Morgunblaðið - 18.03.2005, Síða 28
28 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGLEGT LÍF
KASKÓ var oftast með lægsta
verðið í verðkönnun ASÍ á brauði,
kexi morgunkorni og kaffi sem
gerð var í matvöruverslunum á höf-
uðborgarsvæðinu sl. þriðjudag.
Bónus er ekki með í könnuninni
þar sem starfsmenn Bónuss höfðu
samkvæmt upplýsingum frá Verð-
lagseftirliti ASÍ óeðlileg áhrif á nið-
urstöður könnunarinnar.
Yfir 100% munur var á 15 vörum
sem kannaðar voru og yfir 50%
munur á 27 vörum af þeim 38 sem
skoðaðar voru.
Þá er munurinn á hæsta og
lægsta verði ýmissa vörutegunda
sem einnig voru kannaðar í síðustu
verðkönnun ASÍ í febrúar umtals-
vert meiri nú. Kaskó var með
lægsta verðið í 12 tilvikum af þeim
38 vörutegundum sem kannaðar
voru. Samkvæmt fréttatilkynningu
frá Verðlagseftirliti ASÍ voru
Fjarðarkaup í Hafnarfirði næst-
oftast með lægsta vöruverðið eða í
11 tilvikum.
Tíu–ellefu með
hæsta verðið
Verslun Tíu–ellefu var langoftast
með hæsta verðið eða á 22 vörum
af 38. Kannað var verð í eftir-
töldum verslunum: Hagkaupum í
Spönginni, Fjarðarkaupum Hóls-
hrauni 1b, Krónunni Skeifunni 5,
Tíu–ellefu Barónsstíg 2–4, Ellefu–
ellefu Laugavegi 116, Samkaupum
Miðvangi 41, Nettó í Mjódd,
Gripnu og greiddu Skútuvogi 4 og
Kaskó Vesturbergi 76.
0 3" 0
4
544
! ''
46
(
, 0
! "
#
$
$
$
%
$
&'
( "
)*(
"
*(
)
"
$
)*(((
! "
+,
-
"
#
$
*(
$
.
/*"
*
$ 1
"*$$*.($$
$
." 0
5
2
3
.*
"
(4
(5 "
6
7$**8 "
197
$*8"
:
$
*8"
/
$.
56
7;
($"
7<($(*=("*$(>*"
4
=
("*
"
43**
( "
)*$43**
( "
47
%;;"
?*"?
;"
"
?*"?
;"
"
?*".5*7(
? "
?*"@ "
?*"6$
("3$ "
-9@)
;
"
+$$;, (
"""
+$$;, (.:(A"
2
/?B
;;(*8$
"
/
"
&A
;;( $$"
?
*
&A:
;;("
*
(=
;;( "
C*7
;D""
1
>
EE
F
($
"
*
*$* "
(
4**$(
$
$**"
=(
.7
'
7
0
=$ 5 7&1
$ H 1 $ "
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
!
*
*
*
*
*
*
*
*
!
"
#
*
*
*
*
*
*
*
*
*
"
%
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
#
'
(
*
%&
)
*
"
*
Kaskó oftast
með lægsta
verðið
VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu
Mesti munur á hæsta og lægsta verði í verðkönn-
un Verðlagseftirlits ASÍ á brauði, kexi, morgun-
korni og kaffi var rúm 390% á Merrild-kaffi no.
103 sem kostaði minnst 79 krónur í Kaskó og
mest 389 krónur í Ellefu-ellefu.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Verslunin Kaskó var með lægsta verðið í tólf tilvikum af þeim þrjátíu og
átta vörutegundum sem kannaðar voru síðastliðinn þriðjudag.
STREITA getur leitt til heila-
skemmda og hópur vísinda-
manna í Danmörku, þ.á m. Ein-
ar Baldursson, hefur kynnt til
sögunnar nýtt heilkenni (synd-
rome) sem kennt er við minn-
istap og einbeitingarskort.
Þetta kemur m.a. fram á vef
Aftenposten.
Heilkennið greinist æ oftar
hjá ákveðnum starfsstéttum
s.s. blaðamönnum, læknum og
upplýsingatæknistarfsfólki, að
því er fram kemur í Jyllands-
Posten. Um er að ræða streitu-
tengd einkenni, bæði líkamleg
og andleg. Líkamlegu einkenn-
in líkjast inflúensu, margir
upplifa einnig erfiðleika við að
einbeita sér, verða gleymnir
og finna fyrir þunglyndi. Einar
Baldursson, vinnusálfræð-
ingur við Skive-sjúkrahúsið,
segir við JP að fyrir árið 2001
hafi þessi einkenni verið lítt
þekkt. En nú finna um 6%
þeirra sem starfa við upplýs-
ingatækni fyrir þeim að hans
sögn. Aukin tímapressa og
álag í vinnunni eru meðal
áhrifaþátta. Að sögn Einars
verður fólk að gefa sér tíma til
að vinna úr upplifunum sínum
og reynslu og auka ekki enn á
vinnuálagið. Þannig er aftur
hægt að ná heilsu.
HEILSA
Einbeiting-
arskortur
og streita