiptahalli
Verðbólga á evrusvæðinu jókst í
maímánuði og er nú 3,6%, sam-
kvæmt tölum frá hagstofu Evr-
ópusambandsins.
Er þetta meiri hækkun frá apr-
ílmánuði en hagfræðingar spáðu
og má rekja hana til hækkandi ol-
íuverðs. Hefur verðbólgan ekki
verið meiri á svæðinu í sextán ár,
skv. hálffimmfréttum Kaupþings.
þkþ
Hæsta verð-
bólga í 16 ár
Engin niðurstaða hefur enn náðst í sameiningarviðræðum Kaupþings
og Spron, en viðræður hafa staðið yfir síðan í byrjun maí.
Í upphafi var gert ráð fyrir að viðræðurnar mynda taka um einn mán-
uð, en ljóst er að ekki verður unnt að ná samningum innan þess tíma.
„Viðræðurnar eru enn í fullum gangi. Eflaust hafa menn vanáætlað
tímann sem fer í slíkar viðræður, en þetta tekur allt sinn tíma,“ segir
Jóna Pétursdóttir, forstöðumaður almannatengsla hjá SPRON.
Sömu sögu segir Jónas Sigurgeirsson hjá Kaupþingi.
„Þetta er mikið og stórt ferli sem tekur meira en viku að klára. Það
eina sem hefur verið ákveðið er að halda viðræðunum áfram, en við-
ræðurnar hafa alls ekki strandað á neinu.“ Náist samkomulag milli
fyrirtækjanna, þarf að bera sameininguna undir Fjármálaeftirlitið,
Samkeppniseftirlitið, lánveitendur félaganna, stjórnir og hluthafa.
Samningaviðræðum haldið áfram
Hagnaður Haga frá 1. mars 2007
til 29. febrúar 2008 nam 527
milljónum króna sem er 24 millj-
ónum minna en rekstrarárið á
undan. Hefur stjórn félagsins
ákveðið að ekki verði greiddur út
arður til hluthafa. mbl.is
Greiða ekki út
ostur.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
Grill og
ostur
– ljúffengur
kostur!