Morgunblaðið - 26.02.2005, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 26.02.2005, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hvassviðri, 4 vit- ur, 7 tré, 8 glyrna, 9 duft, 11 þráður, 13 skjótur, 14 kvenmannsnafn, 15 bráðin tólg, 17 ófríð, 20 óhreinka, 22 er til, 23 kvendýrið, 24 færa úr skorðum, 25 ham- ingja. Lóðrétt | 1 dáin, 2 fuglar, 3 laupur, 4 jó, 5 tuskan, 6 ástfólgnar, 10 sjaldgæft, 12 veiðarfæri, 13 her- bergi, 15 ljósleitur, 16 am- boðið, 18 viðurkennt, 19 áma, 20 siga, 21 skynfæri. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 hljóðlátt, 8 rósum, 9 týnir, 10 una, 11 fiður, 13 nárum, 15 hadds, 18 salla, 21 tík, 22 svera, 23 úfinn, 24 skyldulið. Lóðrétt |2 losið, 3 ólmur, 4 lútan, 5 tínir, 6 hróf, 7 hrum, 12 und, 14 ála, 15 hæsi, 16 drekk, 17 stagl, 18 skútu, 19 leifi, 20 agna. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú fórnar þér töluvert fyrir aðra á næstu vikum, hrútur góður. Þér mun reynast auðvelt að setja hagsmuni annarra ofar þínum eigin. Þú lætur velferð annarra þig skipta. Naut (20. apríl - 20. maí)  Komandi mánuður er hagstæður fyrir vinasambönd og tengsl við samtök og hópa. Einhverra hluta vegna áttu auð- veldara með þessi samskipti en áður og nýtur þeirra jafnframt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ferð létt með að ganga í augun á mik- ilvægu fólki þessa dagana. Allir þeir sem hafa yfir öðrum að segja, svo sem kenn- arar, foreldrar og yfirmenn sjá ekki sól- ina fyrir þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Á komandi vikum er allt eins líklegt að þér gefist kostur á því að fara í afslöpp- unarferð. Einnig gætir þú komist í þá aðstöðu að afla þér frekari tekna gegn- um fjölmiðla eða aðra útgáfu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi. Fleiri möguleikar eru erfðafé, verðlaun eða aukið lánstraust. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hin fagra ástargyðja Venus er nú beint á móti meyjarmerkinu í himninum. Það þýðir að sambönd þín við aðra batna svo um munar. Parsambönd fyllast hlýju og innileika. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samskipti við vinnufélaga batna umtals- vert á næstunni. Einhverra hluta vegna veita samstarfsmenn þér einstaklega mikinn stuðning. Tekjur þínar aukast hugsanlega líka. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ást, rómantík og unaður eru á næsta leiti á komandi vikum. Er þetta ekki rétti tíminn fyrir frí? Njóttu alls kyns af- þreyingar og skemmtunar og njóttu þess að leika þér með smáfólkinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Núna er rétti tíminn til þess að fegra og dytta að heimilinu. Það er upplagt að bjóða gestum heim á næstu vikum. Gerðu hreiðrið þitt hlýtt og notalegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú munt án efa taka eftir því á næstunni hversu mikil ástúð umlykur þig í daglega lífinu. Það er svo sannarlega gefandi. Samband við systkini er einstaklega náið þessa dagana. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú finnur þig knúinn til þess að eyða peningum í fallega hluti handa sjálfum þér og öðrum um þessar mundir, vatns- beri. Þér gefst tækifæri til þess að auka tekjurnar. Vertu vakandi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ástargyðjan venus flytur sig í fiska- merkið í dag. Það bætir samskipti þín og sambönd við aðra. Einnig verður þú meira aðlaðandi fyrir vikið. Þetta er frá- bær tími til þess að hressa upp á fata- skápinn. Stjörnuspá Frances Drake Fiskar Afmælisbarn dagsins: Þú ert manneskja umhyggju og samúðar, þú skynjar hvernig öðrum líður og snertir tilfinningar þeirra. Þú ert líka mann- eskja sem stendur á eigin fótum. Fólk lað- ast að þér vegna þessara eiginleika þinna. Þetta ár verður þér frábært. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Borgarleikhúsið | Íslenski flautukórinn flytur verk fyrir þverflautur í 15.15- tónleikaröðinni á Nýja sviði Borgarleik- hússins. Verkin á efnisskránni eru eftir Boismortier, Feld, Sigurð Flosason/ Íslenska flautukórinn, John Speight, Atla Heimi Sveinsson og Steingrím Rohloff. Hallgrímskirkja | Mótettukór Hallgríms- kirkju og Raschèr-saxófónkvartettinn flytja tónlist eftir Bach, Penderecki og Huga Guðmundsson. Verk Huga, Adoro Te Devote, er samið fyrir flytjendurna og verður frumflutt á tónleikunum. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Jeff Who? með tónleika. Hljómsveitin er skipuð meðlimum Ghostigital, Skakka- manage, Blúsbyltunnar o.fl. Skemmtanir Cafe Catalina | Skagfirðingar ath. Hörður G. Ólafsson skemmtir á Catalinu í Kópavogi í kvöld. Celtic Cross | Spilafíklarnir leika í kjallaranum, Garðar trúbador sér um stuð- ið á efri hæðinni. Frítt inn. Café Rosenberg | Hljómsveitin Hraun leik- ur frumsamið efni kl. 23. Síðan tekur Hljómsveitin Hraun! við kl. 1 með gleði- söngva og dansvæna tóna. Gaukur á Stöng | Á móti sól leikur á sveitaballi laugardagskvöldið 26. febrúar. Frítt inn til kl. 00.30 Grand Rokk | Hljómsveitin Drep leikur ásamt Sólstöfum og Momentum í kvöld Tónleikarnir hefjast kl. 24. Verð 500 kr. Klúbburinn við Gullinbrú | Dansleikur með Brimkló í kvöld. Kringlukráin | Hljómsveit Rúnars Júlíus- sonar spilar í kvöld kl. 23. Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Sólon spilar um helgina. Rauða ljónið | Hljómsveitin Sex volt spilar um helgina. Roadhouse | Konukvöld þar sem hægt verður að næla sér í miða á Kiss fm. Ýmsar kynningar fyrir konurnar. Dj. Le Chef í búrinu. De Palace | Techno veisla í kvöld. Plötu- snúðarnir Dj Exos, Dj Aldis, Knob Fidlen og Dj Steinar leika fyrir dansi. Vélsmiðjan, Akureyri | Hljómsveitin Tilþrif spilar um helgina. Myndlist Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí Gyllinhæð | Þórunn Eymundar- dóttir og Júlíus Eymundsson – „Snert hörpu mína himinborna dís“ í Gallerí Gyllin- hæð, á efri hæð Kling&Bang. Gallerí I8 | Finnur Arnar sýnir ýmis mynd- verk. Gallerí List | Daði Guðbjörnsson kynnir ný olíumálverk í Hvíta sal Gallerís Listar. Gallerí Sævars Karls | Ættarmót fyrir hálfri öld. Sigurður Örlygsson sýnir olíu- málverk – 100 andlit úr fjölskyldu sinni. Gallerí Tukt | Erna Þorbjörg Einarsdóttir – Verk unnin með blandaðri tækni. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og mynd- bönd. Gerðuberg | Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári í Boganum, Gerðubergi frá 21. janúar – 13. mars. Sjá nánari upplýsingar á www.gerduberg.is. Hafnarborg | Helgi Hjaltalín Eyjólfsson er myndhöggvari febrúarmánaðar í Hafnar- borg. Hafnarborg | Bjarni Sigurbjörnsson og Haraldur Karlsson – Skíramyrkur. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Steinlaug Sig- urjónsdóttir sýnir olíu- og vatnslitamyndir í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Hvalstöðin, Ægisgarði | Dagný Guð- mundsdóttir – Karlmenn til prýði. Kaffi Sólon | Óli G. Jóhannsson sýnir óhlutlæg verk. Kling og Bang gallerí | Magnús Árnason – Sjúkleiki Benedikts. Listasafn Einars Jónssonar | Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14–17. Höggmynda- garðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930– 1945 og Rúrí – Archive–endangered wat- ers. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Blaða- ljósmyndarafélag Íslands – Mynd Ársins 2004 á efri hæð. Ragnar Axelsson – Fram- andi heimur á neðri hæð. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn- laugsdóttir – …mátturinn og dýrðin, að ei- lífu… Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórð- ur Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í vestur- sal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson – Markmið XI. Samvinnuverk- efni í miðrými. Yfirlitssýning á verkum Kjarvals í austursal. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Aðföng, gjafir og önnur verk eftir Sigurjón. Nýlistasafnið | Jean B. Koeman – Socles de Monde. Samsýningin Tvívíddvídd. Grams – Sýning á vídeóverkum úr eigu safnsins. Safn | Stephan Stephensen – AirCondition. Jóhann Jóhannsson – Innsetning tengd tónverkinu Virðulegu forsetar. Á hæðunum þremur eru að auki ýmis verk úr safneign- inni, þ.á m. ný verk eftir Roni Horn, Pipilotti Rist og Karin Sander. Thorvaldsen Bar | Ásta Ólafsdóttir – Hug- arheimur Ástu. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson (f. 1931), grafíklistamaður, listmálari, mynd- listarkennari og listgagnrýnandi er mynd- listarmaður mánaðarins í samstarfi Þjóð- menningarhússins og Skólavefjarins. Í Þjóðmenningarhúsinu er yfirlitssýning á verkum Braga, bæði í veitingastofu og í kjallara. Listasýning Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Stendur til 22. maí. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Tónlistararfur Ís- lendinga, Handritin, Þjóðminjasafnið – Svona var það, Heimastjórnin. Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi (1895–1964) er skáld mánaðarins. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til –menn- ing og samfélag í 1.200 ár. Ómur –Landið og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljósmynda- sýningarnar Hér stóð bær og Átján vóru synir mínir í álfheimum... Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11–17. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar er opið til kl. 21. Þjóðminjasafn Íslands | Síðasta sýningar- helgi á sýningunum Hér stóð bær og Átján álagablettir í Myndasal Þjóðminjasafns Ís- lands. Fundir Samfylkingarmiðstöðin | Stefán Jón Haf- stein er málshefjandi á laugardagsfundi SffR um grunnskólana í Reykjavík, starfs- hætti, sjálfstæði og rekstrarform. Aðrir framsögumenn eru Kjartan Valgarðsson og Snorri Traustason. Fundurinn stendur frá kl. 11–13 í dag í Samfylkingarmiðstöð- inni, Hallveigarstíg 1. Málþing Handverk og hönnun | Málþing í Norræna húsinu í dag. Gestur er dr. Judy L. Larson forstöðumaður National Museum of Women in the Arts í Washington. Aðrir fyrirlesarar eru Erna Björnsdóttir, Hrafn- kell Birgisson, Hildur Bjarnadóttir og Óðinn Bolli Björgvinsson. Börn Taflfélag Reykjavíkur | Unglingameistara- mót Reykjavíkur fer fram í dag. (Athugið ekki er teflt á sunnudegi eins og áður var auglýst.) Mótið er opið öllum 15 ára og yngri og taflmennska stendur yfir kl. 14–18. Upplýsingar: Torfi Leósson leo@islandia.is. Borgarbókasafnið Tryggvagötu | Sögu- stund kl. 15. Lesið á íslensku og tælensku. Útivist Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (SJÁ) | Sjálfboðaliðasamtök um náttúru- vernd (SJÁ) fagna góu með léttri göngu- ferð laugardaginn 26. febrúar. Farið verður frá Strætisvagnaskýlinu í Mjódd kl. 11. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. O-O Bd6 7. b3 O-O 8. Bb2 Rbd7 9. Rc3 a6 10. Hc1 De7 11. Ra4 Re4 12. Dc2 f5 13. cxd5 Bxd5 14. De2 f4 15. Rc3 Rxc3 16. Bxc3 Bb7 17. e4 e5 18. Hfd1 exd4 19. Rxd4 Re5 20. f3 Bc8 21. Bc4+ Kh8 22. Bd5 Hb8 23. Rc6 Rxc6 24. Bxc6 a5 25. Kh1 Be6 26. Db2 Hbd8 27. a3 Bxa3 28. Bxg7+ Dxg7 29. Dxa3 Hg8 30. Hg1 Hd2 31. g4 fxg3 32. Hxg3 Staðan kom upp í C-flokki Corus skákhátíðarinnar sem lauk fyrir nokkru í Wijk aan Zee í Hollandi. Hinn tólf ára Parimarjan Negi (2316) hafði svart gegn Joost Wempe (2265). 32... Hxh2+! og hvítur gafst upp enda verð- ur hann mátaður eftir 33. Kxh2 Dxg3+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. HARLA óvenjulegir tónleikar í 15:15 tónleikaröðinni verða haldnir á Nýja sviði Borgarleikhússins í dag þegar íslenski flautukórinn, sem skipaður er mörgum af fremstu flautuleikurum landsins, stígur á stokk. Þetta er einungis í annað sinn sem íslenski flautu- kórinn kemur fram en hann lék síðast á Myrkum Músíkdögum ár- ið 2003. Þá koma fram flestir starfandi flautuleikarar landsins og flytja verk fyrir þverflautur af ýmsum stærðum og gerðum. Þar skapast því kjörið tækifæri fyrir flautuleikara til þess að hitt- ast og spila saman en þema tónleikanna mætti kalla flautufjör. Á efnisskrá tónleikanna eru sex verk, sem öll eru frumsamin fyrir flautur. Tvö verkanna eru byggð á íslenskum þjóðlögum og tvö verkanna verða frumflutt. Áheyrendur munu einnig fá að njóta afraksturs spunanámskeiðs, sem meðlimir kórsins hafa undanfarið tekið þátt í undir stjórn Sigurðar Flosasonar. Tónleikar hefjast kl. 15.15 og miðaverð er 1.500 kr. og 500 kr. fyrir nemendur. Morgunblaðið/Þorkell Flautufjör í Borgarleikhúsinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.