Eintak

Tölublað

Eintak - 03.03.1994, Blaðsíða 32

Eintak - 03.03.1994, Blaðsíða 32
degi. Aladdin Teiknimynd fyriralla, konurog karla. Skytturnar þrjár The Three Musketeers ★★ Þokkaleg mynd í sinni deild, spaug-spennu- ævinlýra-llokknum. Demolition man ★★ Stallonesleppur viðað vera leiðinlegur en Snipes er hins vegar á barmi þess að vera óþolandi lastur í sinni rullu. Frelsum Willy Free Willy ★ Það jaðrar við lörðurlandssvik að ætlast til að l'slendingar lái samúð með hvalliskum — jalnvel þótt þeir hali gist í Sædýrasafninu. í hvert sinn sem Willy birtist sjá þeir glottandi andlit Paui Watson. HÁSKÓLABÍÓ í nafni föftursins In the Name ot the Father ★★★★ Reiði, gleði, halur, sorg. Meiraað segja tilfinningalega bældir islendingar verða djúpl snortir al þessari mynd. Leift Carlitos Carlito’s Way ★★★ Mögnuð _ . spenna Irá lyrsla ramma. Pacino er holdger- vingur dauðans. Sagan af Qiuju ★★★ Gullna Ijónið fráFen- eyjum ettirZang Yimo. Undir vopnum Gunmen ★ Líllspennandi og vanlyndin. Vanrækt vor Det forsömte forar ★★ Danskt Big Chill fyrir þá sem það vilja. Dönsku kennar- ar segja hana góða. Ys og þys út af engu Much Ado About Not- hing ★ ★ Ágætt leikrit en miklu verri mynd en við varað búast. Addams fjölskyldugildin Addams Family Values ★★ Meira tyrirbörnin en fyrrimyndin. Þeir sem sáu Addams I Kananum verða lyrir vonbrigöum. LAUGARÁSBÍÓ Dómsdagur Judgment Night ★ Hópurlrið- elskandi manna, sem eru helvílinu harðari eíá þá er ráðist, laka vitlausa beygju og lenda I nið- urníddu stórborgarhverfi þar sem mannlílinu helur verið splæsað allur á steinöld og hitta þar lyrir samviskulausa hvertisbaróna sem kæra sig ekkert um að aðrir kássist upp á þeirra jússur eða kássisl ylirleitl. Það er þessi lormúlan. Banvæn móftir Mother's Boys ★ Sállræði- tryllir sem Ireyslir mest á dramatíska og lymskufulla tónlist og gamlar tæknibrellur með temmilega löngu millibili. Hinn eini sanni Mr. Wonderful ★★ Ánægju- legar ástir I New York. REGNBOGINN Far vel, frilla mín Farwell My Concubine ★★★★ Vönduð, sterk, glæsileg. Flótti sakleysingjans la Corsa delílnno- cente ★ Átakalítil og umfram alll þreytandi lerð ellir Ítalíu endiiangri. %~»-Kryddlegin hjörtu Como Aqua Para Chocol- ate ★★★ Matreiðslan er ofl girnilegri en ásl- irnar. Píanó ★★★ Átta verðskuldaðar Úskarsverð- launatilnefningar. Maftur án andlits Man Without a Face *★ Mel Gibson leikur vel og ieikstýrir áíallalaust. STJÖRNUBÍÓ Fleiri pottormar Look Who's Talking Now ★ Kristie Alley er jalnvel teilari og Travolta Irussar sem aldrei lyrr. Og allt talar. Næst verðurþað brauðristin. (kjölfar morðingja Striking Distance ★★ Bruce Willis. Öld sakleysisins The Age of Innocence ★★★ Glæsileg sviðsetning og búningar. SÖGUBÍÓ » v~ Hús andanna The House of the Spirits ★ ★ ★ ★ Mynd sem ásækir mann iengi á ellir. Svalar ferftir Cool Runnings ★ Hugmyndin að baki þessari mynd er ekki einu sinni íyndin. Og nógu vitlaus til að vera halnað — líka al áhortendum. ' '' ' ■ § ' $ ■ Vigdís Gunnarsdóttir leikkona fjölskylduna tnína og þar með talið köttinn. Svo elska ég að geta sofið út á góðtim degi oggeta eytt honum á þatitt hátt setn ég vil og tneð þeittt sem ég vil Nafn G. G. Gunn Fæðingardagur 31. desember 1958 Hæð 185sm Þyngd Ekki gefin upp á vettvangi fjölmiðla Augnlitur Stálgráblár Háralitur Gráhærður eftir að hafa verið á (slandiísex mánuði Sérkenni Löng hakp HvER? RNIG? RSVEGNA? Hv rAÐAN? O LOFTUR ATLI EIRÍKSSON HvERT? G. G. Gunn (frbr. Djí Djí Gönn) er trúbador og rithöf- undur. Eftir stúdentspróf fór G.G Gunn í guðfræði og org- elskóla þjóðkirkjunnar en hætti eftir sex vikur og fór til Indlands og þýddi æviminn- ingar Dalai Lama Allt frá því hefur hann verið mikið á faraldsfæti og meðal annars búið í Portúgal og í Banda- ríkjunum. G.G. hefur skrifað tvær skáld- sögur, Kærleiksblómið 1981 og Á bláþræði 1985. Hann hefur einnig verið atkvæða- mikill við þýðingar og þýddi meðal annars Fantatak eða Pinball eftir Jerzy Kosinski. í fýrra kom út í Bandaríkjun- um fyrsta plata G.G. Gunn, Letters from Lhasa og fylgdi hann henni eftir með tónleik- um á vesturströndinni, þar á meðal í San Fransisco. G.G Gunn semur megnið af lónlist sinni sjálfur en á plöt- unni eru einnig lög eftir Bubba Morthens og Leon- ard Cohen. Nokkrir þekktir tónlistarmenn koma við sögu á Lettersfrom Lhasa meðal annara Móeiður Júníus- dóttir sem syngur með hon- um lagið I am Hot. „Tónleikarnir voru flestir í litlum klúbbum og þá gat ég selt eitthvað af diskum sem réttlætti uppákomuna. Það er erfitt að spila á götuhornum í Bandaríkjunum vegna þess að samkeppnin er svo hörð frá alls konar betlurum og vændiskonum. Ég fór til Kan- ada þar sem ég ætlaði að fara að vinna að kvikmynd um geimverur með vini mínum, en ekkert varð úr því svo ég ílengdist við tónleikahald." G.G. Gunn er fæddur í kampavínsborginni Champ- angne í Illinois fylki í Banda- ríkjunum og fluttist til Is- lands þriggja ára gamall. „Ég er að vinna að nýrri plötu samfara því sem ég er að gera teiknimyndasögu en hún er umgjörð um söngleik í Iíru- kassastíl. Söngleikurinn bygg- ir á síðasta æviári rithöfund- arins Jerzi Kosinski áður en hann drukknaði í baði en get- gátur eru um að hann hafi verið myrtur. Ég hef líka ver- ið að aðstoða Jet Black Joevið plötuupptöku og var að syngja í nokkurs konar hænsnakór fyrir bakraddir í gær. Ég er að plana ferð um Evrópu i sumar en hugsanlegt er að ég komi einnig eitthvað fram á útihátíðum hérlendis." < J i I I L EINAR MEÐ OLLU Kæri Ingó, gerðu það, red- daðu betri bekkjum, og öðru útsýni, seðlabúnka- byggingin er þama. Heldurðu ekki að æstirétt- ur splæsi sess- um fyrir kelling- arog kalla? c: ■I FIMMTHDAGUR 3. MARS 1984 32

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.