Morgunblaðið - 18.03.2005, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 18.03.2005, Qupperneq 28
28 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF KASKÓ var oftast með lægsta verðið í verðkönnun ASÍ á brauði, kexi morgunkorni og kaffi sem gerð var í matvöruverslunum á höf- uðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Bónus er ekki með í könnuninni þar sem starfsmenn Bónuss höfðu samkvæmt upplýsingum frá Verð- lagseftirliti ASÍ óeðlileg áhrif á nið- urstöður könnunarinnar. Yfir 100% munur var á 15 vörum sem kannaðar voru og yfir 50% munur á 27 vörum af þeim 38 sem skoðaðar voru. Þá er munurinn á hæsta og lægsta verði ýmissa vörutegunda sem einnig voru kannaðar í síðustu verðkönnun ASÍ í febrúar umtals- vert meiri nú. Kaskó var með lægsta verðið í 12 tilvikum af þeim 38 vörutegundum sem kannaðar voru. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Verðlagseftirliti ASÍ voru Fjarðarkaup í Hafnarfirði næst- oftast með lægsta vöruverðið eða í 11 tilvikum. Tíu–ellefu með hæsta verðið Verslun Tíu–ellefu var langoftast með hæsta verðið eða á 22 vörum af 38. Kannað var verð í eftir- töldum verslunum: Hagkaupum í Spönginni, Fjarðarkaupum Hóls- hrauni 1b, Krónunni Skeifunni 5, Tíu–ellefu Barónsstíg 2–4, Ellefu– ellefu Laugavegi 116, Samkaupum Miðvangi 41, Nettó í Mjódd, Gripnu og greiddu Skútuvogi 4 og Kaskó Vesturbergi 76.  0  3" 0 4 54 4  ! ''  46  ( , 0     ! " # $  $ $ %  $ &'     ( " )*( "    *( )  "    $ )*(((  ! " +, -  " # $ *(  $ . /*"  * $  1  "*$$*. ($$  $ . " 0 5 2  3   .*  " ( 4 (5 " 6 7$**8 " 197 $*8"  :  $ *8" / $ . 56 7; ($" 7<($(*=("*$(>*" 4 = ( "*  "   43** ( " ) * $43** ( " 47 %;;" ?*"? ;" " ?*"? ;"  " ?*".5*7( ? " ?*"@ " ?*"6$ ("3$ " -9@) ;   " +$$;, ( " "" +$$;, (.:(  A"  2  /?B ;;(*8$ " / " & A  ;;( $$" ? * &A: ;;(" * (= ;;(  " C*7 ;D"" 1 > EE F ($    " * *$* " (  4**$(   $ $** "   =(  .7  ' 7   0                                                                                                                                                                       =$ 5 7&1 $ H 1 $  "     * *  * * * * * *   *     *  * *  * * * *  *                  * *                            *               *   * * *     *  *       * *                               * *                        * *     * *    *   * * * *       *     !         * *      *     * *   * *   *      !    "   #     *  *   *   *   * * *    *   *      "   %   * * * * *  *     *      *  *  *      * *   * #   ' (    *                              %&   ) *    "                              * Kaskó oftast með lægsta verðið VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu Mesti munur á hæsta og lægsta verði í verðkönn- un Verðlagseftirlits ASÍ á brauði, kexi, morgun- korni og kaffi var rúm 390% á Merrild-kaffi no. 103 sem kostaði minnst 79 krónur í Kaskó og mest 389 krónur í Ellefu-ellefu. Morgunblaðið/Árni Torfason Verslunin Kaskó var með lægsta verðið í tólf tilvikum af þeim þrjátíu og átta vörutegundum sem kannaðar voru síðastliðinn þriðjudag. STREITA getur leitt til heila- skemmda og hópur vísinda- manna í Danmörku, þ.á m. Ein- ar Baldursson, hefur kynnt til sögunnar nýtt heilkenni (synd- rome) sem kennt er við minn- istap og einbeitingarskort. Þetta kemur m.a. fram á vef Aftenposten. Heilkennið greinist æ oftar hjá ákveðnum starfsstéttum s.s. blaðamönnum, læknum og upplýsingatæknistarfsfólki, að því er fram kemur í Jyllands- Posten. Um er að ræða streitu- tengd einkenni, bæði líkamleg og andleg. Líkamlegu einkenn- in líkjast inflúensu, margir upplifa einnig erfiðleika við að einbeita sér, verða gleymnir og finna fyrir þunglyndi. Einar Baldursson, vinnusálfræð- ingur við Skive-sjúkrahúsið, segir við JP að fyrir árið 2001 hafi þessi einkenni verið lítt þekkt. En nú finna um 6% þeirra sem starfa við upplýs- ingatækni fyrir þeim að hans sögn. Aukin tímapressa og álag í vinnunni eru meðal áhrifaþátta. Að sögn Einars verður fólk að gefa sér tíma til að vinna úr upplifunum sínum og reynslu og auka ekki enn á vinnuálagið. Þannig er aftur hægt að ná heilsu.  HEILSA Einbeiting- arskortur og streita
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.