Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ • Föstudag 28/1 kl 20 UPPSELT • Föstudag 4/2 kl 20 LAUS SÆTI • Laugardag 5/2 kl 20 LAUS SÆTI geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.isLoftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 HREINLEGA BRILLJANT! EB DV Eldaskálinn Brautarholti 3 105 Reykjavík Sími: 562 1420 www.invita.com 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00 6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00 8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00 Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Hrein og klár snilld“ HÖB RÚV Óliver! Eftir Lionel Bart Sun. 30.1 kl 14 aukasýn. UPPSELT Fim. 03.2 kl 20 aukasýn. Örfá sæti Fös. 04.2 kl 20 UPPSELT Lau. 05.2 kl 20 UPPSELT Sun.. 06.2 kl 14 aukasýn. Örfá sæti Fös. 11.2 kl 20 Örfá sæti Lau. 12.2 kl 20 Örfá sæti Fös. 18.2 kl 20 Nokkur sæti Lau. 19.2 kl 20 Nokkur sæti Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Tilboð til Visa-vildarkorthafa: Fljúgðu á Óliver á punktum til 6. feb Stóra svið Nýja svið og Litla svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20, - UPPSELT Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20, Su 6/2 kl 20, Fim 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20, - UPPSELT Lau 19/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, Su 20/2 kl 14 - AUKASÝNING, Su 27/2 kl 14 - AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Í kvöld kl 20, Su 6/2, Fö 11/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU 2. FEBRÚAR Kennarar: Viðar Hreinsson, 2/2 Upphaf vesturferða Gísli Sigurðsson, 9/2 Sagnalist Vestur Íslendinga Helga Ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og aðstæður frumbyggjanna Böðvar Guðmundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-Íslendingum Skráning hjá Mími Símenntun á www.mimi.is eða í síma 5801800 Þátttakendum verður boðið á sýningu á Híbýlum vindanna BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 30/1 kl 20, - UPPSELT Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT Lau 12/2 kl 20- UPPSELT , Su 13/2 kl 20, Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20 SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA gildir ekki á barnasýningar! BOUGEZ PAS BOUGER Frönsk - japönsk nýsirkussýning Í kvöld kl 20 - UPPSELT Su 30/1 kl 14 - AUKASÝNING AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 VIÐ ERUM ÖLL MARLENE DIETRICH FOR eftir Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Aðalæfing fi 3/2 kl 20 - kr 1.000 Frumsýning fö 4/2 kl 20 - UPPSELT Hátíðarsýning su 6/2 kl 20, Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 Fö 11/2 kl 20 - Lokasýning SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 LEIKHÚSMÁL: FASTRÁÐNINGAR LISTAMANNA Í samstarfi við Leiklistarsamband Íslands Frummælendur: Arnar Jónsson, Karen María Jónsdóttir, Viðar Eggertsson Í dag kl 16:00 - Öllum opið Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 Hljómsveitin Í Gegnum Tíðina í kvöld Í KVÖLD. 29. JAN. KL. 20 SÍÐASTA SÝNING MIÐAPANTANIR Í SÍMA 562 9700 SÝNING á ítölskum arkitektúr verður opnuð í Klink og Bank við Brautarholt í dag kl. 17 af menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Sýningin ber yfirskriftina „Frá fútúrisma til mögulegrar framtíðar í ítölskum nútíma arkitektúr“. Ljósmyndir, teikningar og líkön Á sýningunni eru tekin fyrir 65 verk eftir ítalska arkitekta af ólík- um kynslóðum frá ýmsum hér- uðum Ítalíu. Byggingarnar sem gefur að líta á sýningunni eru víðsvegar um heim og eru þær sýndar með ljósmyndum, uppruna- legum teikningum og líkönum. Sögulegur hluti sýningarinnar er tileinkaður meisturum 20. ald- arinnar, sem mótuðu ítalskan arki- tektúr fram á áttunda áratuginn. Á sýningunni er einnig sýnd stutt- mynd þar sem tvinnað er saman ítölsku landslagi og ítölskum arki- tektúr. Ítalski arkitektinn Livio Sacchi er einn af skipuleggjendum sýningarinnar. „Við höfum módel af nokkrum frábærum ítölskum byggingum hérna,“ segir hann í samtali við Morgunblaðið og tekur sem dæmi höfuðstöðvar Natuzzi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, ítalska sendiráðið í Washington og tvíburaturnana eftir Massimiliano Fuksas í Vínarborg. „Það kom okkur á óvart hve mikið er til af góðri byggingarlist eftir ítalska arkitekta víða um heim þegar við fórum að skipuleggja sýninguna. Okkur hættir víst til að vanmeta okkur sjálf.“ Klink og Bank hentar vel Sýningin er skipulögð af utan- ríkis- og menningamálaráðu- neytum Ítalíu og samtökum ítalskra arkitekta og hefur ferðast víða um heim, en tildrög hennar voru ítalskt-japanskt samvinnu- verkefni árið 2001, þar sem sýn- ingin var sett upp í Kobe í Japan. Síðan þá hefur hún ferðast um heiminn og verið sett upp í Bruss- el, Caracas og Osló, og nú er röðin komin að Reykjavík. Sacchi lýsir ánægju sinni með sýninguna hér- lendis. „Á hinum stöðunum höfum við sett sýninguna upp í mjög hefðbundnum og formlegum sýn- ingarrýmum. Hér í Klink og Bank er hins vegar allt mjög frjálslegt og óheflað, og mér líkar það vel. Íslenska fólkið sem við höfum unnið með hefur verið alveg frá- bært,“ segir hann. Arkitektafélag Íslands, í sam- starfi við aðstandendur sýning- arinnar, stendur fyrir fyrirlestri með Livio Sacchi um sýninguna og pallborðsumræðum um samspil ítalsks og íslensks arkitektúrs. Fundurinn verður haldinn í Nor- ræna húsinu í dag kl. 14 og er öll- um opinn og aðgangur ókeypis. Það er sendiráð Ítalíu á Íslandi í samstarfi við ítalsk-íslenska versl- unarráðið og Klink og Bank sem setur upp sýninguna hér á landi. Sérstakir stuðningsaðilar eru Ice- landair, IGuzzini, Lavazza, Lands- bankinn, PTT Fiat-umboðið, 101 hótel, Hornsteinar arkitektar og Teiknistofa Ingimundar Sveins- sonar. Sýningin er opin í Klink og Bank frá fimmtudegi til sunnu- dags milli kl. 14 og 18 og stendur hún til sunnudagsins 6. mars. Sýn- ingargestum er boðið upp á La- vazza-kaffi til að skerpa einbeit- inguna meðan gengið er um sýninguna. Byggingarlist | Ítalskur arkitektúr sýndur í Klink og Bank Mikið til af góðri ítalskri byggingarlist Morgunblaðið/Jim Smart Ítalski arkitektinn Livio Sacchi. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.