Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 27
DAGLEGT LÍF
Aukin orka og vellí›an, sjaldnar kvef
Fjölbreytt virkni í einum skammti.
„Ég vinn mikla álagsvinnu sem orsakar streitu. Ég hef nota› Angelicu
í flrjú ár me› rá›lög›um hléum og mér finnst Angelica vera bæ›i
orkugefandi, kví›astillandi og ég fæ
sjaldnar kvef. Mér finnst ég einnig
finna gó› áhrif á meltinguna.“
Helga G. Gu›mundsdóttir
tölvu- og kerfisfræ›ingur
Reykjavík
www.sagamedica.is
Íslenskt náttúruafl
Skemmuvegi 48 • Kópavogi • S: 557 6677
www.steinsmidjan.is
Stein borðplötur og flísar
Efnalaug og fataleiga
Garðabæjar
Garðatorgi 3 • 565 6680
www.fataleiga.is
Til leigu miki
ð
úrval af glæsi
legum
samkvæmisfa
tnaði
fyrir dömur o
g
herra
SAMKVÆMISKJÓLL
KR 6.000 m. fylgihlutum
SMÓKINGAR
KR 4.500 m. fylgihlutum
Glæsilegar vörur úr marmara og granít
Höfum opnað sýningarsal í Síðumúla 13 og
bjóðum nú allt að 50% afslátt næstu daga.
Granítflísar frá 2.890m2
Síðumúla 13, S: 517-0077
www.granithusid.is
Granítflísar frá 2.890 Opið: Mán - fös. 11-18 • Laugard. 12-16 • Síðumúla 31 • 108 RVK • Sími: 553 1020
INNFLYTJENDUR innkalla þessa dagana mat-
væli sem innihalda breska Worcestershire sósu frá
fyrirtækinu Premier Foods Ltd. Komið hefur í ljós
að Worcestershiresósan inniheldur ólöglegt rautt
litarefni, svokallaðan súdanrauðan lit. Danskar sós-
ur undir vörumerki Jensens Foods eru meðal þeirra
vörutegunda sem innihalda Worcestershire sósuna
og hafa þær verið innkallaðar af markaði í Dan-
mörku og nú hér á landi og víðar. Umrædd Worc-
estershire sósa er þó ekki á markaði hér á landi,
samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun.
Krabbameinsvaldandi efni
„Súdan litarefni eru talin vera krabbameinsvald-
andi, en miðað við ætlaðan styrk þeirra í matvælum
er hættan lítil. Engin bráð hætta er því á heilsu-
tjóni við neyslu matvæla sem kunna að innihalda
Súdan litarefni,“ að því er segir á vef Umhverf-
isstofnunar.
Fyrir rúmri viku barst Umhverfisstofnun til-
kynning í gegnum RASFF viðvörunarkerfi Evrópu-
sambandsins og EFTA-ríkjanna fyrir matvæli og
fóður um að greinst hefði ólöglegt rautt litarefni,
Sudan-1, í Crosse & Blackwell Worcestershire sósu
frá fyrirtækinu Premier Foods Ltd. í Bretlandi.
Breska matvælastofnunin tilkynnti um vöruna og
samkvæmt frétt á vef stofnunarinnar mun umrædd
sósa hafa verið notuð sem hráefni í ýmis matvæli á
breskum neytendamarkaði, að því er fram kemur á
vef Umhverfisstofnunar. Baldvin Valgarðsson, fags-
tjóri hjá Umhverfisstofnun, segir að Umhverf-
isstofnun hafi í þessari viku borist tilkynning frá
dönsku matvælastofnuninni um að umræddar vörur
hefðu verið teknar af markaði þar og að hluti þeirra
væri fluttur út til Íslands. Þá hófst ferli hér á landi
þar sem heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga voru send-
ar þessar upplýsingar. Í samstarfi við innflytjendur
umræddra vara fór innköllun síðan af stað. Baldvin
ítrekar að engin bráð hætta sé á heilsutjóni af
neyslu vara sem innihalda Worcestershire sósuna
og bendir á að á vef Umhverfisstofnunar, www.ust-
.is, megi fylgjast með þróun málsins.
Ólöglegt litarefni í
dönskum sósum
NEYTENDUR|Matvörur innkallaðar af markaði
Nú er hafin hér á landi innköllun á
matvælum sem innihalda breska
Worcestershire-sósu. Meðal annars
eru það sósur frá danska fyrirtæk-
inu Jensens foods A/S.
Danskar sósur undir merki Jensens Foods eru með-
al þeirra vörutegunda sem innihalda Worcester-
shire-sósuna frá Premier Foods.
❖ Opið virka daga 10-18
❖ Laugardaga 10-16
Nýbýlavegi 12
Kópavogi
s. 554 4433
Föt fyrir
allar konursmáauglýsingar
mbl.is