Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 58
BÍÓMYND KVÖLDSINS JUDE (SkjárEinn kl. 21) Málamiðlunarlaus og mögn- uð kvikmyndagerð einhvers áhugaverðasta leikstjóra samtímans, Michaels Wint- erbottoms, á Jude the Obscure eftir Thomas Hardy. Gríðarlega vel leikin af Kate Winslet og Christ- opher Eccleston. LOVE AND WAR (Sjónvarpið kl. 21) Vel leikið en óskaplega lang- dregið og leiðinlegt. SHAFT (Sjónvarpið kl. 22.45) Skrambi vel heppnuð end- urgerð enda er Samuel L. Jackson alveg jafn svalur og Richard Roundtree var fyrir 30 árum – ef ekki svalari. LOSING ISAIAH (Sjónvarpið kl. 0.20) Afar vel leikið og áleitið drama um sorglega ættleið- ingardeilu, gert af pabba Jakes og Maggie Gyllenhaal. SURVIVING GILLIGAN’S ISLAND (Stöð 2 kl. 19.40) Hvers vegna að sýna á besta tíma hálfgerða heim- ildamynd um sjónvarpsþætti sem fæstir þekkja hér á landi? LEAGUE OF EXTRAORDINARY GENTLEMEN (Stöð 2 kl. 21.15) Ágætlega mönnuð æv- intýramynd og svolítið lífleg en eitthvað gölluð samt. THE BIG FIX (Stöð 2 kl. 23.10) Ein fyrir þá sem kunna að meta hallærislegar glæpa- myndir frá 8. áratugnum. THE FAST AND THE FURIOUS (Stöð 2 kl. 0.55) Flottir bílar, flottar stelpur, flottir strákar, flottar tökur, flottur hraði. Vond saga. NO ALIBI (Stöð 2 kl. 2.40) Það er ágætt að sofa yfir B- myndum með Eric Roberts. CADDILAC MAN (SkjárEinn kl. 14.20) Undarleg mynd í meira lagi, ekkert tormelt, ekki beint leiðinleg, bara undarleg. DENNIS THE MENACE STRIKES AGAIN (SkjárEinn kl. 15.55) Vond framhaldsmynd. Farið frekar með börnin út að leika. LITTLE SECRETS (Stöð 2 Bíó kl. 20) Skemmtilegasta krakkamynd. LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 58 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Rúnar Þór Egilsson flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. (Aftur á mánudag) (4:4). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Í uppáhaldi. Umsjón: Margrét Lóa Jónsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.00 Rökkurrokk. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Í þjónustu hennar hátignar. Helgi Már Barðason fjallar um James Bond. (Aftur á þriðjudag) (3:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Lög eftir Björgvin Guðmundsson. Eyjólfur Eyjólfsson, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Bergþór Pálsson, Sigrún Eðvaldsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdótt- ir, Snorri Sigfús Birgisson ofl. flytja. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Leiðarljós og spegilmynd: Um hug- vitssama riddarann Don Kíkóta. Fjórði þáttur: Farandriddarinn. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. (Áður flutt í maí sl.) (4:4). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guð- mundsson les. (6:50) 22.25 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstund barnanna 11.00 Viltu læra íslensku? 11.20 Kastljósið e. 11.45 Óp e. 12.15 Íþróttir 14.25 Handboltakvöld e. 14.45 HM í handbolta Upphitun fyrir beina út- sendingu frá leik Íslands og Alsírs sem hefst kl. 15.15. 16.45 HM í handbolta Sýndur verður leikur Þjóðverja og Júgóslava. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterpr- ise (Star Trek: Enterprise III) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini (Karólína Lárusdóttir list- málari, Agnar Jón Eg- ilsson leikstjóri og Magnús Skarphéðinsson músa- og geimveruvinur m. m.) 20.30 Spaugstofan 21.00 Ást og stríð (Love And War) Bresk/kanadísk bíómynd frá 2001. Leik- stjóri er Lyndon Chub- buck 22.45 Shaft Leikstjóri er John Singleton og meðal leikenda eru Samuel L. Jackson, Vanessa L. Willi- ams, Jeffrey Wright, Christian Bale og Busta Rhymes. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.20 Mæður Ísaks (Los- ing Isaiah) Bandarísk bíó- mynd frá 1995. Leikstjóri er Stephen Gyllenhaal og aðalhlutverk leika Jessica Lange, Halle Berry, David Strathairn og Cuba Good- ing. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.15 Börnin í Ólátagarði 11.45 Bold and the Beauti- ful 13.10 Idol Stjörnuleit (16. þáttur. 8 í beinni frá Smáralind) (e) 14.40 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla. 7 eftir) (e) 15.05 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (16:16) (e) 17.15 Sjálfstætt fólk (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 19.40 Surviving Gilligan’s Island (Eyðieyja Gilligans) Aðalhlutverk: Bob Den- ver, Dawn Wells og Rus- sell Johnson. Leikstjóri: Paul A. Kaufman. 2001. 21.15 League of Extraor- dinary Gentl (Lið afburða herramanna) Aðal- hlutverk: Sean Connery, Naseeruddin Shah, Peta Wilson og Tony Curran. Leikstjóri: Stephen Norr- ington. 2003. Bönnuð börnum. 23.10 The Big Fix (Svik í tafli) Aðalhlutverk: Bonnie Bedelia, Richard Dreyfuss og Susan Anspach. Leik- stjóri: Jeremy Paul Kag- an. 1978. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 The Fast and the Fu- rious (Ofvirk og óttalaus) Leikstjóri: Rob Cohen. 2001. Bönnuð börnum. 02.40 No Alibi (Engin fjar- vistarsönnun) Leikstjóri: Bruce Pittman. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 04.10 Fréttir Stöðvar 2 04.55 Tónlistarmyndbönd 09.55 US PGA 2005 - Monthly 10.50 Bestu bikarmörkin (FA Cup Greatest Goals 1) 11.45 Enski boltinn (FA Cup - Preview) 12.15 Enski boltinn (Southampton - Ports- mouth) Bein útsending í 4. umferð bikarkeppninnar. 14.25 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 14.50 Enski boltinn (Derby - Fulham) Bein útsending í 4. umferð bikarkeppn- innar. 16.55 Enski boltinn (Man. Utd. - Middlesbrough) Bein útsending í 4. umferð bikarkeppninnar. 19.10 World Supercross (Angel Stadium of Ana- heim) 20.00 Inside the US PGA Tour 2005 20.25 Spænski boltinn (Sevilla - Barcelona) Bein útsending. 22.25 K-1 01.10 Hnefaleikar (Arturo Gatti - Leonard Dorin) Áð- ur á dagskrá 24. júlí 2004. 02.00 Hnefaleikar (Arturo Gatti - Jesse James Leija) Bein útsending 07.00 Blandað efni innlent 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Sýn 12.15 Enska bikarkeppnin verður í hávegum höfð nú um helgina en þá fara fram viðureignir liða sem komin eru í 4. umferð. Sýn sýnir beint frá fimm leikjum, þremur í dag og tveimur á morgun. 06.00 Jungle Book 2 08.00 Western 10.00 Just Visiting 12.00 Little Secrets 14.00 Jungle Book 2 16.00 Western 18.00 Just Visiting 20.00 Little Secrets 22.00 Bugs 24.00 15 Minutes 02.00 Get Carter 04.00 Bugs OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 15.10 Handboltarásin Bein útsending frá HM í Túnis frá leik Íslands og Alsír. 16.45 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Um- sjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Rökkurrokk á Rás 1 Rás 1 17.00 Gamla rokkið hljóm- ar í nýrri þáttaröð. Bergþóra Jóns- dóttir rifjar upp rokk og ról frá ung- dómsárum sínum: Led Zeppelin, Janis Joplin, Deep Purple, Uriah Heep, Fairport Convention og Sandy Denny og ótalmargt fleira. Hún lítur í rokkskruddur og hvetur hlustendur til að taka þátt í erfiðri tónlistargetraun. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Game TV (e) 16.00 Game TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikj- um, farið yfir mest seldu leiki vikunnar o. fl. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Ásgeir Kolbeins fer yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popplistann á www.vaxta- linan.is. (e) 21.00 Meiri músík Popp Tíví 14.20 Caddilac Man Gam- anmynd með Robin Will- iams og Tim Robbins í að- alhlutverkum. Joe er bílasali sem verður að selja 12 bíla á tveimur dög- um annars missir hann vinnuna. 15.55 Dennis the Menace: Strikes Again Ærslabelg- urinn Denni dæmalausi er mættur aftur, tvíelfdari en fyrr.Með aðalhlutverk fara Justin Cooper og Don Rickles 17.10 Junior Gamanmynd með Arnold Schwarzeneg- ger, Danny DeVito og Emmu Thompson í aðal- hlutverkum.Myndin fjallar karlmann sem vinnur að frjósemisrannsóknum og ákveður að ganga með fóstur í vísindaskyni. 19.00 Dragnet (e) 20.00 Grínklukkutíminn - Girlfriends 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show 21.00 Jude Dramatísk kvikmynd um fólk sem býr saman utan hjónabands í upphafi seinustu aldar. Bæjarbúar afneita þeim. Með aðalhlutverk fara Kate Winslet, Christopher Ecclelston og Rachel Griffiths. 23.00 Law & Order - loka- þáttur (e) 23.45 The Long Firm (e) 00.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 01.15 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjall- þáttastjórnenda og hefur verið á dagskrá SKJÁ- SEINS frá upphafi. Hann tekur á móti gestum af öll- um gerðum í sjónvarpssal. (e) 02.00 Óstöðvandi tónlist The Drew Carey Show á SkjáEinum EINN vinsælasti gamanþátturinn í íslensku sjón- varpi síðustu árin er örugglega The Drew Carey Show. Þátturinn sem fjallar um ofurhverdagslegt líf skrifstofublókarinnar Drew og skrautlegu fé- laga hans í Cleveland hefur átt sína hörðu aðdá- endur síðan, jafnt hérlendis sem erlendis, allt síð- an framleiðsla á honum hófst 1995. Í fyrra var ákveðið að hætta framleiðslu á þáttunum þrátt fyrir að hann nyti enn talsverðra vinsælda en nær allir leikararnir, að meðtöldum Drew Carey sjálf- um, eru önnum kafnir við aðra iðju, einkum sem vinsælir uppistandarar. Þeir Ryan Stiles, sem leikur hinn luralega Lewis, eru báðir lykilmenn í Who’s Line Is It Anyway? sem eru á Stöð 2. Félagarnir Lewis, Drew og Osvald standa saman í gegnum allt það súra. Sífellt uppistand Drew Carey Show er á SkjáEinum kl. 20.40. FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.