Morgunblaðið - 26.02.2005, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 26.02.2005, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 27 DAGLEGT LÍF Aukin orka og vellí›an, sjaldnar kvef Fjölbreytt virkni í einum skammti. „Ég vinn mikla álagsvinnu sem orsakar streitu. Ég hef nota› Angelicu í flrjú ár me› rá›lög›um hléum og mér finnst Angelica vera bæ›i orkugefandi, kví›astillandi og ég fæ sjaldnar kvef. Mér finnst ég einnig finna gó› áhrif á meltinguna.“ Helga G. Gu›mundsdóttir tölvu- og kerfisfræ›ingur Reykjavík www.sagamedica.is Íslenskt náttúruafl Skemmuvegi 48 • Kópavogi • S: 557 6677 www.steinsmidjan.is Stein borðplötur og flísar Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Garðatorgi 3 • 565 6680 www.fataleiga.is Til leigu miki ð úrval af glæsi legum samkvæmisfa tnaði fyrir dömur o g herra SAMKVÆMISKJÓLL KR 6.000 m. fylgihlutum SMÓKINGAR KR 4.500 m. fylgihlutum Glæsilegar vörur úr marmara og granít Höfum opnað sýningarsal í Síðumúla 13 og bjóðum nú allt að 50% afslátt næstu daga. Granítflísar frá 2.890m2 Síðumúla 13, S: 517-0077 www.granithusid.is Granítflísar frá 2.890 Opið: Mán - fös. 11-18 • Laugard. 12-16 • Síðumúla 31 • 108 RVK • Sími: 553 1020 INNFLYTJENDUR innkalla þessa dagana mat- væli sem innihalda breska Worcestershire sósu frá fyrirtækinu Premier Foods Ltd. Komið hefur í ljós að Worcestershiresósan inniheldur ólöglegt rautt litarefni, svokallaðan súdanrauðan lit. Danskar sós- ur undir vörumerki Jensens Foods eru meðal þeirra vörutegunda sem innihalda Worcestershire sósuna og hafa þær verið innkallaðar af markaði í Dan- mörku og nú hér á landi og víðar. Umrædd Worc- estershire sósa er þó ekki á markaði hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun. Krabbameinsvaldandi efni „Súdan litarefni eru talin vera krabbameinsvald- andi, en miðað við ætlaðan styrk þeirra í matvælum er hættan lítil. Engin bráð hætta er því á heilsu- tjóni við neyslu matvæla sem kunna að innihalda Súdan litarefni,“ að því er segir á vef Umhverf- isstofnunar. Fyrir rúmri viku barst Umhverfisstofnun til- kynning í gegnum RASFF viðvörunarkerfi Evrópu- sambandsins og EFTA-ríkjanna fyrir matvæli og fóður um að greinst hefði ólöglegt rautt litarefni, Sudan-1, í Crosse & Blackwell Worcestershire sósu frá fyrirtækinu Premier Foods Ltd. í Bretlandi. Breska matvælastofnunin tilkynnti um vöruna og samkvæmt frétt á vef stofnunarinnar mun umrædd sósa hafa verið notuð sem hráefni í ýmis matvæli á breskum neytendamarkaði, að því er fram kemur á vef Umhverfisstofnunar. Baldvin Valgarðsson, fags- tjóri hjá Umhverfisstofnun, segir að Umhverf- isstofnun hafi í þessari viku borist tilkynning frá dönsku matvælastofnuninni um að umræddar vörur hefðu verið teknar af markaði þar og að hluti þeirra væri fluttur út til Íslands. Þá hófst ferli hér á landi þar sem heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga voru send- ar þessar upplýsingar. Í samstarfi við innflytjendur umræddra vara fór innköllun síðan af stað. Baldvin ítrekar að engin bráð hætta sé á heilsutjóni af neyslu vara sem innihalda Worcestershire sósuna og bendir á að á vef Umhverfisstofnunar, www.ust- .is, megi fylgjast með þróun málsins. Ólöglegt litarefni í dönskum sósum  NEYTENDUR|Matvörur innkallaðar af markaði Nú er hafin hér á landi innköllun á matvælum sem innihalda breska Worcestershire-sósu. Meðal annars eru það sósur frá danska fyrirtæk- inu Jensens foods A/S. Danskar sósur undir merki Jensens Foods eru með- al þeirra vörutegunda sem innihalda Worcester- shire-sósuna frá Premier Foods. ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Föt fyrir allar konursmáauglýsingar mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.