Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5, 8.30 og 10.30. B.i. 14 ára. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 2.15 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8.15 og 10.30. B.i. 14 ára. FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK Algjör snilld. Ein af fyndustu myndum ársins. l j r ill . i f f t i . KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2.15.  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið OCEAN´S TWELVE Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE Sýnd kl. 2.30, 5.45 og 9. H.L. Mbl.  Sýnd í stóra salnum kl. 2.45, 6 og 9.10. Sýnd kl. 8 og 10.15. LEONARDO DiCAPRIO Sýnd kl. 3 og 5.30. Ísl.tal.  H.L. Mbl. Sýnd kl. 3, 8 og 10.30. Ó.H.T Rás 2 Tilnefningar til óskarsverðlauna2 tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari- Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 Kvikmyndir.is Debbie Gibson, eitísstjarnan knáa,sem átti vinsæl lög á borð við „Foolish Beat“ og „Into Your Eyes“ situr nakin fyrir í marshefti Playboy- tímaritsins sem kemur út 11. febrúar. Gibson, sem var kornung er hún sló í gegn fyrir nær tuttugu árum, er nú orðin 34 ára og ætlar að nota at- hyglina til þess að freista þess að skjótast á ný upp á stjörnuhimininn en hún gaf síðast út plötu árið 2001 sem fór fram hjá öllum. Hún hefur oft fengið tilboð um að koma nakin fram en hafnað þeim fram til þessa, en sagði samt árið 2001; „maður á aldrei að segja aldr- ei“. Fólk folk@mbl.is BEYONCÉ Knowles hefur rennt stoðum undir þær sögusagnir að ör- lög sveitar hennar, Destiny’s Child, séu ráðin. Söng- konan, sem hefur sjálf hafið farsæl- an sólóferil, lýsti því yfir í viðtali í vikunni að nýút- komin plata sveit- arinnar – Destiny Fulfilled – kunni vel að vera hennar síðasta. „Kannski gerum við aðra plötu eft- ir fimm ár, kannski ekki. Kannski för- um við einhvern tímann í end- urkomutúr en við getum samt ekki verið að syngja „Bootylicious“ þegar við erum fertugar.“ Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar seg- ir hún að það hafi farið afskaplega vel á með þeim Kelly og Michelle er þær hittust aftur til að gera nýju plötuna, þær hafi bókstaflega ekki getað hætt að tala og flissa. Það er annað af Beyoncé að frétta að sett hefur verið á markað ný tísku- lína í hennar nafni. Örlög Dest- iny’s Child ráðin? Þreytt þrenning?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.