24 stundir - 14.06.2008, Side 34
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008ATVINNA34 stundir
AUGLÝSING
vegna sveitarstjórnarkosninga
í sameinuðu sveitarfélagi
Aðaldælahrepps og Þingeyjarsveitar
28. júní 2008.
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna í
sameinuðu sveitarfélagi Aðaldælahrepps og
Þingeyjarsveitar þann 28. júní nk. liggur frammi hjá
sveitarfélögunum almenningi til sýnis frá og með
16. júní til kjördags.
Athugasemdum eða kærum skal koma á framfæri
við sveitarstjórnir sveitarfélaganna og skv. 10. gr.
laga um kosningar til sveitarstjórna, er heimilt að
gera leiðréttingar á kjörskrá fram á kjördag.
Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðum
sveitarfélaganna, www.adaldaelahreppur.is og
www.thingeyjarsveit.is
Samgönguráðuneytið,
13. júní 2008.
AUGLÝST EFTIR HÚSNÆÐI FYRIR VÍNBÚÐ Á FLÚÐUM
Áfengis og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að taka á leigu húsnæði fyrir
Vínbúð á Flúðum.
Stærð húsnæðis skal ekki vera minna en 45 fm. og þarf að fullnægja
eftirfarandi kröfum:
1. Vera miðsvæðis og á jarðhæð.
2. Góð aðkoma fyrir viðskiptavini.
3. Næg bílastæði.
4. Gerð er krafa um að vínbúðin og/ eða merkingar vínbúðarinnar séu sýnileg fyrir
viðskiptavini frá bílastæðum eða við aðkeyrslu að vínbúðinni.
5. Góð aðkoma að vöruhurð fyrir flutningabíla með vörur og vörulyftara.
6. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og
umsagnaraðilar gera til slíks og samþykkt af þeim.
7. Leigutími húsnæðisins skal vera til 5 ára.
8. Sérstaklega er lögð áhersla á meðal annars gott aðgengi hreyfihamlaðra,
birtulýsingu (500-600 lux) og hljóðdempun í verslun ásamt góðri aðstöðu
starfsfólks.
Áhugasamir skulu senda öll gögn um það húsnæði sem þeir hyggjast bjóða í
lokuðu umslagi til skrifstofu ÁTVR, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík fyrir 30.
júní 2008
Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi:
1. Staðsetningu húsnæðis
2. Teikningar af húsnæði
3. Afhendingartími
4. Ástand húsnæðis við afhendingu
5. Leiguverð - í leiguverði skal vera tilgreindur allur kostnaður sem til fellur.
Reykjavík, 12. júní 2008
Áfengis og tóbaksverslun ríkisins
ATVINNA Í BOÐI
Jósúa Verktakar
Óska eftir lærðum pípara eða meistara.
Við veitum pípulagningaþjónustu í dren
og skólplögnum og nýlögnum.
Uppl. í S. 856 4481
HENDUR.IS
Ódýrar, fljótlegar ráðningar á netinu.
Fjöldi starfa í boði.
HENDUR.IS
BÍLAR TIL SÖLU
TIL SÖLU
Yfirbygging á
Landrover
Discovery III
Árgerð 2006
Með öllum
Innréttingum
Upplýsingar í síma
894-3933
Toyota árg. '99
ek. 160 þús. km. Toyota Corolla. 390
þús. tilb. óskast. S. 847 8153 Til sölu M Benz 500E Avantgarde
11/2003 Með öllum aukahl. Ek 78þkm.
Topp eintak. V. 4.900. áhv ca 3.900. Ath
sk á ód. Uppl. í S. 840 9050
Til sölu Jeep Cherokee ´93, 33”dekk
Ásett verð 390þ eða tilb. Þarfnast smá
lagfæringar. Uppl í S. 840 9050
Til sölu Dodge Van ´96
m/300 barra háþrýstidælu sem hitar vat-
nið og vinnulyfta ca. 5 m. Ásett verð ca
2.000.000. Uppl. í S.891 9800
Til sölu Dodge Magnum SXT Sport
Árg. 2007, ekinn 16 þús. km. Vél: 3,5
lítra, 6 cyl., 250 hestöfl. Eins og nýr utan
sem innan. Aukahlutir fyrir
um 500.000 geta fylgt. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 697-7766.
Subaru Impreza 2.0 GX station '01
Ek. 104þ.km, sj.sk, dr.kr, CD, V+S dekk,
dr.kr. ný tímareim, sk.'09, V690þ,
S.6939837
Peugeot 206 XR
árg. '04 ek. 56 þús. Gott eintak. Sumar-
dekk á álfelgum/ vetrardekk á felgum.
Selst á 970.000. Yfirtaka á 100% láni
mögul. 587 1996 / 846 9656
Nissan Patrol árg. '00
Sóll. sjálfsk. leður mögul. á 100% láni.
skipti á ódýrum bíl eða hjóli. 693-8584
LANDCRUISER 120 GX SKIPTI
'03,DÍSEL,SJÁLFSK,EK. 91Þ, NÝL. 33"
DEKK OG ÁLFELGUR. MÖGUL. Á LÁNI.
SKIPTI ATH. 822-4850
Glæsilegur húsbíll árg. '05 til sölu
Ford E 450 Super Duty húsbíll til sölu.
Uppl. í síma 557 9229
Gleymdu króknum.....
Sagði ég þegar eigandi minn spurði
hvort ég vildi draga fellihýsið í sumar.
Hvílík vitleysa. Ég er hreinræktaður
sportbíll þó að ég hafi nóg pláss fyrir
alla fjöldkylduna. Þú setur engan krók á
mig kallinn minn, hvæsti ég á eigan-
dann. Farðu bara og keyptu þér jeppa ef
þú þarft að vera í þessu ferðalagarugli.
Ég get ekki staðið í því. Því segi ég við
ykkur lesendur góðir: Ef þú ert búinn að
fá nóg af jeppanum, með leðrinu,
dísilvélinni og öllu hinu óþarfa dótinu þá
skaltu hringja í eiganda minn, semja við
hann um skipti á jeppadraslinu og fá
mig í staðinn. Síminn hjá eigandanum
er 8680049. Hringdu núna – ég er svo
miklu skemmtilegri með öllum þessum
æðislega búnaði, 334hestöfl, eyði samt
bara ca 14,5 lítrum, comfort sportstólar
með fleirri rafstýrðum stillingum en
venjuleg heimilstölva. Það er nánast allt
í mér sem hægt er að panta í verk-
smiðjunni hjá BMW. Ég er BMW 545,
2004 – Draumabíll allra
sportbílaaðdáanda sem eiga konu og
börn. Hringdu núna og förum út að
leika. S: 8680049
Ford LCF árg. '06
Ford LCF Diesel sendibíll til sölu
Upplýsingar í síma 557 9229
F ORD FOCUS STATION
Skráður ´03, ek 119þkm, kúlutengi.
Nýskoðaður. Verð kr. 800þ.
Uppl. í síma 669 1237.
Ford Explorer SportTrack '02
Til sölu ek 101 þkm, leður, ný 32“ dekk
og álf. Tilboð. S 695 4774
BMW - X5 DÍSEL. Fæst á yfirtöku!
Árg. 02. Ek 125 þús. Topplúga
leðursæti, rafm. í sætum, tölvustýrð
miðst. og fl. Mjög gott eintak. V 3.990
Upplýsingar í síma 840 1429
BÍLAÞJÓNUSTA
FLUG
1/10 í TF-TOD
Glæsileg Piper '69 til sölu, skýli á BIRK,
bjarnibaerings@gmail.com
FORNBÍLAR
Lincoln Continental 1977
Glæsilegur bíll. Verð 1250. þús stgr.
Engin skipti S. 895 9505
SÍMI 510 3737 • SMA@24STUNDIR.IS • OPIÐ 9-16 ALLA VIRKA DAGAstundir
Hér kostar auglýsingin
690 kr
í 100.000 eintökum
*miðast við 80 slög án myndar
SMÁAUGLÝSINGAR
Vallý s.510 3728
Böddi s.510 3726
atvinna@24stundir.is
PANTIÐ GOTT PLÁSS Í TÍMA
ATVINNUBLAÐIÐ