24 stundir - 05.07.2008, Síða 40

24 stundir - 05.07.2008, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 24stundir Allt að 11 ára framleiðslu- ábyrgð á bílskúrshurðum REK ehf · Akralind 6 · 201 Kópavogur · Sími 5334000 · rek@rek.is · www.rek.is BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR Gæði á góðu verði Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson ferli sínum sem matreiðslumaður. Hann var meðal annars yfirkokk- ur á Café Óperu og á Argentínu. Fyrir fáeinum mánuðum söðlaði hann um og keypti sig inn í Vega- mót ásamt Guðmundi Finnboga- syni. „Ég sleppti góðri stöðu á Argentínu og greip þetta tækifæri. Það er brjálað að gera hérna og það hefur bara aukist síðan ég kom hingað. Í vetur byrjuðum við með steikarkvöld á fimmtudögum og verðum alltaf með sérstök þemakvöld þar sem við látum matinn og vínin vinna svolítið saman,“ segir Stefán. „Mitt hlut- verk er að fínpússa matinn og koma með nýjungar. Það er nátt- úrlega nýbúið að poppa aðeins upp matseðilinn og þá þarf mað- ur alltaf að vera á tánum,“ segir Stefán Magnússon að lokum. Stefán Magnússon býr til rétti sem hæfa árstíðinni Ferskt og einfalt í sumarblíðunni Matreiðslumennirnir Stefán Magnússon og AJ Caputo á Vegamótum sýna lesendum hvernig má útbúa létta og ein- falda rétti til að njóta í sumarblíðunni. Stefán var lengi yfirkokkur á Argentínu en hefur und- anfarna mánuði staðið fyrir ýmsum nýjungum á Vegamótum. ➤ Stefán lærði til kokks á veit-ingastaðnum Argentínu á sín- um tíma. ➤ Hann varð síðar yfirkokkur áArgentínu. ➤ Fyrir fáeinum mánuðum söðl-aði hann um og keypti hlut í Vegamótum. STEFÁN MAGNÚSSON Eftir Einar Jónsson einarj@24stundir.is Það jafnast fátt á við það að setj- ast út á pall á hlýjum sumardegi og njóta góðs matar í blíðunni. 24 stundir fengu Stefán Magnússon og A.J. Caputo á Vegamótum til að útbúa fjóra rétti sem eiga vel við á slíkum stundum. „Fólk sæk- ir mikið í létta rétti á þessum tíma. Þetta eru hollir og ferskir réttir. Kjúklingasalöt og núðlu- réttir eru rosalega vinsælir,“ segir Stefán. Erfitt að klúðra þessu Réttirnir sem þeir bjóða upp á eru ólíkir en eiga það sameig- inlegt að vera léttir og tiltölulega einfaldir þannig að flestir ættu að geta eldað þá sómasamlega. Meðal annars er hér að finna uppskrift að grillaðri kengúru á núðlusalati. „Þetta er einfalt og gott og rosa- lega flótlegt að gera. Það er mjög erfitt að klúðra þessum rétti ef maður er með rétta hráefnið í höndunum,“ fullyrðir Stefán. Einnig er þarna að finna upp- skrift að kjúklingasatay. „Þetta er eiginlega búinn að vera einkenn- isréttur Vegamóta frá upphafi en við erum búnir að poppa hann aðeins upp,“ segir Stefán. Club- samloka með grilluðum kjúklingi og grænmeti er einnig á seðlinum sem og girnilegur smáréttabakki. Matur og vín vinna saman Stefán hefur komið víða við á Samlokur eru alltaf vinsælar í sumarhitanum. Ekki spillir fyrir að þær má auðveldlega setja í körfu og taka með í lautarferðina. Hráefni: Samlokubrauð Grilluð Kjúklingabringa með kirsuberjatómötum, gúrku, klettasalati, camembert-osti og BBQ-sósu Aðferð: Einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Kjúklingabringa grilluð eða elduð í ofni. Grænmeti skorið niður eftir smekk. Gott að hafa franskar með, þá eru allir sáttir. Sumarréttaþema Grilluð Club kjúklingasamloka Að þessu sinni mælir Elísabet Alba Valdimarsdóttir vínþjónn með þremur vínum sem fara vel með salötum, súpum, fiski og léttum kjúk- lingaréttum í sól og sumarblíðu. Dievole Fourplay No.1 Bianco 2006 Eitt af sniðugustu aðferðum til að höfða til nýs markaðshóps og sér- staklega nýjustu kynslóðarinnar liggur í titlum. Vínið eins og nafnið gefur til kynna stendur fyrir góða skemmtun og léttar stundir. Í þessu tilfelli er hugtakið einnig óður til þrúgnanna fjögurra í blöndunni. Þurrt létt vín með þrosk- uðum suðrænum ávöxtum og snarpa sýru. Alta Vista Torrontés Premium 2006 Alta Vista Torontés Premium kemur úr norðurhluta Salta-héraðsins í Arg- entínu. Þurrt ferskt vín með fínlegum blómum tónum og léttri sýru. 1.847 kr. Cloudy Bay Sauvignon Blanc 2006 Nýslegið gras með steinefnum, kryddjurtum og suðrænum ávöxtum. Stór flókið vín með brakandi sýru. 2.899 kr. Vín vikunnar Elísabet Alba Valdi- marsdóttir vínþjónn Sólar- og sumarvín LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Fólk sækir mikið í létta rétti á þessum tíma. Þetta eru hollir og ferskir réttir. Kjúklingasalöt og núðluréttir eru rosalega vinsælir. matur

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.