Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 50
Skemmtanir 22 | Benni þeytir skífum. Ari í Ögri | Dúettinn Acoustics í kvöld. Búálfurinn Hólagarði | Trúbadorinn Junior spilar í kvöld. Cafe Amsterdam | Blautrokksveitin SMACK rokkar fram eftir nóttu. Cafe Catalina | Addi M. í kvöld. Classic Rock | Hljómsveitin Fimm á Richter leikur í kvöld. Dubliner | Spilafíklarnir leika í kvöld. Gaukur á Stöng | Ball með hljómsveitinni Buff og Dj Maggi á Kiss fm á efri hæðinni. Hverfisbarinn | Dj brynjar Már af Kiss FM verður í búrinu um helgina. Kaffi Akureyri | Atli skemmtanalögga og Erpur Eyvindarson þeyta skífum. Kaffi Kúltúre | Indversk Bollywood- stemmning í Alþjóðahúsi. Klúbburinn við Gullinbrú | Stuðmenn í kvöld. Kringlukráin | Í gegnum tíðina í kvöld. Odd-vitinn | Tvöföld áhrif í kvöld. Pravda | Áki Pain og Nonni 900. Roadhouse | DJ le chef verður með bestu partísmellina í kvöld. Sjallinn Akureyri | Sálin hans Jóns míns með ball í kvöld. Sólon | DJ Þröstur 3000. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin Vít- amín heldur uppi stemmingu. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Tónlist Café Rosenberg | Django-djassleikarinn Robin Nolan leikur ásamt sveit valinna manna á Café Rósenberg. Sérstakur gestur er Daniel Lapp fiðluleikari frá Kanada. Dillon | Brain Police og Driver Dave með tónleika í kvöld kl. 22. Grand rokk | Kántrí- blús-hljómsveitin Dandalion leikur kl. 23 en Lára Rúnars- dóttir hitar upp . Í Dandalion eru tveir meðlimir Hjálma, þeir Þorsteinn Einarsson og Petter Winnberg ásamt Nils nokkrum Törnqvist trommu- leikara. Ráðhús Reykjavíkur | Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur flytur friðartónlist og friðarhugleiðingar á fjölskyldustund á veg- um Lótushúss. Aðgangur ókeypis. Safn | Jóhann Jóhannsson – Tónlistar- innsetning. Stephan Stephansson – Air- Condition. Opnar í dag kl. 16. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Tvíeykið Hinir samanstendur af rapp- aranum Poetrix og rapparanum og lag- smiðnum Huxun. Framsæknir textar um líf- ið, dauðann, trúmál og einkamál hrynja í einstöku flæði þeirra tveggja. Tónlist Mezzo er gjarnan líkt við lög frá RJD2 og á sú samlíking einmitt mjög vel við. Stúdentakjallarinn | Skátar og Brite Light með sameiginlega útgáfuveislu kl. 22. 250 kr. inn. Myndlist Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sig- urbjörnsson – Fjölskyldan. Tíu olíumálverk. Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí 101 | Egill Sæbjörnsson – Herra Pí- anó & Frú Haugur. Gallerí Dvergur | Efrat Zehavi – Fireland opnar í dag kl. 17. Gallerí Humar eða frægð!: Ásdís Sif Gunn- arsdóttir sýnir myndbandsverk. Stendur til 18. febrúar. Gallerí I8 | Finnur Arnar – Ýmis myndverk. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og myndbönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári í Boganum, Gerðubergi frá 21. janúar til 13. mars. Grafíksafn Íslands | Rut Rebekka sýnir vatnslita- og olíumálverk. Hafnarborg | Rafmagn í 100 ár – sýning í til- efni af 100 ára afmæli fyrstu almennings- rafveitunnar. Svart á hvítu, þrívíð verk, mál- verk, teikningar og grafík eftir íslenska og erlenda listamenn í Sverrissal og Apóteki. Sigrún Guðmundsdóttir er myndhöggvari janúarmánaðar. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Tryggvi Ingvarsson rafvirkjameistari sýnir útsaum og málaða dúka í Menningarsal, fyrstu hæð. Kaffi Sólon | Sigríður Valdimarsdóttir – Snjókorn. Kling og Bang-gallerí | Heimir Björgúlfs- son – Alca torda vs. rest. Listasafn ASÍ | Valgerður Guðlaugsdóttir – Á skurðarborði augans. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930 – 1945, og Rúrí: Archive-endangered waters. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Birgir Snæbjörn Birgisson – verk úr tveimur myndröðum, Snertingar og Ljóshærðar starfsstéttir. Elías B. Halldórsson – Olíuljós. Verk úr einkasafni Þorvaldar Guðmunds- sonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur á neðri hæð. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn- laugsdóttir – mátturinn og dýrðin, að eilífu. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórð- ur Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Nýlistasafnið | Hlynur Helgason – Gengið niður Klapparstíg. Ævintýralegir femínistar – Carnal Knowledge. Safn | Stephan Stephensen – AirCondition. Jóhann Jóhannsson – Innsetning tengd tónverkinu Virðulegu forsetar. Á hæðunum þremur eru að auki ýmis verk úr safneign- inni, þ.á m. ný verk eftir Roni Horn, Pipilotti Rist og Karin Sander. Slunkaríki | Ívar Brynjólfsson – Bardaga- vellir. Suðsuðvestur, Reykjanesbæ | Magnús Pálsson sýnir innsetningu. Thorvaldsen-bar | Kristín Tryggvadóttir sýnir samspil steina, ljóss og skugga. Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur | Sören Solsker Starbird – Er sálin sýnileg? Ljós- myndasýning. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson, grafíklistamaður, listmálari, myndlist- arkennari og listgagnrýnandi, er myndlist- armaður mánaðarins í samstarfi Þjóð- menningarhússins og Skólavefjarins. Yfirlitssýning á verkum Braga í veit- ingastofu og í kjallara. Þjóðminjasafnið | Hér stóð bær … og Átján vóru synir mínir í Álfheimum. Ómur – Land- ið og þjóðin í íslenskri hönnun. Leiklist Borgarleikhúsið | Híbýli vindanna er leik- gerð Bjarna Jónssonar á vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar, Híbýli vindanna og Lífsins tré. 15 leikarar Borgarleikhússins eru í þessari sýningu undir leikstjórn Þór- hildar Þorleifsdóttur. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýningaröðin Tón- listararfur Íslendinga. Kynntar eru nýjar rannsóknir á tónlistararfinum og útgáfa efnis á geisladiskum. Fyrsta sýningin fjallar um Silfurplötur Iðunnar sem Kvæðamanna- félagið Iðunn og Smekkleysa gáfu nýlega út á fjórum geisladiskum ásamt veglegu riti. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11–17. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar er opið til kl. 21. Mannfagnaður Glæsibær | Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur þorrablót og dansleik í Glæsibæ í kvöld. Fréttir Fuglaverndarfélag Íslands | Fuglavernd stendur fyrir garðfuglaskoðun 29. og 30. janúar. Nánari upplýsingar er hægt að nálg- ast á vef félagsins á www.fuglavernd.is. Fundir Kornhlaðan – salur Lækjarbrekku | Vin- áttu- og menningarfélag Mið-Austurlanda, VIMA, heldur fund kl. 14 í Kornhlöðunni í Bankastræti. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir segir frá arabískum söngkonum, Mörður Árnason segir frá ferð sinni til Sýrlands og Líbanon. Jóhanna Kristjónsdóttir gerir grein fyrir ferðum VIMA á næstunni. Nýir félagar eru velkomnir. Samfylkingarmiðstöðin | Aðalfundur Sam- fylkingarfélagsins í Reykjavík verður hald- inn kl. 16 á Hallveigarstíg 1. Dagskrá: Hefð- bundin aðalfundarstörf og almennar umræður. Grikklandsvinafélagið Hellas | Fræðslu- fundur verður í Kornhlöðunni kl. 16.30. Framsöguerindi heldur Freysteinn Sigurðs- son jarðfræðingur. Fjallað verður um Her- úla sem fyrr á tímum áttu sér heimkynni við strendur Svartahafs en eiga samkvæmt kenningum fræðimanna á síðustu öld að vera forfeður Íslendinga. Kvennahreyfing ÖBÍ | Kvennahreyfing Ör- yrkjabandalags Íslands heldur fund í Hátúni 10, 9. hæð, kl. 11–13. Guðbjörg Kristín Eiríks- dóttir fjallar um kvennastarf hjá samtökum fatlaðra á Norðurlöndunum og Hrönn Krist- jánsdóttir þroskaþjálfi kynnir meist- araprófsverkefni sitt í fötlunarfræðum. Kaffiveitingar á staðnum. Málþing Skipulagsstofnun | Skipulagsstofnun stendur fyrir málþingi á Grand Hóteli, Sig- túni 3, Reykjavík kl. 9–13 um samráð við skipulagsgerð og mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Allir eru velkomnir. Tilkynnið þátttöku á skipulag@skipulag.is eða í síma 5954100. Námskeið Mímir – símenntun ehf. | Námskeiðið síms- vörun á ensku á vegum Útflutningsráðs og Mímis – símenntunar verður haldið 1. feb. kl. 14–16. Nemendur læra algengan orðaforða, að taka á móti skilaboðum og veita upplýs- ingar á ensku. Námskeiðið er ætlað ein- staklingum með nokkurn grunn í ensku. Verð: kr. 3.700. Kennari: Caroline Nichol- son. Skráning á www.utflutningsrad.is. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivist fer dagsferð á Stóra-Hrút 30. janúar og er farið frá BSÍ kl. 10.30. Stóri-Hrútur er keilulaga fjall við rætur Fagradalsfjalls. Farið verður frá Skála-Mælifelli við veginn á milli Grindavík- ur og Krýsuvíkur. Vegalengd 9–10 km. Hækkun 300 m. Göngutími 4–5 tímar. Verð 2.100/2.500 kr. Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (SJÁ) | Sjálfboðaliðasamtök um nátt- úruvernd efna til þorragöngu í dag. Farið verður frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd kl. 11. 50 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Samræður við vini öðlast aukið mik- ilvægi á næstu vikum. Samskipti við hópa færa þér nýjar upplýsingar og hafa spennandi breytingar í för með sér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Búðu þig undir mikilvægar fréttir frá yfirmanni þínum á næstu vikum. Sam- ræður við foreldra eru mikilvægari en ella á sama tíma. Leggðu við hlustir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú færð tækifæri til þess að dýpka þekkingu þína með einhverjum hætti, hugsanlega í pólitík eða trúmálum. Þú munt svo sannarlega læra eitthvað nýtt á næstunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hæfileiki þinn til þess að kafa ofan í fjármál og skriffinnsku tengda erfða- málum og tryggingum er með mesta móti núna. Notaðu tækifærið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Samræður við maka og nána vini verða einstaklega upplýsandi á næst- unni. Fólk segir þér hluti sem þú viss- ir ekki. Þú opnar þig líka gagnvart öðrum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Líklegt er að þú talir meira við fólk í vinnunni á næstunni en oft áður. Ann- aðhvort er um að ræða vinnufélaga eða fulltrúa almennings. Talaðu skýrt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ert full af frábærum og skapandi hugmyndum núna. Búðu þig undir spennandi tækifæri á næstu vikum. Því ekki að láta hugmyndirnar verða að veruleika? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Mikið er á döfinni innan fjölskyld- unnar um þessar mundir og áríðandi að þú deilir viðhorfum þínum með öðr- um. Viðbrögð þeirra gætu komið þér á óvart. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Næstu vikur verða annasamari hjá þér en ella, af einhverjum ástæðum. Hugs- anlegt er að þú hellir þér í nám, lestur og skriftir. Þú ert námshestur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð ógrynni hugmynda til þess að auka tekjur þínar. Ekki vera hrædd við að deila þeim með öðrum. Hug- myndir hrannast upp á næstu vikum, skrifaðu þær niður. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Tjáskiptaplánetan Merkúr er í vatns- bera núna og ýtir undir þörf þína fyrir að tala við náungann. Að sama skapi færðu fullt af snjöllum hugmyndum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér verður afar lagið að vinna að rannsóknum á næstu vikum. Hugs- anlega kemstu á snoðir um leyndarmál og faldar upplýsingar. Samskipti við stjórnvöld og stofnanir ganga vel. Stjörnuspá Frances Drake Vatnsberi Afmælisbarn dagsins: Fólk laðast að þér fyrir léttlyndi þitt. Hug- sjónir þínar eru háleitar og þú berst fyrir því sem þú trúir á. Þú hefur mikla trú á manneskjunni. Einnig ertu umburð- arlynd og víðsýn manneskja sem vill dýpka skilning sinn á tilverunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fara sér hægt, 4 hrósum, 7 geigur, 8 setur, 9 duft, 11 vesælt, 13 púk- ar, 14 dapurt, 15 blýkúla, 17 sýll, 20 svifdýr, 22 gagnslítil, 23 varkár, 24 þula, 25 korn. Lóðrétt | 1 rándýr, 2 af- kvæmum, 3 leðju, 4 ávöl hæð, 5 myndtákn, 6 vegg- ir, 10 margt, 12 áhald, 13 matur, 15 karldýr, 16 horfum, 18 dáin, 19 mannsnafn, 20 spil, 21 smáalda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 munntóbak, 8 linan, 9 eldar, 10 nei, 11 tyrfa, 13 tuðra, 15 klára, 18 ágang, 21 lóm, 22 stund, 23 ærðir, 24 mannvitið. Lóðrétt | 2 unnur, 3 nunna, 4 óbeit, 5 andúð, 6 flot, 7 þráa, 12 far, 14 urg,15 koss, 16 ámuna, 17 aldin, 18 ámæli, 19 auðri, 20 garg.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is HREYFA ekki hreyfa, nefnist gestaleiksýning OKI HAIKU DAN- flokksins, sem hald- in er í Borgarleik- húsinu í dag og á morgun. Hér er um að ræða nýs- irkussýningu þar sem hefðum fjöl- leika- og leikhússins er blandað saman á nýstárlegan hátt. Tveir listamenn, þeir Sébastien Dault frá Frakklandi og Keisuke Kanai frá Japan hafa ferðast með sýn- inguna víða um heim og sýnt hana á fjölleikahátíðum. Þeir eru einir sam- an á sviðinu, dansa, sveifla sér í svif- rólu, leika lát- bragðsleik og kasta hlutum í loft upp. Öllu er blandað saman á hárfínan hátt og unnið með líkamshreyfingar innan nákvæmra forma. Aðeins stóð til að hafa eina sýningu, í kvöld, en nú er upp- selt á hana og verð- ur því önnur sýning á morgun í Borg- arleikhúsinu. Nýsirkus í Borgarleikhúsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.