Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.01.2005, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Bandaríski gamanleikarinn WillFerrell mun leika náunga sem heyrir raddir í myndinni Stranger Than Fiction. Þar leikur hann starfsmann hjá skattinum sem allt í einu fer að heyra raddir í höfði sínu sem lýsa ná- kvæmlega öllum hans gjörðum. Vitanlega gengur hann gjör- samlega af göfl- unum. Ótrúlegt en satt, mun Sviss- lendingurinn Marc Foster leikstýra myndinni en hann á m.a. að baki hinar hádramatísku en ólíku Finding Neverland og Monster’s Ball. Gefur það til kynna að hér sé ekki um hreina og beina gamanmynd að ræða heldur verði undirtónninn alvarlegri en gerist og gengur í Will Ferrell- myndum. Mótleikkona Ferrells í myndinni verður Maggie Gyllenha- al, systir Jakes. Handritshöfundur myndarinnar, Zach Helm, vinnur nú að handriti fyrir næstu mynd Jim Carreys, sem mun heita The Secret Life of Walter Mitty. Fólk folk@mbl.is NÝ PLATA Emilíönu Torrini, Fisherman’s Woman, fær lof- samlega dóma í breska dag- blaðinu The Guardian. Gagnrýn- andi blaðsins, Dave Simpson, gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum og líkir söng- konunni við Nick Drake og Leonard Cohen. „Lögin eru á köflum hreint skelfilega falleg, einkennast af undiröldu einmanaleika og dep- urðar og flutt af sérviturri krist- alsröddu. Þegar hún nær sér á strik – í hinu undurfagra „Lif- esavers“, með marri í timbur- stafni, hinu frábæra og trega- fulla „Next Time Around“ – nær Torrini sömu áhrifum og Nick Drake og Leonard Cohen,“ segir í dómnum. Simpson segir þó að lögin séu misgóð og að Emilíana sé „erfið“ og viti af því (vísar í tónleika sem hún aflýsti vegna þess að hún taldi sig að sögn þurfa á hvíld að halda), en hún sé ómótstæðileg og viti líka af því. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson Emilíana Torrini fer vel af stað með nýju plötuna, Fisherman’s Woman. Emilíana fær fjórar stjörnur Útsala Klappastíg 44 - sími 562 3614 Innleggsnótur og gjafakort í fullu gildi á útsölunni AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ÁLFABAKKI kl. 1. 30, 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. Sýnd kl. 2, 5.50 og 10.  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið OCEAN´S TWELVE YFIR 32.000 ÁHORFENDUR Kvikmyndir.is M.M.J. Kvikmyndir.com  Sýnd kl. 2, 6.10 og 8.10..  S.V. Mbl.. . l.  H.L. Mbl..L. bl.  DV  Rás 2ás 2  Kvikmyndir.comvik yndir.co Sýnd í stóra salnum kl. 2.30, 5.45 og 9. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Sýnd kl. 4.15, 8 og 10.20. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 2.10 OG 8.30. KEFLAVÍK 3, 5.45, 8 og 10.10. Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Ísl. texti. FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTIÐ Langa trúlofunin  H.L. Mbl. ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Stórkostleg ný mynd frá leikstjóra Amelie Magnaður tryllir frá Marteini Þórssyni sem sló í gegn á sundance kvikmyndahátíðinni lli i i i l í i í i i Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2.10. KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2.15. Ísl.tal. Ian Nathan/EMPIRE Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.