Morgunblaðið - 18.03.2005, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 18.03.2005, Qupperneq 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Litli Svalur © DUPUIS ERTU AÐ SKEMMTA ÞÉR? BÍDDU, ÞETTA VAR FREKAR SKEMMITLEGT VEGNA ÞESS AÐ MÉR LEIÐIST! MAÐUR EIGNAST MARGA VINI ÞEGAR MAÐUR BÝR TIL VÖFLUR ÉG ER EKKERT VEIKUR! HVAÐ ER ÞETTA? MEIÐIR ÞAÐ?! ÞETTA ER SPÝTA TIL ÞESS AÐ HALDA NIÐUR TUNGUNNI HVAÐ ER ÞETTA? MEIÐIR ÞAÐ?! ÞETTA ER HLUSTUNAR- PÍPA, HÚN MEIÐIR EKKI NEITT HVAÐ ER ÞETTA? MEIÐIR ÞAÐ?! ÞETTA ER STUÐTÆKI, ÞAÐ MEIÐIR ÖRLÍTÐ MINNA EN EF ÉG MUNDI BRENNI- MERKJA ÞIG LITLIR KRAKKAR HAFA ENGAN HÚMOR FYRIR SVONA LÖGUÐU GÓÐAN DAGINN BATMAN! ER ALLT GOTT AÐ FRÉTTA? HVA? ERTU KLIKKAÐUR? ERTU AÐ TALA VIÐ DOKSA? HANN HEITIR EKKI DOKSI HELDUR BATAMAN. HANN SAGÐI MÉR ÞAÐ SJÁLFUR ÞAÐ HLAUT AÐ KOMA AÐ ÞVÍ. ÞAÐ VANTAR Í HANN NOKKRAR SKRÚFUR. TALA VIÐ DÝR! MUUUU!! HANN TALAR VIÐ MIG OG HANN SKILUR MIG! HÉR KEMUR SÖNNUN FYRIR ÞVÍ. HLAUPTU BATMAN! ÞETTA ER SKIPUN KENNARI, KENNARI! SVALUR SKIPAÐI DOKSA AÐ HLAUPA OG VIÐ FINNUM HANN HVERGI HANN GETUR EKKI HAFA FARIÐ LANGT Í BURTU. VIÐ LEITUM SEINNA. TÍMINN ER BYRJAÐUR FARIÐ ÖLL Í SÆTIN YKKAR HANN... HANN VAR HÉR Á STÓLNUM. UNDIR RASS... UNDIR PILS... UNDIR HVERJU...!? NEHEI!! BATMAN VILL EKKI SEGJA SVIKURUM EINS OG YKKUR HVAÐ HANN SÁ Dagbók Í dag er föstudagur 18. mars, 77. dagur ársins 2005 Víkverji er með hálf-gert ofsóknaræði. Þeir, sem ofsækja hann, eru aðilar. Þeir skjóta alls staðar upp kollinum, þessir árans aðilar, og þar sem Vík- verji á sízt von á. Sam- keppnisaðilar reka fram ótótlegan haus- inn þar sem Víkverji bjóst við keppinauti. Innflutningsaðilar hafa komið sér fyrir þar sem Víkverji átti von á innflytjendum. Umönnunaraðilar Víkverja frá gamalli tíð stukku einu sinni á hann þegar hann ætlaði bara að heimsækja for- eldra sína. Og stundum þegar Vík- verji hefur leitað vinar í raun hefur hann bara fundið stuðningsaðila. x x x Í gærmorgun, þegar Víkverji varhálfpartinn enn í svefnrofunum, ullaði enn einn bévaður aðilinn á hann af forsíðu Morgunblaðsins, sem Víkverji var að taka upp af dyramottunni. Í aðalfréttinni á for- síðunni var haft eftir Guðmundi Marteinssyni, framkvæmdastjóra Bónuss: „Starfsmaður í búðinni hjá mér benti verðkönnunaraðila á að það væru komin ný [svo] verð á einhverjar vörur sem verið var að taka.“ Verðkönnunaraðili, já. Þegar Víkverji hélt að hann hefði kynnzt öllum ljótustu aðilum sem skúmaskot stofn- anamállýzku og óskýrrar hugsunar geyma, kom nýtt og andstyggilegt afbrigði fram á sjónarsviðið. x x x Hvað skyldi nú verð-könnunaraðilinn heita á ómenguðu mannamáli? Vík- verja finnst liggja í augum uppi að rétt eins og sá, sem kannar lönd, heitir landkönnuður og sá, sem kannar sálarlífið, heitir sálkönnuður, sé sá sem kannar verð kallaður verð- könnuður. Það er fallegt starfsheiti handa vaxandi stétt manna, sem hafa greinilega nóg að gera að fylgj- ast með iðju verzlunarauðvaldsins. Víkverji óskar verðkönnuðum góðs gengis í starfi sínu. Hann vonar að þeir rekist hvorki á rekstraraðila né viðskiptaaðila á sínum daglega rúnti um verzlanir bæjarins og hitti sízt af öllu æstan árásaraðila í þjón- ustu einhverrar verzlanakeðjunnar. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Gerðuberg | Híbýli vindanna, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Nú hefur Borgarleikhúsið útbúið 45 mínútna dagskrá um vesturfarana sem tengist sýningunni Híbýlum vindanna og býð- ur hana til sýningar í félagsmiðstöðvar eldri borgara og á allar þær stöðvar aldraðra þar sem haldið er uppi félagsstarfi. Fjórar leikkonur Leikfélags Reykjavíkur, þær Birna Hafstein, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Marta Nordal og Sigrún Edda Björnsdóttir, leika, syngja og lesa upp í sýningunni, sem er í leikstjórn Guðjóns Pedersen, leik- hússtjóra. Leikkonurnar komu fram fyrir gesti Gerðubergs á miðvikudag og var þeim afar vel tekið. Morgunblaðið/Árni Sæberg Vesturfaraskemmtan MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.