Morgunblaðið - 29.01.2005, Síða 50

Morgunblaðið - 29.01.2005, Síða 50
Skemmtanir 22 | Benni þeytir skífum. Ari í Ögri | Dúettinn Acoustics í kvöld. Búálfurinn Hólagarði | Trúbadorinn Junior spilar í kvöld. Cafe Amsterdam | Blautrokksveitin SMACK rokkar fram eftir nóttu. Cafe Catalina | Addi M. í kvöld. Classic Rock | Hljómsveitin Fimm á Richter leikur í kvöld. Dubliner | Spilafíklarnir leika í kvöld. Gaukur á Stöng | Ball með hljómsveitinni Buff og Dj Maggi á Kiss fm á efri hæðinni. Hverfisbarinn | Dj brynjar Már af Kiss FM verður í búrinu um helgina. Kaffi Akureyri | Atli skemmtanalögga og Erpur Eyvindarson þeyta skífum. Kaffi Kúltúre | Indversk Bollywood- stemmning í Alþjóðahúsi. Klúbburinn við Gullinbrú | Stuðmenn í kvöld. Kringlukráin | Í gegnum tíðina í kvöld. Odd-vitinn | Tvöföld áhrif í kvöld. Pravda | Áki Pain og Nonni 900. Roadhouse | DJ le chef verður með bestu partísmellina í kvöld. Sjallinn Akureyri | Sálin hans Jóns míns með ball í kvöld. Sólon | DJ Þröstur 3000. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin Vít- amín heldur uppi stemmingu. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Tónlist Café Rosenberg | Django-djassleikarinn Robin Nolan leikur ásamt sveit valinna manna á Café Rósenberg. Sérstakur gestur er Daniel Lapp fiðluleikari frá Kanada. Dillon | Brain Police og Driver Dave með tónleika í kvöld kl. 22. Grand rokk | Kántrí- blús-hljómsveitin Dandalion leikur kl. 23 en Lára Rúnars- dóttir hitar upp . Í Dandalion eru tveir meðlimir Hjálma, þeir Þorsteinn Einarsson og Petter Winnberg ásamt Nils nokkrum Törnqvist trommu- leikara. Ráðhús Reykjavíkur | Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur flytur friðartónlist og friðarhugleiðingar á fjölskyldustund á veg- um Lótushúss. Aðgangur ókeypis. Safn | Jóhann Jóhannsson – Tónlistar- innsetning. Stephan Stephansson – Air- Condition. Opnar í dag kl. 16. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Tvíeykið Hinir samanstendur af rapp- aranum Poetrix og rapparanum og lag- smiðnum Huxun. Framsæknir textar um líf- ið, dauðann, trúmál og einkamál hrynja í einstöku flæði þeirra tveggja. Tónlist Mezzo er gjarnan líkt við lög frá RJD2 og á sú samlíking einmitt mjög vel við. Stúdentakjallarinn | Skátar og Brite Light með sameiginlega útgáfuveislu kl. 22. 250 kr. inn. Myndlist Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sig- urbjörnsson – Fjölskyldan. Tíu olíumálverk. Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí 101 | Egill Sæbjörnsson – Herra Pí- anó & Frú Haugur. Gallerí Dvergur | Efrat Zehavi – Fireland opnar í dag kl. 17. Gallerí Humar eða frægð!: Ásdís Sif Gunn- arsdóttir sýnir myndbandsverk. Stendur til 18. febrúar. Gallerí I8 | Finnur Arnar – Ýmis myndverk. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og myndbönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári í Boganum, Gerðubergi frá 21. janúar til 13. mars. Grafíksafn Íslands | Rut Rebekka sýnir vatnslita- og olíumálverk. Hafnarborg | Rafmagn í 100 ár – sýning í til- efni af 100 ára afmæli fyrstu almennings- rafveitunnar. Svart á hvítu, þrívíð verk, mál- verk, teikningar og grafík eftir íslenska og erlenda listamenn í Sverrissal og Apóteki. Sigrún Guðmundsdóttir er myndhöggvari janúarmánaðar. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Tryggvi Ingvarsson rafvirkjameistari sýnir útsaum og málaða dúka í Menningarsal, fyrstu hæð. Kaffi Sólon | Sigríður Valdimarsdóttir – Snjókorn. Kling og Bang-gallerí | Heimir Björgúlfs- son – Alca torda vs. rest. Listasafn ASÍ | Valgerður Guðlaugsdóttir – Á skurðarborði augans. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930 – 1945, og Rúrí: Archive-endangered waters. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Birgir Snæbjörn Birgisson – verk úr tveimur myndröðum, Snertingar og Ljóshærðar starfsstéttir. Elías B. Halldórsson – Olíuljós. Verk úr einkasafni Þorvaldar Guðmunds- sonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur á neðri hæð. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn- laugsdóttir – mátturinn og dýrðin, að eilífu. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórð- ur Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Nýlistasafnið | Hlynur Helgason – Gengið niður Klapparstíg. Ævintýralegir femínistar – Carnal Knowledge. Safn | Stephan Stephensen – AirCondition. Jóhann Jóhannsson – Innsetning tengd tónverkinu Virðulegu forsetar. Á hæðunum þremur eru að auki ýmis verk úr safneign- inni, þ.á m. ný verk eftir Roni Horn, Pipilotti Rist og Karin Sander. Slunkaríki | Ívar Brynjólfsson – Bardaga- vellir. Suðsuðvestur, Reykjanesbæ | Magnús Pálsson sýnir innsetningu. Thorvaldsen-bar | Kristín Tryggvadóttir sýnir samspil steina, ljóss og skugga. Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur | Sören Solsker Starbird – Er sálin sýnileg? Ljós- myndasýning. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson, grafíklistamaður, listmálari, myndlist- arkennari og listgagnrýnandi, er myndlist- armaður mánaðarins í samstarfi Þjóð- menningarhússins og Skólavefjarins. Yfirlitssýning á verkum Braga í veit- ingastofu og í kjallara. Þjóðminjasafnið | Hér stóð bær … og Átján vóru synir mínir í Álfheimum. Ómur – Land- ið og þjóðin í íslenskri hönnun. Leiklist Borgarleikhúsið | Híbýli vindanna er leik- gerð Bjarna Jónssonar á vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar, Híbýli vindanna og Lífsins tré. 15 leikarar Borgarleikhússins eru í þessari sýningu undir leikstjórn Þór- hildar Þorleifsdóttur. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýningaröðin Tón- listararfur Íslendinga. Kynntar eru nýjar rannsóknir á tónlistararfinum og útgáfa efnis á geisladiskum. Fyrsta sýningin fjallar um Silfurplötur Iðunnar sem Kvæðamanna- félagið Iðunn og Smekkleysa gáfu nýlega út á fjórum geisladiskum ásamt veglegu riti. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11–17. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar er opið til kl. 21. Mannfagnaður Glæsibær | Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur þorrablót og dansleik í Glæsibæ í kvöld. Fréttir Fuglaverndarfélag Íslands | Fuglavernd stendur fyrir garðfuglaskoðun 29. og 30. janúar. Nánari upplýsingar er hægt að nálg- ast á vef félagsins á www.fuglavernd.is. Fundir Kornhlaðan – salur Lækjarbrekku | Vin- áttu- og menningarfélag Mið-Austurlanda, VIMA, heldur fund kl. 14 í Kornhlöðunni í Bankastræti. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir segir frá arabískum söngkonum, Mörður Árnason segir frá ferð sinni til Sýrlands og Líbanon. Jóhanna Kristjónsdóttir gerir grein fyrir ferðum VIMA á næstunni. Nýir félagar eru velkomnir. Samfylkingarmiðstöðin | Aðalfundur Sam- fylkingarfélagsins í Reykjavík verður hald- inn kl. 16 á Hallveigarstíg 1. Dagskrá: Hefð- bundin aðalfundarstörf og almennar umræður. Grikklandsvinafélagið Hellas | Fræðslu- fundur verður í Kornhlöðunni kl. 16.30. Framsöguerindi heldur Freysteinn Sigurðs- son jarðfræðingur. Fjallað verður um Her- úla sem fyrr á tímum áttu sér heimkynni við strendur Svartahafs en eiga samkvæmt kenningum fræðimanna á síðustu öld að vera forfeður Íslendinga. Kvennahreyfing ÖBÍ | Kvennahreyfing Ör- yrkjabandalags Íslands heldur fund í Hátúni 10, 9. hæð, kl. 11–13. Guðbjörg Kristín Eiríks- dóttir fjallar um kvennastarf hjá samtökum fatlaðra á Norðurlöndunum og Hrönn Krist- jánsdóttir þroskaþjálfi kynnir meist- araprófsverkefni sitt í fötlunarfræðum. Kaffiveitingar á staðnum. Málþing Skipulagsstofnun | Skipulagsstofnun stendur fyrir málþingi á Grand Hóteli, Sig- túni 3, Reykjavík kl. 9–13 um samráð við skipulagsgerð og mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Allir eru velkomnir. Tilkynnið þátttöku á skipulag@skipulag.is eða í síma 5954100. Námskeið Mímir – símenntun ehf. | Námskeiðið síms- vörun á ensku á vegum Útflutningsráðs og Mímis – símenntunar verður haldið 1. feb. kl. 14–16. Nemendur læra algengan orðaforða, að taka á móti skilaboðum og veita upplýs- ingar á ensku. Námskeiðið er ætlað ein- staklingum með nokkurn grunn í ensku. Verð: kr. 3.700. Kennari: Caroline Nichol- son. Skráning á www.utflutningsrad.is. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivist fer dagsferð á Stóra-Hrút 30. janúar og er farið frá BSÍ kl. 10.30. Stóri-Hrútur er keilulaga fjall við rætur Fagradalsfjalls. Farið verður frá Skála-Mælifelli við veginn á milli Grindavík- ur og Krýsuvíkur. Vegalengd 9–10 km. Hækkun 300 m. Göngutími 4–5 tímar. Verð 2.100/2.500 kr. Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (SJÁ) | Sjálfboðaliðasamtök um nátt- úruvernd efna til þorragöngu í dag. Farið verður frá strætisvagnaskýlinu í Mjódd kl. 11. 50 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Samræður við vini öðlast aukið mik- ilvægi á næstu vikum. Samskipti við hópa færa þér nýjar upplýsingar og hafa spennandi breytingar í för með sér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Búðu þig undir mikilvægar fréttir frá yfirmanni þínum á næstu vikum. Sam- ræður við foreldra eru mikilvægari en ella á sama tíma. Leggðu við hlustir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú færð tækifæri til þess að dýpka þekkingu þína með einhverjum hætti, hugsanlega í pólitík eða trúmálum. Þú munt svo sannarlega læra eitthvað nýtt á næstunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hæfileiki þinn til þess að kafa ofan í fjármál og skriffinnsku tengda erfða- málum og tryggingum er með mesta móti núna. Notaðu tækifærið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Samræður við maka og nána vini verða einstaklega upplýsandi á næst- unni. Fólk segir þér hluti sem þú viss- ir ekki. Þú opnar þig líka gagnvart öðrum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Líklegt er að þú talir meira við fólk í vinnunni á næstunni en oft áður. Ann- aðhvort er um að ræða vinnufélaga eða fulltrúa almennings. Talaðu skýrt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ert full af frábærum og skapandi hugmyndum núna. Búðu þig undir spennandi tækifæri á næstu vikum. Því ekki að láta hugmyndirnar verða að veruleika? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Mikið er á döfinni innan fjölskyld- unnar um þessar mundir og áríðandi að þú deilir viðhorfum þínum með öðr- um. Viðbrögð þeirra gætu komið þér á óvart. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Næstu vikur verða annasamari hjá þér en ella, af einhverjum ástæðum. Hugs- anlegt er að þú hellir þér í nám, lestur og skriftir. Þú ert námshestur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð ógrynni hugmynda til þess að auka tekjur þínar. Ekki vera hrædd við að deila þeim með öðrum. Hug- myndir hrannast upp á næstu vikum, skrifaðu þær niður. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Tjáskiptaplánetan Merkúr er í vatns- bera núna og ýtir undir þörf þína fyrir að tala við náungann. Að sama skapi færðu fullt af snjöllum hugmyndum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér verður afar lagið að vinna að rannsóknum á næstu vikum. Hugs- anlega kemstu á snoðir um leyndarmál og faldar upplýsingar. Samskipti við stjórnvöld og stofnanir ganga vel. Stjörnuspá Frances Drake Vatnsberi Afmælisbarn dagsins: Fólk laðast að þér fyrir léttlyndi þitt. Hug- sjónir þínar eru háleitar og þú berst fyrir því sem þú trúir á. Þú hefur mikla trú á manneskjunni. Einnig ertu umburð- arlynd og víðsýn manneskja sem vill dýpka skilning sinn á tilverunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fara sér hægt, 4 hrósum, 7 geigur, 8 setur, 9 duft, 11 vesælt, 13 púk- ar, 14 dapurt, 15 blýkúla, 17 sýll, 20 svifdýr, 22 gagnslítil, 23 varkár, 24 þula, 25 korn. Lóðrétt | 1 rándýr, 2 af- kvæmum, 3 leðju, 4 ávöl hæð, 5 myndtákn, 6 vegg- ir, 10 margt, 12 áhald, 13 matur, 15 karldýr, 16 horfum, 18 dáin, 19 mannsnafn, 20 spil, 21 smáalda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 munntóbak, 8 linan, 9 eldar, 10 nei, 11 tyrfa, 13 tuðra, 15 klára, 18 ágang, 21 lóm, 22 stund, 23 ærðir, 24 mannvitið. Lóðrétt | 2 unnur, 3 nunna, 4 óbeit, 5 andúð, 6 flot, 7 þráa, 12 far, 14 urg,15 koss, 16 ámuna, 17 aldin, 18 ámæli, 19 auðri, 20 garg.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is HREYFA ekki hreyfa, nefnist gestaleiksýning OKI HAIKU DAN- flokksins, sem hald- in er í Borgarleik- húsinu í dag og á morgun. Hér er um að ræða nýs- irkussýningu þar sem hefðum fjöl- leika- og leikhússins er blandað saman á nýstárlegan hátt. Tveir listamenn, þeir Sébastien Dault frá Frakklandi og Keisuke Kanai frá Japan hafa ferðast með sýn- inguna víða um heim og sýnt hana á fjölleikahátíðum. Þeir eru einir sam- an á sviðinu, dansa, sveifla sér í svif- rólu, leika lát- bragðsleik og kasta hlutum í loft upp. Öllu er blandað saman á hárfínan hátt og unnið með líkamshreyfingar innan nákvæmra forma. Aðeins stóð til að hafa eina sýningu, í kvöld, en nú er upp- selt á hana og verð- ur því önnur sýning á morgun í Borg- arleikhúsinu. Nýsirkus í Borgarleikhúsi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.