24 stundir - 14.06.2008, Side 33

24 stundir - 14.06.2008, Side 33
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 33ATVINNAstundir Grund óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í fullt starf sem veita mun forstöðu iðjuþjálfun heimilisins. Á deildinni eru fjórir starfsmenn í fullu starfi. Nánari upplýsingar veitir Helga J. Karlsdóttir starfsmannastjóri Grundar í síma 5306165. Einnig er hægt að sækja um starfið á www.grund.is HVOLSSKÓLI Á HVOLSVELLI LEITAR EFTIR KENNURUM NÆSTA SKÓLAÁR Hvolsvöllur er í Rangárþingi eystra sem er fallegt sveitarfélag í hjarta Suðurlands þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi. Í Hvolsskóla eru um 250 nemendur í 1.-10. bekk og er öll aðstaða mjög góð. Í Hvolsskóla er framsækið og metnaðarfullt skólastarf. Einstaklingurinn er í brennidepli og því er lögð mikil áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, sveigjanleika og samstarf. Lausar stöður næsta skólaár: • umsjónarkennara sérkennslu • umsjónarkennara á stig • kennsla í heimilisfræði • kennsla í tónmennt • kennsla í náttúrufræði Spennandi stöður í góðum skóla Ungir og metnaðarfullir kennarar ath. - í Hvolsskóla er kennurum ekki mismunað í launum eftir aldri - þú raðast í sama launaþrep hvort sem þú ert 29 ára eða 41 árs. Húsnæði í boði fyrir nýja kennara á góðum kjörum. Sjá nánar um skólann á heimasíðu Hvolsskóla www.hvolsskoli.is og heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum: 488 4241 og 898 8408 eða í netpósti: unnar@hvolsskoli.is Skriflegar umsóknir sendist til skólastjóra Hvolsskóla fyrir 25. júní 2008. Við leitum að spennandi tækifærum fyrir hönd fjárfesta Sector viðskiptaráðgjöf · Bankastræti 5 · 101 Reykjavík · Sími 517 1000 · Fax 517 1055 · sector@sector.is · www.sector.is Áhugasamir hafið samband við Sector – viðskiptaráðgjöf í síma 517 1000 eða á netfangið sector@sector.is Spennandi tækifæri Iðnaðarfyrirtæki Einn okkar stærsti umbjóðandi leitar að spennandi fyrirtæki sem starfar í framleiðslu- greinum eða iðnaði. Skilyrði er að félagið hafi farsæla rekstrarsögu og mögulega vaxtarbrodda til að byggja á til framtíðar. Velta félagsins þarf að vera amk. 100 milljónir króna á ársgrundvelli. Þjónustufyrirtæki Fyrir viðskiptavin leitum við að fyrirtæki á þjónustusviði sem veltir yfir 60 milljónum króna á ársgrundvelli. Leitað er sérstaklega að fyrirtæki sem er með fasta samninga og góða samlegðarmöguleika við annan rekstur. Fyrirtæki á heilbrigðissviði Við leitum að spennandi tækifærum á sviði einkareksturs á heilbrigðissviði eða skyldum greinum fyrir öflugann fjárfesti. Félag sem hefur sterka stjórnendur og skýra framtíðarsýn er mjög áhugaverður kostur. Velta félagsins þarf að vera yfir 50 milljónir króna á ársgrundvelli. Vantar fjármagn í reksturinn? Fyrir hönd fjárfestinga- félags sem byggir á mjög traustum grunni þá leitum við að spennandi fjárfestingarkostum. Algjört skilyrði er að um sé að ræða fyrirtæki sem eru í heilbrigðum rekstri. Til greina koma kaup á rekstri í heild eða hluta á móti núverandi eigendum eða stjórnendum. Auglýsingasíminn er 510 3728

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.