24 stundir - 14.06.2008, Page 1

24 stundir - 14.06.2008, Page 1
Nýja Sendibílastöðin 568 5000 Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, lenti í netleit 24 stunda að þessu sinni og kemur ýmislegt merkilegt í ljós um kappann á netinu. Sveppi gúglaður NETLEIT»52 prinsessuleikir Poppog Hún var að gefa út sína fyrstu plötu sem hefur fengið glimrandi dóma hjá gagnrýnendum. Efnið sækir hún í eigin reynslubanka og hún segir ástina auðveldasta yrkisefnið. Söngkonan Bryndís Jakobsdóttir talar um listapopp, lífsgleðina og uppskriftina að draumaprinsinum. 24stundir/Golli 24stundirlaugardagur14. júní 2008112. tölublað 4. árgangur Ellý Ármanns missti sig alveg og hágrét yfir kvikmyndinni Sex and the City en hún er ein af fimm aðdáendum þeirra stallsystra sem deila reynslu sinni með lesendum. Grét yfir beðmálum SPJALLIл54 »16 10 10 10 7 10 VEÐRIÐ Í DAG »2 Helgi Sigurðsson knattspyrnumað- ur er sáttur við árin sín í atvinnu- mennsku og segist hafa bæði þroskast og lært margt á þeim tíma. Góð ár að baki »46 Fyrir hverja útgáfutónleika tekur Jón Geir Jóhannsson úr Ampop og Hrauni sig til og smíðar sér nýtt trommusett. Hann situr nú sveittur við að slípa. Smíðar trommur »62 Hjartaknúsarinn James Blunt dró að sér kvenkyns aðdáendur þegar hann hélt tónleika í Höllinni í fyrra- dag. Þær voru ekki svikn- ar og fóru alsælar heim. Stelpurnar elska Blunt NEYTENDAVAKTIN »4 75% munur á kókómjólk Listamaðurinn sem málaði mynd- ina við Alþjóðahús segir stríði graffitílistamanna og borgarinnar verða að ljúka. Sækja þarf um leyfi fyrir 20 ára gömlu vegglistaverki. Spreystríðinu verður að linna »14 Þótt hægt sé að réttlæta líknardráp í einstökum tilfellum, getur það haft alvarlegar afleiðingar að gera líknardráp að almennri reglu, segir forstöðumaður Sið- fræðistofnunar. Varasamt að lög- leiða líknardráp »4 Gengi Decode Genetics, móður- félags Íslenskrar erfðagreiningar, náði sögulegu lágmarki í Nasdaq kauphöllinni í liðinni viku. 24 stundir rifja upp sögu þessa merka fyrirtækis. Ævintýrið um Decode »22 »38Bryndís Jakobsdóttir söngkona ræðir um ástina og erfiðu kaflana HELGARBLAÐ »56 Prófessor spáir að ríkissjóður verði af tugum milljarða vegna lækkunar á hlutabréfum. Skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármálaráðu- neytisins segir áhrifin lítil á þessu ári. Ríkið verður af tugum milljarða »18

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.