Morgunblaðið - 20.01.2005, Side 36

Morgunblaðið - 20.01.2005, Side 36
Svínið mitt AFHVERJU ERTU AÐ GRÁTA © DARGAUD SJÁÐU, RÚNAR KOM TIL AÐ SÆKJA ÞIG BÖÖ! ÉG ER AÐ GRÁTA VEGNA ÞESS AÐ KENNARINN REFSAÐI OKKUR JÁ, HÚN ER EKKI GÓÐ GROÍNK REFSAÐI FYRIRHVAÐ? SNIFF! VIÐ ÁTTUM AÐ BEYGJA SÖGNINA AÐ HALDA Í ÖLLUM TÍÐUM... SNIFF OG HÚN REFSAÐI OKKUR JÁ SÖGNINA AÐ HALDA? GÁTU ÞIÐ ÞAÐ EKKI? JÚ AUÐVITA GÁTUM VIÐ ÞAÐ ÉG SKAL TALA VIÐ KENNARANN ÉG VISSI AÐ ÞÚ MYNDIR KOMA ÉG SKAL SÝNAÞÉR FLEIRI VERKEFNI NAUÐA LÍK REYNDAR ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ SÓL. ÉG HELD AÐ ÞAÐ FARI AÐ RIGNA. ÉG HELD AÐ VINDURINN BLÁSI. ÉG HELD AÐ ÞAÐ KOMI STORMUR GRÉTAR BÆTIR VIÐ ÉG HELD AÐ ÉG SÉ MEÐ KVEF GERÐU ÞAU ÞETTA EKKI RÉTT EÐA HVAÐ? ÓH JÚ!! Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes ÉG ER AÐ VERÐA ELDRI OG ÉG ER AÐ VERÐA BETRI Á HVERJUM DEGI Á ALLA VEGU EINN DAGINN Á MÉR EFTIR AÐ VAXA VÆNGIR OG FER AÐ FLJÚGA O! VIÐ TÖPUÐUM OG NÚNA ER FARIÐ AÐ RIGNA! HVAR VARSTU Í 4. LOTU?! DAGBLAÐIÐ ER AÐ LEITA AÐ EINHVERJUM TIL ÞESS AÐ SKRIFA HEILRÆÐADÁLK ÞANNIG AÐ ÉG SÓTTI UM STARFIÐ HÉRNA ERU NOKKUR FYRIRFRAM SVÖR SEM ÉG ER BÚINN AÐ SKRIFA FYRIR DÁLKINN HÆTTU ÞESSU VÆLI AUMINGI HÆTTU AÐ LÁTA EINS OG ÞÚ SÉRT SÁ EINI SEM Á VIÐ VANDAMÁL AÐ STRÍÐA FARDU TIL MÖMMU, SMÁBARN VILTU RÁÐ? DETTU NIÐUR DAUÐUR MÉR SÝNIST ÞÚ VERA MEÐ ALLT Á HREINU OG ÉG SEM ER AÐ FARA AÐ GERA ÞETTA FYRIR PENING. ALGJÖR SNILLD! Dagbók Í dag er fimmtudagur 20. janúar, 20. dagur ársins 2005 Víkverji var á Ísa-firði um miðjan janúar og undi hag sínum vel þá fáu daga sem hann var þar. Mikill snjór er þar vestra eins og öllum er kunnugt og hefur ekki annað eins sést í ára- tug eða svo. En Vest- firðingar eru að sjálf- sögðu vanir miklum snjó, annað en Vík- verji, borgarbarnið, getur sagt. Slík er umönnun á götum borgarinnar að varla má koma korn úr lofti án þess að saltausturinn hefjist. Það er alltaf jafnslæm færðin í úthverf- unum en stærstu umferðargöturnar njóta forgangs. Og þar sem Víkverji ekur aðallega um á þeim slóðum hef- ur hann ekki upplifað neina vetr- arfærð að ráði síðan hann fékk bíl- prófið á síðari hluta níunda áratugarins. Undantekning frá þessu er bílferð austur í sveitir í marsmánuði 2000 þegar Víkverji endaði úti í móa með ökutæki sitt eftir tapaða glímu við hálku. Ekki urðu teljandi meiðsl á fólki. En á Ísafirði eru göturnar ósalt- aðar og snjórinn þekur þær. Að sjálfsögðu eru þær mokaðar eftir föngum svo ekki sé ófært fyrir fólksbíla. Snjórinn dregur úr ökuhraða og vetr- ardekkjanotkun er al- menn. Hávaði frá dekkjahvin er ekki til og umferðin er ekki eins yfirþyrmandi og einfaldlega drullug og hér syðra. Víkverji er orðinn leiður á drulluslabbi með saltbragði. Leigu- bílstjóri nokkur stakk upp á því við Víkverja að þessum saltaustri yrði hætt og strætó settur á nagladekk. Fín hugmynd en yrðu einkabílstjórar þá ekki æfir? Snýst málið e.t.v. um frelsi til að þess að mega aka hratt á snjólausum götum? x x x Víkverji hefur löngum verið hrifinnaf Hvalfirði sem útivistarsvæði. Þar er hægt að róa á kajak og fara í gönguferðir í Hvalfjarðarbotni. Mest hefur Víkverji stundað þetta að sumri til en svæðið býður líka upp á frábærar aðstæður til vetr- aríþrótta. Múlafjallið er allt þakið ís um þessar mundir og þar er ekki leiðinlegt að æfa sig í ísklifri. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Austurstræti | Kaffihúsið Ömmukaffi í Austurstræti er ekki stórt, en þó ætlar fimm manna hljómsveitin UHU! að halda þar tónleika í kvöld kl. 20. Þar verður fönk og djasstónlist í algleymingi, en hinir ungu leikarar eru nem- endur í MR og MH. UHU!-menn ætla heldur ekki að stoppa þar, heldur er stefnt á að halda tónleika á Ömmukaffi á hverju fimmtudagskvöldi næstu vikur. Sveitin æfði í gær í Hljómskálanum en trommarinn þurfti að bregða sér á bæ.. Morgunblaðið/Golli UHU! klístra í Ömmukaffi MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebr. 13, 8.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.