Eintak

Tölublað

Eintak - 03.03.1994, Blaðsíða 36

Eintak - 03.03.1994, Blaðsíða 36
Krítík í nafni föðurins ★ ★★ ★ Júróvísion ★ ★ Imbakassinn ★ ★★★ í blíðu og striðu ★ ★ „Þau spakmœli um hjótia- bandið setn lögð er tnest áhersla á í bókitmi eru flest hver eftir menii eitts og Plat- ón, Oscar Wilde og Somerset Maugham sem voru eins og alþjóð veit, rnest upp á strákhöndina.“ Ólafssonar. Stóð gleðskapurinn lengi frameftir og endaði utandyra þegar þeir þaulsetnustu biðu eftir leigubílaflota. Kváðu þeir íslenska söngva við raust og enginn hærra en Ásgeir Sigurvinsson, fyrrver- andi landsliðsmaður í knattspyrnu og goð- sögn knattspyrnuaðdáenda í Stuttgart. Há- vaðinn var slíkur að á endanum var lögregl- an kvödd til. Málið var þó settlað á staðnum og haldið í partí til annars knattspyrnusnill- ings, Eyjólfs Sverrissonar leikmanns Stuttgarts... Að undanförnu hefur borið á trygginga- svikum hjá læknum og hefur það vak-' ið athygli að á meðan Björn Ön- undarson og Stefán Bogason voru látnir hætta hjá Tryggingastofnun ríkisins fær Jónas Hallgrímsson prófessor við læknadeild HÍ enn að halda sinni stöðu. Það breytir víst öllu að Björn og Stefán voru und- ~ir heilbrigðisráðuneytinu en Jónas undir menntamálaráðuneytinu... Hvað annað? Ég drekk sextán bolla af kaffi á dag og fíknó þekkir ekki muninn á am- fetamíni og koffíni. Islendingafélagið í Stuttgart sjó upp heil- miklu þorrablóti um helgina. (slendingar búsettir í Þýskalandi fjölmenntu til blóts- ins og sumir lögðu á sig talsvert ferðalag til að missa ekki af herlegheitunum. Þannig komu einhverjir frá Prag og aðrir frá París. Samtals munu um 220 manns hafa blótað þorrann með tilheyrandi hákarlsáti, brenni- YÍnsdrykkju og fjöldasöng. Þeir sem komu lengst að voru þó skemmtikraftarnir, dúett- inn Súkkat frá Reykjavík og sveifluband tannsmiðsins frá Sauðárkróki, Harðar G. Vísbendingar um að fíkniefnalögreglan hafi vísvitandi leynt gögnum fyrir Hæstarétti í stóra fíkniefnamálinu Amfetamínið reyndist vera koffín og glúkdsi Hetiuf Clausen finnur leið til að bjarga einbýlishúsinu úr klóm bankanna Unnustan gekk inn í tilboðið Hvað djöfull ertu eitthvað nervös í /W Verð kr. 39,90 mínútan Skoðanakannanir í Rétt rúmur meirihluti vill inn- flutningsbann á landbúnaðarvörur 20 Hvar er best að búa í Reykja- vík og hvar verst? Greinar Dýrasta íbúðarhúsnæði í eigu íslendinga 16 Óvinir Íslendinga svara fyrir sig 18 Góðar bíósýningar og vondar myndir Spurningar hafa vaknað um hvort fíkniefnalögreglan hafi vísvit- andi leynt gögnum fyrir Hæstarétti í stóra fíkniefnamálinu svokallaða. Þegar farið var fram á framlenginu á gæsluvarðhaldinu yfir Ólafi Gunnarssyni, meintum höfuð- paur, hélt lögreglan því fram að Vil- hjáimur Svan Jóhannsson og Jóhann Jónmundsson hafi verið teknir með 910,6 grömm af amfet- amíni auk 3 kílóa af hassi í Leifsstöð 25. júlí á síðasta ári, ef marka má greinargerð verjanda Ólafs sem lögð var fram í réttinum. Handtaka þeirra var upphafið að rannsókn Mér er alveg sama hvenær næstu kosningar verða, það er . alveg Ijóst að þær munu enda með ríkisstjórn Davíðs og Hall- dórs. Og sú ríkisstjórn verður leiðinleg. Stjórnarandstaðan hef- ur hins vegar aiia burði til að verða skemmtileg. Árið 1995 mun Svavars-gengið í Alþýðubanda- laginu slátra Ólafi Ragnari úrþví hann komst ekki í rikisstjórn. Og þá verður allt vitlaust þar innan dyra. Birtingar-liðið fer úr flokkn- um og mun ekki eiga erfitt með að ákveða hvert. Alþýðuflokkur- inn verður nefnilega í sárum eftir að hafa fallið í stjórnarandstöðu. Þar munu menn bíða tækifæris að fella Jón ef hann hefur ekki haft vit á að flýja i eitthvert gott embætti áður. Og þar sem hægri-sveifla Jóns hefur boðið afhroð þá mun vinstra liðið úr Birtingu eiga greiða leið að hjarta flokksins. Og ná jafnvel einhverj- um völdum. Þetta held ég að muni gerast á næstu tveimur, þremur árum. Hvað gerist á morgun veit ég ekkert um. Lalli AUSTURSTRÆTI ÞÓRÐARHÖFÐA1 SÍM117371 SÍMI 676177 málsins. Þessu er haldið fram þrátt fyrir að niðurstaða efnarannsóknar hafi strax leitt í ljós að um koffín og glúkósa hafi verið að ræða en ekki amfetamín. J greinargerð verjandans, Jóns Magnússonar, sem hann lagði fram í Hæstarétti þegar hann kærði gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðs- dóms Reykjavíkur frá 27. janúar síðastliðnum, segir orðrétt: „Alls ' voru flutt inn í þessari ferð, að mati lögreglunnar, 3 kg. af hassi og 910,6 gr. af amfetamíni.“ Vísar hann í því sambandi til skýrslu lögreglunnar. Þessi fullyrðing Jóns bendir til þess að niðurstöður efnarannsókn- arinnar hafi ekki borist réttinum fyrir þann tíma. „Það er rétt, að það er skrýtið mál í gangi varðandi þetta gagn,“ sagði Jón þegar þetta mál var borið undir hann. „Það liggur nú fyrir í möppu hjá Hæstarétti en ég veit ekki á hvaða stigi málsins það var hvenær einstök lagt fram. En þar sem það er í gögn hafi verið möppunni sá ég ekki ástæðu til að lögð fram. fara fram á endurupptöku máls- Ólafur hefur ins.“ Jón vildi að öðru leyti ekki tjá nú setið í sig um málið en það er ljóst að gæsluvarðhaldi hann hafði ekki vitneskju um nið- í 180 daga en urstöður efnarannsóknarinnar fyrr málið var sent en í febrúar. ríkissaksóknara Jóhann Hauksson, deildarlög- til meðferðar fræðingur fíkniefnadeildar, neitaði 16. febrúar. að svara því hvenær niðurstöður Gæsluvarð- efnarannsóknarinnar voru lagðar haldsúrskurð- fram. Egill Stephensen, hjá emb- urinn rennur út ætti ríkissaksóknara, fullyrti hins 15. mars og að vegar í samtali við EINTAK að þær sögn Egils verð- hafi verið lagðar fram hjá Héraðs- ur málinu hrað- dómi þegar krafist var gæsluvarð- að eins og kost- haldsúrskurðar yfir Ólafi um mán- ur er þannig að aðarmótin ágúst- september á síð- hægt verði að asta ári. Sigríður Norðmann, birta ákæru sem starfsmaður Hæstaréttar gat hins fyrst. O vegar ekki staðfest það, sagði að ekld væru gefnar upplýsingar um Björn Halldórsson YFIRMAÐUR FÍKNIEFNADEILDAR Lögreglan lagði fram gögn íHæstarétti þess efnis að reynt hafi verið að smygla 910,6 grömmum af amfetamíni til landsins íjúlíá síðasta ári. Efnarann- sókn sýndi hins vegar fram á að um koffín og glúk- ósa var að ræða. Fréttir 2 Pabbinn smyglar á íslandi en sonurinn í Kólumbíu ' Græddu þrjár milljónir á um- sýslu með keðjubréf Kirkjugarðarnir kærðir enn einu sinni 21 Hverfið mitt. Hópur Reykvík- inga segir frá hverfinu sínu, íbú- unum, ævintýrunum... Viðtðl 12 Burðardýr fíkniefnasala segir frá Fólk 4 Imbakassinn og Sigurður Hall skornir niður 28 Stuttmyndahátíð á Bíóbarn- um 29 Sterkasta kona landsins 29 Herranótt 30 Byron - Ijósaperan 30 Sagan mín 31 Björk Jakobsdóttir leikur heimska Ijósku Nýtt mynd- band frá Bubbleflies 32 G.G.Gunn SlGRÍÐUR INGVARSDÓTTIR KEMUR HERLUF CLAUSEN TIL BJARGAR Herluf Clausen þurfti ekki að leita langt til að forða því að bankarnir tækju afhonum Hofsvallagötu 1 því unnusta hans, Sigríður Ingvars- dóttir, gekk inn í tilboð viðskiptafélaga hans, Kristjáns Knútssonar, sem hann lagði fram á nauðungaruppboði. Sigríður Ingvarsdóttir, um- boðsmaður Sotheby’s á íslandi og unnusta Herlufs Clausens, tók að sér að bjarga einbýlishúsi hans úr klóm bankanna. EINTAK greindi frá því í síðustu viku að Hofsvallagata 1, eitt glæsilegasta einbýlishús iandsins, hefði verið slegið við- skiptafélaga Herlufs, Kristjáni Knútssyni, á nauðungaruppboði 16. febrúar á 29,5 milljónir króna. Brunabótamat hússins er hins veg- ar 46 milljónir. Kristján fékk frest til klukkan 11 í gær, 2. mars, til að greiða fjórðung kaupverðsins ella yrði boði Islandsbanka, sem hljóð- aði upp á 29 milljónir, tekið. Krist- ján framseldi boð sitt til Sigríðar og gekk hún frá innborguninni í gær, að mestu leyti með yfirtöku veð- skulda sem á húsi’nu hvíla. Þau tvö eru samábyrg fyrir að staðið verði við tilboðið að öðru leyti, en Sigríð- ur fær eignina þinglýsta á sig. O Ifandað vikublað á aðeins 195 kn

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.