Morgunblaðið - 20.01.2005, Page 40
40 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
EYRARRÓSIN, sérstök viður-
kenning fyrir framúrskarandi
menningarverkefni á landsbyggð-
inni, verður veitt á Bessastöðum í
dag. Þrjú verkefni hafa verið valin
úr hópi fjölmargra umsækjenda
og hlýtur eitt þeirra Eyrarrósina;
fjárstyrk að upphæð kr. 1,5 millj-
ónir og verðlaunagrip eftir Stein-
unni Þórarinsdóttur til eignar.
Verkefnin sem hlutu tilnefningu
eru: Aldrei fór ég suður, rokkhá-
tíð alþýðunnar á Ísafirði; listahá-
tíðin Á seyði á Seyðisfirði og
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði.
Viðurkenninguna og verðlauna-
gripinn afhendir Dorrit Mouss-
aieff forsetafrú, en hún er jafn-
framt verndari Eyrarrósarinnar.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
menntamálaráðherra flytur ávarp
við athöfnina, sem hefst kl. 15.
Efling menningarlífs
á landsbyggðinni
Viðurkenningin á rætur sínar í
því að fyrir tæpu ári gerðu
Listahátíð í Reykjavík, Byggða-
stofnun og Flugfélag Íslands með
sér samkomulag um eflingu
menningarlífs á landsbyggðinni og
undirrituðu Þórunn Sigurð-
ardóttir, stjórnandi Listahátíðar í
Reykjavík, Aðalsteinn Þor-
steinsson, forstjóri Byggðastofn-
unar, og Jón Karl Ólafsson, for-
stjóri Flugfélags Íslands, samning
þess efnis 30. apríl 2004.
Markmiðið með samkomulaginu
er að stuðla að auknu menningar-
lífi á landsbyggðinni, auka kynn-
ingarmöguleika einstakra sveitar-
félaga og landshluta, gefa íbúum
landsins kost á afburða alþjóð-
legum listviðburðum og skapa
sóknarfæri á sviði menningar-
tengdrar ferðaþjónustu. Liður í
samkomulaginu er stofnun Eyr-
arrósarinnar sem veitt er afburða
menningarverkefni á landsbyggð-
inni, starfssvæði Byggðastofn-
unar.
Auglýst var eftir umsóknum í
dagblöðum og landsmálablöðum
og voru umsækjendur m.a. stofn-
anir, söfn, tímabundin verkefni og
menningarhátíðir.
Verkefnisstjórn, skipuð for-
stjóra og stjórnarformanni
Byggðastofnunar og stjórnanda
og framkvæmdastjóra Listahátíð-
ar í Reykjavík, tilnefndi og valdi
verðlaunahafa.
Menningarverkefni | Eyrarrósin veitt á Bessastöðum í dag
Framúrskarandi verkefni
á landsbyggðinni verðlaunað
Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir
Frá opnun listahátíðarinnar Á seyði á Seyðisfirði í fyrra.
Morgunblaðið/Halldór Þormar
Síldarstúlkur láta sig ekki vanta á bryggjuball á Þjóðlagahátíð á Siglufirði.
Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörns
Tónlistarhátíðin „Aldrei fór ég suður“ á Ísafirði hefur verið fjölsótt.
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna
Jónssonar eftir vesturfarasögu
Böðvars Guðmundssonar
Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT - UPPSELT
Lau 22/1 kl 20, - UPPSELT
Fim 27/1 kl 20,
Lau 29/1 kl 20, - UPPSELT
Su 30/1 kl 20, - UPPSELT
Lau 5/2 kl 20, - UPPSELT
Su 6/2 kl 20,
Fim 10/2 kl 20 - UPPSELT,
Fö 11/2 kl 20,
Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT
Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14,
Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14,
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Í kvöld kl 20, Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA
Fö 21/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 6/2
Ath: Lækkað miðaverð
HÉRI HÉRASON
Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS
Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20
ATH: Bönnuð yngri en 12 ára
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN:
FJÖLSKYLDUSÝNING
The Match, Æfing í Paradís, Bolti
Lau 22/1 kl 14
SÍÐASTA SÝNING BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Í kvöld kl 20, Su 23/1 kl 20, Su 30/1 kl 20,
Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT
Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR
BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA
gildir ekki á barnasýningar!
BOUGEZ PAS BOUGER
Japönsk-frönsk nýsirkussýning
Lau 29/1 kl 20 - kr 2.100
Aðeins þessi eina sýning
Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
• Stóra sviðið kl. 20:00
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur
Í kvöld fim. 20/1 uppselt, aukasýning fim.27/1 örfá sæti laus, lau. 29/1 uppselt.
Allra síðustu sýningar.
ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson
6. sýn. fös. 21/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/1 örfá sæti laus,
8. sýn. lau. 5/2 nokkur sæti laus, 9. sýn. lau. 12/2. nokkur sæti laus,
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
Lau. 22/1 uppselt, sun. 23/1 örfá sæti laus, fös. 4/2 örfá sæti laus, sun. 13/2, örfá sæti laus
lau. 19/2 örfá sæti laus, lau. 26/2 örfá sæti laus.
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Sun. 23/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 30/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus,
sun. 6/2 kl.14:00, sun. 13/2 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar.
• Smíðaverkstæðið kl. 20:00
NÍTJÁNHUNDRUÐ - KAFFILEIKHÚS – Alessandro Baricco
Lau. 22/1, örfá sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus..
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
• Litla sviðið kl. 20:00
BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson
Í kvöld fim. 20/1 örfá sæti laus, fim. 27/1, lau. 29/1, nokkur sæti laus,
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
BÖNDIN Á MILLI OKKAR
ÖRFÁ SÆTI LAUS Í KVÖLD!
Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00
3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR
Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is
Miðasala á netinu: www. opera.is
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Banki allra landsmanna
Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
„Fjarskalega
leiftrandi og
skemmtileg
sýning.“
H.Ö.B. RÚV
Óliver! Eftir Lionel Bart
Fös. 21.1 kl 20 UPPSELT
Lau. 22.1 kl 20 UPPSELT
Fös. 28.1 kl 20 UPPSELT
Sun. 30.1 kl 14 aukasýn. UPPSELT
Fös. 04.2 kl 20 Örfá sæti
Lau. 05.2 kl 20 Örfá sæti
Fös. 11.2 kl 20 Nokkur sæti
Lau. 12.2 kl 20 Nokkur sæti
Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega!
Munið VISA tilboð í janúar
Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir
• Föstudag 21/1 kl 20 UPPSELT
• Laugardag 22/1 kl 20 NOKKUR SÆTI
• Föstudag 28/1 kl 20 LAUS SÆTI
geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON
☎ 552 3000
www.loftkastalinn.isLoftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18
Joseph Haydn ::: Sinfónía nr. 6 í D-dúr, „Le matin“
Sergej Prokofiev ::: Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll, op. 63
Dímítríj Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 6 í h-moll, op. 54
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Akiko Suwanai
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30Gul tónleikaröð #4
Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00 í Sunnusal Hótel Sögu.
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnisskrá kvöldsins.
Verð 1000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir.
Ljúfar laglínur
og dansandi fjör
Þannig má lýsa höfuðeinkennum 2. fiðlukonserts Prokofíevs. Til
að túlka þennan vinsæla fiðlukonsert kemur hinn óviðjafnanlegi
fiðluleikari, Akiko Suwanai og mun hún leika á eina frægustu
Stradivarius-fiðlu heims. Suwanai var aðeins 17 ára gömul þegar
hún sigraði Tjajkovskíj-keppnina og varð þar með yngsti viðtakandi
fyrstu verðlauna þessarar virtu keppni.
Síðasta sýning
Laugardaginn 22. janúar kl. 14.00 NÆSTU SÝNINGAR:
FÖSTUD. 21. JAN. KL. 20
LAUGARD. 29. JAN. KL. 20
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI
MIÐAPANTANIR Í SÍMA 562 9700