Morgunblaðið - 21.01.2005, Síða 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL
ÞESS AÐ ÉG KANNI HEIMINN
ERTU
KOMINN
MEÐ
GIGT?
NEI... EKKI
LENGUR
ÉG HELD
AÐ ÞÚ
ÆTTIR AÐ
FARA TIL
LÆKNIS
ÞARF
EKKI!
ÉG ÞARF EKKI AÐ FARA TIL
LÆKNIS... ÉG FÉKK MÉR
SVONA KOPARARMBAND
ÞAÐ ER ÚR KOPAR... SJÁÐU
BARA... ÉG ER LÆKNAÐUR!
SÁRSAUKINN ER FARINN...
HVERT ERUM VIÐ AÐ FARA?
Svínið mitt
VIÐ MUNUM
SAKNA ÞÍN
VIKTÓRÍA
© DARGAUD
ÉG MUN SAKNA YKKAR
LÍKA. EN ÞAÐ ER GOTT AÐ
KOMAST Í FRÍ
EN...
SNIFF
SNIFF
ÞÚ MÁTT EKKI GRÁTA ADDA ÉG
KEM AFTUR
SNIFF
SNIFF
ÚAAAAAA!!
ADDA? ÞARNA KEMURLEIGUBÍLLINN DRÍFIÐ YKKUR. ÞAÐ ER
UMFERÐARTEPPA Á
LEIÐINNI
TÖSKURNAR ERU Í
STOFUNNI FLJÓTUR!!
ÚFF
SEGÐU BLESS VIÐ
VIKTÓRÍU ADDA! DRÍFA SIG UPP ÍBÍLINN
ADDA FLJÓTT, FLJÓTT VIÐKYSSUM HANA
FYRIR ÞIG
ADDA!!
HEYRÐU ELSKAN
ERU ÞETTA EKKI
FÖTIN HENNAR
VIKTÓRÍU
GROÍN
SSSU! VIÐ
ERUM ALVEG
AÐ KOMAST!
Dagbók
Í dag er föstudagur 21. janúar, 21. dagur ársins 2005
Víkverji er og hefuralltaf verið sér
ákaflega meðvitandi
um öryggi barna í bíl.
Hann hefur frá upp-
hafi keypt öryggis-
stóla og -sessur, sem
mælt hefur verið með,
passað að láta börnin
ekki sitja við loftpúða,
fyrirskipað öllum, sem
hafa aldur til, að
spenna sig í belti um
leið og þeir setjast inn
í bílinn o.s.frv. Þetta
þykir raunar orðið
fullkomlega sjálfsagt.
x x x
Víkverji hefur til þessa talið sigvera á rúmgóðum fimm manna
fjölskyldubíl. En svo kom babb í bát-
inn þegar fimmti fjölskyldumeðlim-
urinn leit dagsins ljós ekki alls fyrir
löngu. Í ljós kom að þegar þrjú börn,
ásamt viðurkenndum öryggisbúnaði,
eru komin í þriggja manna aftur-
sæti, taka þau einfaldlega meira
pláss en þrír fullorðnir. Það er meiri-
háttar mál að troða krakkaskar-
anum í sætið, og sá sem er spenntur
síðastur þarf helzt að hallast um 45
gráður á meðan – sem lítið fólk er al-
mennt ekkert ánægt með. Svo liggja
Víkverji og maki hans á hurðunum
sitt hvorum megin svo
hægt sé að loka bíln-
um.
x x x
Víkverji hefur furðaðsig á því að örygg-
isstólarnir og -púð-
arnir þurfi að taka
svona mikið pláss. Svo
mikið er víst að annað
hvort þarf Víkverji
nettari öryggisbúnað
fyrir krakkana eða
stærri bíl – sem hann
hefur hingað til ekki
talið sig hafa nokkra
þörf fyrir. Sú hugsun
hefur hvarflað að honum að fram-
leiðendur öryggisbúnaðarins hafi
gert samsæri með bílaframleið-
endum um að hafa græjurnar svo
fyrirferðarmiklar að þær stuðli að
sölu stærri bíla. En sennilega eru
þeir bara að vinna vinnuna sína.
x x x
Víkverja finnst þetta frekar fúlt; aðþurfa að kaupa sér fjallajeppa
eða litla rútu til að flytja fjölskyldu,
sem í hans ungdæmi hefði bara þótt
svona miðlungsstór. En þá hefði
krakkaskríllinn reyndar líka bara
hringlað laus í aftursætinu án þess
að nokkur gerði við það athugasemd.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn | Slasaður haförn dvelur nú tímabundið í
Laugardalnum í Reykjavík. Komið var með fuglinn þangað 11. janúar en
hann fannst austur í Grafningi, hafði flogið á raflínu og farið úr liði á vinstri
væng.
Þetta er kvenfugl sem hefur hlotið nafnið Erna. Hún kom við á Dýraspít-
alanum í Víðidal áður en hún kom í Húsdýragarðinn og þar var hún röntgen-
mynduð og gert að meiðslum hennar. Þar kom í ljós að um var að ræða fimm
ára össu sem er 6,7 kg að þyngd og nokkuð vel á sig komin. Erna hefur
braggast vel í fóstrinu og stendur til að sleppa henni á næstu dögum.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Slasaður haförn í fóstri
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu
sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína?
(Matt. 16, 26.)